Tíminn - 19.05.1972, Síða 5

Tíminn - 19.05.1972, Síða 5
Föstudagur 26. maí 1972. TÍMINN 5 Kanna staðarval ríkisstofnana Forsætisráðherra hefur skipað eftirtalda menn i nefnd til þess að kanna staðarval rikisstofnana og athuga, hverjar breytingar komi helzt til greina i þvi efni: Bjarna Einarsson, bæjarstjóra, Helga Seljan, alþingismann, Jón Baldvin Hanniba1sson, skólameistara, Magnús H. Gisla- son, bónda, Magnús Guðjónsson, framkvæmdastjóra, Olaf Ragnar Grimsson, lektor, og Sigfinn Sig- urðsson, hagfræðing. Jafnframt hefur Olafur Ragnar Grimsson, lektor, verið skipaður formaður nefndarinnar. (Frá forsætisráðuneytinu.) FERMINGAR Strandarkirkja Fermingarbörn 21.mai kl. 10.45. ðtúlkur: Guðbjörg Þóra Daviðsdóttir, B-götu 24 Þorlákshöfn Guöriður Jónsdóttir, C-götu 21 Helga Siguröardóttir M-götu 20 Ingibjörg Ketilsdóttir C-götu 10 Jóhanna Maria Ingimarsdóttir, B-götu 15 Jónina Sigurjónsdóttir B-götu 5 Laufey Elfa Svansdóttir, C-götu 22 Lilja Brynja Guöjónsdóttir, C-götu 6 Rut Siguröardóttir, B-götu 20 Svanhvit Jakobsdóttir, P-götu 3 Valgeröur Stefánsdóttir B-götu 14. Piltar: Guömundur Gisli Hansson, A-götu 14 GuÖmundur óskarsson, C-götu 7 Hjörleifur Brynjólfsson, M-götu 9 ólaf Heimir Daviösson, C-götu 20 Gunnar Herbertsson, G-götu 13 Ferming aö Hjalla 21.mai kl. 12.30 Erna Björk Hjaltad., Bjarnast. Olfusi. Hveragerðiskirkja Fermingarbörn 21.mai kl. 2.15 Stúlkur: # Anna María Kristjánsdttir, Laufskógum 21 Arnfriöur Þráinsdóttir, Reykjamörk 7 Auöur Hjördis Valsdóttir, Bláskógum 3 Björk Bjarnadóttir, Breiöumörk 5 Erla Guöbjörg Erlendsd., Heiðmörk 74 Gréta Mjöll Bjarnadóttir, Laufskógum 37 Guöbjörg Sigurveig Birgisd., Gufudal Herdis ÞórÖardóttir, Heiömörk 78 Jóhann a Stefánsdóttir, Heiömörk 95 Júliana Sigurbjörg Hilmisd., Varmahliö 39 Kolbrún Bjarnadóttir, Breiöumörk 5 Margrét Björg Siguröardóttir, Dynskógum 26 Ólöf Elin Tómasdóttir, Brattahliö 5 Rannveig Ingvadóttir, Heiömörk 84. Piltar: Birgir Freyr Lúöviksson, Hjaltabakka 6 Rvik. Haukur Logi Michelsen Hraunbæ Hróömar Bjarnason Hvoli Olfusi Jóhann Garöarson, Varmahliö 27 Karl Kristjánsson, Þelamörk 74 Kjartan Rúnar Busk Þelamörk 76 Páll Hallgrimsson, Reykjamörk 11 Sigurjón Bjarnason, Hvoli Olfusi. Fermingarbörn i Nesþingum Ferming í ólafsvikurkirkju hvltasunnudag k 11 árdegis (altarisganga annan I hvltasunnu kl 14). Prestur er sira Agúst Sigurösson. Agúst Gunnarsson Kötluholti, Fróöárhreppi Eggert Hafsteinn Margeirss. Bæjartúni n. Guölaugur Gunnarsson Stekkjarholti 7 Helgi Kristjánsson Brúarholti 5 Jónas Siguröss. Hafnarfiröi, Hjaröart. 2 Knútur Einarsson Ennisbraut 29 Kristjón Viglundur Guömundss. Sandholti 9 Logi Úlfljótsson Hjaröartúni 3 Þór Kristmundsson Sandholti 21 Asdis Marisdóttir Vallholti 4 Björk Bergþórsdóttir Stekkjarholti 7 Elisabet óladóttir Grundarbraut 32 Hildur Alma Björnsd. Sandholti 36 Margrét Hreggviösdóttir Hjaröartúni 6 Marianna HeiÖa Haraldsd. Grundarb. 