Tíminn - 19.05.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.05.1972, Blaðsíða 10
10 TIMINN Föstudagur 26. maí 1972. Illl er föstudagurinn 19. maí 1972 HEILSUGÆZLA' Slökkviliðið.'og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. .Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Apótck Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavik eru gefnar I sima 18888. Lækningástofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. óiiæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir lullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum fra kl. 17-18. Kvöld- 6g helg'ulagavör/.lu apótcka i Reykjavik vikuna 13. til 19. mai annast Apótek Austurbæjar, Lyfjabúð Breið- holts og Borgar Apótek. Nætur- og helgidagavörzlu lækna i Keflavik 19. 20. og 21. mai annast Guðjón Klemenz- son, 22. mai Kjartan Ólafsson. ARNAÐ HEILLA1 85 ára er i dag Hallfriöur Helgadóttir Elliheimili Akur- eyrar. FÉLAGSLÍF Kvenfélag Hallgrimskirkju. Fundur fimmtudaginn 25. mai kl. 20.30. Rætt um kaffisölu. Hermann Þorsteinsson, full- trúi skýrir gang bygginga- málsins. Kaffi. Stjórnin. Ilvildarvika Mæðrastyrksncfndar fyrir eldri konur, verður ab þessu sinni, að Hótel Flúðum i Hrunamannahr. Fagurt um- .hverfi, sundlaug. Þær konur, sem ætla sér að nota boð nefndarinnar, þurfa að sækja um til skrifstofu mæðra- styrksnefndar að Njálsgötu 3, simi 14349, sem allra fyrst. Farið verður 3.júni. r^ ^ Innilegar þakkir sendi ég öllum vinum og ættingjum.sem sýndu mér vinarhug sinn á afmæli minu hinn 5. mai s.l., með gjöfum og skeytum. Guðsblessun fylgi ykkur. OLGEIR H. JÓNSSON, Höskuldsstöðum, Reykjadal, S-Þing. ^ # t \. Móðir okkar JÓNÍNA JÓNSDÓTTIR fyrrum húsfreyja á Miklahóli Skagafirði I•'¦¦/.( i Landsspltalanum 16. þ.m. Jarðarförin auglýst siðar. Börnin. Þökkum innilega sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför systur minnar og ömmu okkar STEINUNNAR VALDIMARSDÓTTUR Guðrúnargötu 7. Margrét Valdimarsdóttir Steinunn Margrét, Jón Þór, Hilmar, Sigríður Helga. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaöir, afi og langafi PÉTUR RUNÓLFSSON lést 7. maí 1972. Jarðarförin hefir fariö fram í kyrrþey að ósk.hins látna. Þökkum innilega auðsýnda samúð. Katrin Þórarinsdóttir, Svala E. Pétursdóttir, Bragi Pétursson, Hallgrimur Magnússon, Svala Asbjörnsdóttir, Karl Hallgrimsson, Elinborg Einarsdóttir, Sævar Hallgrimsson, Linda Hreggviösdóttir, Matthildur Hallgrimsdóttir og barnabarnabörn. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA S£NVIBILASTOÐIN HT EINGÖNGU GÓÐIR BÍLAR Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Fundur verður að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 25. mai n.k. kl. 20.30. Fr. Pálina Kjartansdóttir, húsmæðra- kennari, mun hafa sýnikennslu á grænmetisréttum. Stjórnin. Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir smiSaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Siðumúla 12 - Simi 38220 Jón Oddsson, hæstaréttarlögmaður, Laugavegi 3, simi 13020. %í_^ Nýkomin drif i DODGE WEAPON einnig girhjól i ýms- ar tegundir ameriskra bila. BÍLABÚÐIN H.F. Hverfisgötu 54, R. Simi 16765 HUSIÐ NR. 3 við Suðurbraut, Hofsósi er til sölu. Tilboðum sé skilað fyrir 1. júni nk. til Nielsar Hermanns- sonar, Sólheimum 27, Reykjavik. Simar 82330, 85556. CUT-OUT bifreiða i HVERGI ' LÆGRAVERÐ • HABERG Skeífunní 3eSími 3*33*45 Atvinna Aðstoðarmaður á málningarverkstæði óskast sem fyrst. BÍLASKÁLINN H.F. Suðurlandsbraut 6. Anægjan endist alla leið ef forsjá er með í feröum í langferðina bjóðum við m. a. eftirtalinn búnað í flestar tegupdir bifreiða: Platinur, kveikjuhamar, kveikjulok, Champion kerti, háspennukefli og þétti, straum- loku, viftureim, pakkdósir, pakkningar og pakkningalím, vatnsdælu, vatnskassaþétti og vatnskassahreinsivökva, hemla- vökva, benzindælu, fjaðrablöð, lím, bætur, loftdælu og lyftu, Trico þurrkublöð, startkapla, þurrkvökva fyrir rafkerfið, ryð- olíu, einangrunarbönd, hemlavökva, verkfærasett, 5 lítra benzínbrúsa, þvottakúst og farangursgrindur. Allt á Sama Staó Uugaegi 118 - Simi 22240 EGILL VILHJÁLMSSON HF

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.