Tíminn - 19.05.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.05.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 26. mai 1972. — Já......það hefur ýmislegt skeð, ekki satt, svaraði ég stilli- lega. — Já, en við megum ekki láta það snerta okkur, Kay, og þú skil- ur það vonandi, að ég verð að offra öllum fritimum minum á mömmu? — Auðvitað, pg ég mun einnig eiga mjög annrikt. — En þú kemur þó ti] Fairfield um næstu helgi? — Það efast ég um, svaraði ég. Ég vaknaði með fyrstu skim- unni næsta morgun , og fann að ég var áköf og anægð með það að geta nú kastað mér út i vinnuna nýju. Eg var að drekka morgun- kaffið, þegar dyrabjöllunni var hringt. Ég opnaði og Chris stóð fyrir utan. — Ég vildi bara sannfærast um það, að þú hefðir ekki sofið yfir þig. Ertu tilbúin? spurði hann. — Já, ég ætlaði einmitt að fara að hringja á leigubil, svaraði ég. — Þarf ekki, ég ek þér. — Hann horfði á mig og ég titraði fyrir augum hans. Hann gekk til min, og tók mig i faðminn STARF FORSTJÓRA NORRÆNA HÚSSINS í REYKJAVÍK er hér með auglýst laust til umsóknar. Starfið veitist til fjögurra ára. Laun nú eru 960.000 islenzkar krónur á ári, og ibúð i húsinu fylgir starfinu leigulaust. Forstjórinn á að skipuleggja og veita forstöðu daglegri starfsemi Norræna Hússins. Umsóknir ásamt upplýsingum um lifs- feril, starfsferil og menntun um- sækjanda séu stilaðar til stjórnar Nor- ræna Hússins, en sendar fyrir 12. júni n.k. til formanns stjórnarinnar, Regeringsrádet Ragnar Meinander, Fredsgatan 4, Helsingfors. Nánari upplýsingar um starfið veita Ármann Snævarr, Birgir Þórhallsson og Sigurður ÞÓrarinsson. NORRÆNA HÚSIÐ og kyssti mig. Svo ýtti hann mér snöggt frá sér. — Ég varðað sjá þig, Kay. Mér finnst timi til þess kominn að við förum að gera einhverjar áætl- anir fyrir framtiðina okkar. Hann tók i þá höndina, sem enn bar hring Jónatans.------Ég veit, að við verðum enn að biða um stund, en biðtiminn verður ekki alveg eins óþægilegur, ef við vitum hverju við göngum á móti. Þegar ég stóð þarna fast hjá honum, fann ég glöggt að ástin, sem batt okkur saman, var svo djúp, að hvað svo sem fyrir kæmi þá tilheyrðum við hvort öðru um alla eilifð. En eigi að siður var sem köld hönd væri lógð á hjarta mitt og ég fylltist nafnlausum ótta. Ég kast- aði mér i fang hans. — Slepptu mér aldrei, hvislaði ég, — slepptu mér aldrei, Chris. Hann strauk mér bliðlega yfir hárið. — Heldurðu að ég muni nokkru sinni gera það? Aldrei mun ég gleyma ökuferð- inni i myndatökusalinn þennan morgun. göturnar voru næstum þvi auðar, aðeins einn og einn mjólkurvagn varsjáanlegur. Ég sat þétt upp að Chris og ylurinn frá likama hans fór um mig alla. Hann horfði ekki á mig, þegar hann fór að tala. — Þú heyrðir,að ég bað Fleur að hugsa sig um nokkra daga áður en hún tæki fullnaðar ákvörðun? Ég talaði við hana daginn áður en hún fór til Irlands, og hún var þá enn sömu skoðunar. Henni finnst unaðslegt að vera aftur frjáls, og vonar að mér finn- ist það einnig. — Sagðirðu henni nokkuð? spurði ég. — Nei, mér fannst það óþarft — hún á nógu erfitt fyrir þvi. Kay,- viltu giftast mér eftir þrjá mán- uði? Það var alveg yndislegt að heyra hann segja þetta. Það voru tár i augum minum þegar ég sagði,,já". Hann tók hönd mina ogkysstihana. —Hvenær ætlarðu að slita trúlofun ykkar Jónatans? Þú getur ekki gengið með hans hring fyrst þú ert orðin min. — Ég skal gera það strax og Fleur og Maeve koma frá Irlandi. Þá vona ég að allar kringum- stæður verði orðnar eðlilegar. Við byggðum okkur skýjaborg- ir. Við vildum eiga litið hús ekki mjög langt frá Lundúnum, einfalt brúðkaup, brúðkaupsferð til Parisar og Rómar, og fjölmennt samsæti þegar við kæmum heim úr fórinni. Ég fór úr bilnum fyrir utan myndatökusalinn. — Ég mun ekki hringja til þin nema þú biðjir mig um það, Kay. Þú kemur til að þurfa að einbeita þér við starfið næstu vikurnar. — Þar hefur þú alveg rétt fyrir þér, sagði ég hlæjandi. — En sviktu mig ekki með öllu Chrisrég vinn ekki á sunnudögum. — Hringdu þá til min,þegar þú ert útsofin, elskan. Hann kyssti mig skyndi-kossi, og örugg um ást hans og með von til framtiðarinnar, gekk ég örugg og djörf til móts við fyrsta hlut verk mitt i kvikmynd. Ég hafði aðalhlutverkið og naut hvers augnabliks. Ég hef alla tið verið gefin fyrir tilbreytingu, og liklega er það þess vegna, sem ég verð aldrei virkilega stór leikkona. Ég elska leikhúsið og áhorfendur minir fá mig ætið til þess að leggja mig alla fram til hins ýtrasta, en ég viðurkenni að kvikmyndin töfrar . mig. I kvikmyndinni hafði ég mitt 1110. Lárétt 1) Skelfingin. 