4 Valgeröur Siguröard. frá Fögruh. ólafsb. 22 Ferming I Ingjaldshólskirkju hvltasunnudag kl 14. Halldór Pétur Andréss. Naustabúö 18 Helliss Hjálmar Þór Kristjánss. Háarifi 11 Rifi Kristinn Asbjörnss. Báröarási 21 Helliss. Runólfur ÓÖinn Siguröss. HIIÖ Helliss. Guöbjörg Magnea Sigurbjörnsd. Selhóli Helliss Guölaug Ingib. Sveinbjörnsd. Hellu Helliss. Halldóra Guöriöur Sævarsd. Háarifi 25 Rifi Hulda Skúladóttir Snæfellsási 1 Helliss. Ingunn Guömundsd. Báröarási 5 Helliss. Ingunn Guömundsd. Báröarási 5 Helliss. Marla Anna Vigfúsd. Keflavikurg. 8 Helliss. Sigrún Ingadóttir Naustabúö 19 Helliss. Sveindis Ingig. Almarsd. Skólab. 10 Helliss. Fermingarbörn Grundarfja rða rkirkju hvitasunnudag 21. mai kl. 10.30. Drengir: Guöjón Elisson, Grundargötu 29, Guöjón Arni Þórólfsson, Borgarbraut 9, Hjálmtýr Sæmundur Halldórsson, Hliöarvegi 13, Hjörtur Rósmann Jónsson, Mýrum, Stefán Gunnar Tómasson, Borgarbraut 2, Valdimar Þorvarösson, Hllöarvegi 21. Stúlkur: Dagný Jerimiasdóttir, Grundargötu 44, Elln Katla Elíasdóttir, Grundargötu 12, Guömunda Inga Forberg, Eyrarvegi 25, Lina Björk Sigmundsdóttir, Eyrarvegi 14, Sigriöur Högnadóttir, Borgarbraut 9, Sigriöur Herdis ólafsdóttir, Grundargötu 4, Sigrún Edda Hringsdóttir, Grundargötu 16, Valgeröur Gisladóttir, Hliöarvegi 15. Fermingarbörn Setbergskirkju hvitasunnudag 21. mai kl. 14. Erna Njálsdóttir, Suöur-Bár, Ingibjörg Torfhildur Pálsdóttir, Naustum, Lilja Jósefsdóttir, Nýjubúö. VEGGJALDIÐ AFNUMIÐ Á þingi i gærkvöldi var samþykkt breytingartillaga við vegalög, sem felur i sér niðurfellingu á veggjaldi á Suðurlandsvegi og Reykja nesbraut. Breytingar- tillagan, sem flutt var af ■ stjórnarandstæðingum, var samþykkt með 27 atkvæðum gegn 25. fimm stjórnarþing menn greiddu niðurfelllingu veggjaldsins atkvæði, þeir Hilmar Pétursson, Agúst Þorvaldsson, Björn Fr. Björnsson Bjarni Guðnason og Garðar Sigurðsson. Andvirði söluskatts til höfunda - ályktun Alþingis EB-Reykjavik. Alþingi samþykkti i gærkvöldi eftirfarandi tiilögu frá Gunnari Thoroddsen sem ályktun þingsins: „Alþingi ályktar að fela rikis- stjórninni að leggja fyrir næsta þing tillögur um, að fjárhæð er nemi sem næst andvirði sölu- skatts af bókum renni til rit- höfunda og höfunda fræðirita, sem viðbótarritlaun eftir reglum, er samdar verði i samráði við Rithöfundasamband Islands og félög rithöfunda.” LEIÐRÉTTING i texta með fuglamyndinni á for- siðu blaðsins i gær var sagt, aö myndin væri af þröstum. Hún er hins vegar af auðnutittlingum, og leiðréttist það hér með. Sigurður á Alþingi EB — Reykjavik. Sigurður Lindal annar vara- þingmaður Framsóknarflokksins i Norðurlandskjördæmi vestra tók i fyrradag sæti á Alþingi i stað Björns Pálssonar, sem er frá þingstörfum vegna anna. AUSTFIRÐINGAR Stofnfundur Flugfélags Austurlands verður haldinn i Valaskjálf, Egilsstaða- kauptúni, miðvikudaginn 24. mai 1972, kl. 21.00 Eins og komið hefur fram i fjölmiðlum verður félagið byggt upp sem almennings- hlutafélag, og verður opið öllum Aust- firðingum, sem áhuga hafa á þátttöku. Tilgangur félagsins verður að tryggja öruggar og greiðar samgöngur á Austur- landi og við Austurland, með þvi að kaupa og reka, eða taka þátt i rekstri flugvéla. Þeir, sem áhuga hafa á að taka þátt i rekstri félagsins, geta skráð nöfn sin og væntanlega hlutafjárþátttöku hjá eftir- töldum aðilum: A Vopnafirði — Þcngill Oddsson héraðslæknir A Egilsstöðum — Guðmundur Sigurðsson héraðslæknir Á Egilsstöðum — Guðmundur Magnússon oddviti Á Egilsstöðum — Þorsteinn Sveinsson kaupfélagsstjóri A Borgarfirði — Arngrimur Magnússon hjá K.H.B. Á Seyðisfirði — Oddur Ragnarsson hjá K.H.B. A Neskaupstað — Sigfús Guðmundsson hjá Sparfsjóði Norðf jarðar. Á Eskifirði — Guðni óskarsson tannlæknir A Reyðarfirði — Björn Eysteinsson hjá K.H.B. A Fáskrúðsfirði — Jón Erlingur Guðmundsson sveitar- stjóri A Breiðdalsvik — Sigmar Pétursson oddviti A Djúpavogi — Steingrimur Ingimundarson póst- og sfm- stjóri. Uppkast af samþykktum félagsins og kostnaðaráætlun um hugsanlegan flug- rekstur, liggur frammi hjá þessum aðilum i undirbúningsstjórn: Guðmundur Sigurðsson héraðslæknir, Egilsstöðum Guðmundur Magnússon oddviti, Egilsstöðum Steingrímur Ingimundarson simstjói, Djúpavogi ÞengiII Oddsson héraðslæknir, Vopnafirði Þorsteinn Svcinsson kaupfélagsstjóri, Egilsstöðum. BÆNDUR Höfum aftur fyrirliggjandi VITAMIN 0G STEINEFNABLÖNDUR FRÁ EW0S A-B: Evvomin F. fyrir mjólkurkýr. Jarmin fyrir varphænur. Jarnpigg fyrir unggrisi. Racing fyrir hesta. K.M.Z. saltsteinn, nauðsynlegur öllu búfé. K.F.K . fóðurvorur GUDBJ0RN GUÐJÓNSS0N heildverzlun, Siðumúla 22. Simi 85295 — 85694. PUMA ^ Póstsendum knattspyrnu SKÓR Malarskór: Pelé Mexico, stærð 6 1/2-101/2 verð kr. 2060,00 Benfica Super, stærð 7—12, verð kr. 1946,00 London City, stærð 6 1/2—9, verð kr. 1798,00 Puma Rapid, stærð 5—12, verð kr. 1590,00 Pelé Santos, stærð 3 1/2—8, verð kr. 1430,00 PeléRio, stærð 3 1/2—7, verð kr. 984,00 Grasskór: Puma Tottenham, stærð 7—10 1/2, verð kr. 2205,00 Sportvöruverzlun r Ingólfs Oskarssonar Klapparstig 44 — Simi 11783 — Reykjavik Auglýs l. endur Auglýsingar, sem eiga að koma I blaðinu A sunnudögum þurfa að berast fyrir kl. 4 á fösludögum. Augl.stofa Timans er I Hankastræti 7. Slmar: 19523 - 18300. ARÐUR TIL HLUTHAFA Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands 16. mai 1972 var samþykkt að greiða 10% — tiu af hundraði — i arð til hluthafa fyrir árið 1971. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.