6) Miskunn. 8) Vatnagróður. 10) Skagi. 12) Féll. 13) Röð. 14) Straum kast. 16) Hraði. 17) Fum. 19 Blóðhlaupið. Lóðrétt 2) Þyt. 3) Komast. Starfsgrein. 5) Vaðið. Kærleikurinn. 9) Land. Stafur. 15) Forföður. Óhreinki. 18) Timabil. Ráðning á gátu nr. 1109 Lárett 1) Ostur. 6) Mál. 8) Grá. 10) Les. 12) Ge. 13) St. 14) Afl. 16) Asu. 17) Ast. 19) Artal. Lóðrétt 2) Smá. 3) Tá. 4) Ulls)Uggar. 7) Æstur. 9) Ref. 11) Ess. 15) Lár. 16) Ata. 18; ST. HVELL G E I R I D R E K I Hvellur og Fria, ein lifandi eftir snjóflóð... Mikilldagurfyrir Hrægammana! Dreki"hefur 0ft handtekið Hrægamma. En þetta er í fyrsta sinn.sem' við höfum handtekið „Dreka"! Ert þú „ódauðlegi maðurinn"? Það mun koma Iljós! Fyrst vil ég sjá andlit þitt! Það er þjóðsaga "\ Sá, sem litur „™ k,n v'andlitDreka um það.. r augum,mun deyja á hrylli- FÖSTUDAGUR 19. maí 7.00 Morgunútvarp. Spjallað við bændur kl. 10.45Ú Tón- listarsaga kl. 10.25 (endur- tekinn þáttur A.H.Sv.). Fréttir kl. 11.00 Uppbyggi- legar dánarfregnir og skemmtilegar jarðarfarir, endurtekinn þáttur Jökuls Jakobssonar frá 28. ág. 1969. Tónleikar kl. 11.50. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og verðurfregnir. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Flakk- arinn og truboðinn" eftir Skomerset Maugham. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.30 Miðdegistónleikar: Sönglög 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Úr Ferðabók Þorvalds Thoroddsens 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Þáttur um verkalýðs- mál. Umsjónarmenn: Sig- hvatur Björgvinsson og ólafur R. Einarsson. 20.00 Kvöldvaka a. islenzk einsöngslög Guðmundur Guðjónsson syngur lög eftir Þórarin Guðmundsson Skúli Halldórsson leikur á pianó. b. Boli Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. c. Eftirlætis- Ijóöin min Konráð Þor- steinsson les kvæði eftir Grim Thomsen og ttalar um þau. d. Sýn Angantýs Hjálmarssonar Laufey Sig- urðardóttir frá Torfufelli flytur frasöguþátt. e. Um islenzka þjóðhætti Árni Björnsson cand mag. flytur þáttinn. f. Kórsöngur. Otvarpskórinn syngur lög eft- ir Sigfús Einarsson, dr. Róbert A. Ottósson stjórnar 21.30 Útvarpssagan: „Hamingjuskipti" eftir Steinar Sigurjónsson 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Gömul saga" eftir Kristinu Sigfúsdóttir. 22.35 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson kynnir klassiska tónlist samkvæmt óskum hlustenda. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 19. mai 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Tónleikar unga fólksins. Vinarlög I valstakti. Leonard Bernstein kynnir Vinartónlist á tónleikum, sem haJánvr voru i tilefni af 125 ára afmæli filharmoniu- hljómsveitanna i Vinarborg og New York, og stjórnar flutningi verka eftir Johann Strauss, Richard Strauss, Wolfang Amadeus Mozart, Ludwig van Beethoven og Gustav Mahler. Flytjendur eru Filharmoniuhljómsveit New York-borgar og söngv- ararnir Christa Ludwig og Walter Berry. Þýðandi Ösk- ar Ingimarsson. 21.20 Frú Davenport. Sjón- varpsleikrit eftir Noel Robinson. Leikstjóri Peter Duguid. Aðalhlutverk Angela Baddeley og Harriet Harper. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Frú Davenport, roskin húsmóðir, fær grun um, að eiginmaður hennar hafi átt vingott við unga stúlku. Af blaðafréttum verður henni ljóst, að um- rædd stúlka er kunnur arkitekt, og boðar hana á sinn fund undir þvi yfirskini, að hún þurfi að endurskipu- leggja hýbýli þeirra hjóna. 22.15 Erlend málefni. Um- sjónarmaður Sonja Diego. 22.45 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.