Tíminn - 19.05.1972, Qupperneq 14

Tíminn - 19.05.1972, Qupperneq 14
14 TÍMINN Föstudagur 26. maí 1972. Við getum boðið yfir 20 liti EINN HLÝTUR AÐ HENTA YÐUR Beztu hugsanlegu greiðsluskilmálar VERÐ FRÁ KR. 10.500,00 Njótið hvíldar J í sjónvarpsstólnum OPIÐ TIL KL. 10 I KVÖLD V M Vörumarkaðurinn hf ÁRMÚLA 1A Húsgagnadeild Matvörudeild Vefnaðar- og fatadeild sími 86-112 sími 86-111 sími 86-113 áfo LISTAHÁTÍÐ í w REYKJAVlK Til Gullfoss, Geysis og Laugarvatns alla daga. | SÍMI 26711 kl. 16 - 19. Afgreiðsla B.S.í. Simi 22300 — Ólafur Ketilsson NÝTT FYRIRTÆKI Vélsmiðja Hornafjarðar h.f. óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Upplýsingar um menntun og fyrri störf fylgi umsóknum. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Aðalsteinn Aðalsteinsson Höfn, Hornafirði. BÆNDUR 12 ára drengur óskar eftir að komast i sveit. Upplýsingar i sima 30972. J |j) ÚTBOÐ Óskað er eftir tilboöum í sölu- á eir- og messingplötum, 2 mm þykkum. Utboösskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 21. júnf n.k. kl. 11.00. SVEIT Ég er 12 ára telpa og langar að komast á gott sveitaheimili i sumar, til barna- gæzlu og léttra starfa. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 2S800 Upplýsingar i sima 51576. ÞJÓDLEIKHÚSID OKLAHOMA sýning i kvöld kl. 20. GLÓKOLLUR sýning mánudag 2. hvita- sunnudag kl. 15. Tvær sýningar eftir. SJALFSTÆTT FÓLK sýning fimmtudag kl. 20. LISTDANSSÝNING Ballettin- „Prinsinn og rósin” við tónlist eftir Karl O. Runólfsson og ballettsvita úr „Ameriku- maður i París” við tónlist eftir George Gershwin. Danshöfundur og aðaldansari: Vasil Tinterov. Leikmyndir: Barbara Arnason. Hljómsveitarstjóri: Carl Billich. Frumsýning föstudag 26. mai kl. 20. önnur sýning laugardag 27. mai kl. 15. Aðeins þessar tvær sýningar. Fastir frumsýningargestir hafa ekki forkaupsrétt að aðgöngumiðum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Slml 50248. Tónabíó Sími 31182 GAMLA BIO W IW 111» • •• Atómstöðin i kvöld — Uppselt Kristnihald miðvikudag 2. sýningar eftir. Skugga-Svcinn fimmtudag Næst siðasta sýning. Goösaga gestaleikur frá Sænska Rikisleikhúsinu sýningar i Norræna Húsinu i kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 16.Siðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. • •• hnfnurbíó sími IE444 ENGIN SÝNING í DAG NÆSTU SÝNINGAR 2. i HVÍTASUNNU Sumarndmskeið í heimilisfræði Fræðsluráð Reykjavikur efnir til 4. vikna námskeiða i júni og ágúst fyrir unglinga, sem lokið hafa barnaprófi 1972. Námskeiðsgjald (efnisgjald) er kr. 1.500.00 og greiðist við innritun. Innritun og upplýsingar i fræðsluskrif- stofu Reykjavikur, dagana 23. og 24. mai, kl. 13.00 - 14.00. Fræðslustjóri. TILKYNNING Með tilvisun til 11. gr. laga nr. 78 frá 10. ágúst 1970,sbr. lög nr. 49 frá 16. marz 1951, er hér með skorað á þá, sem eiga ógreidd iðgjöld i Lifeyrissjóð sjómanna, að gera nú þegar skil á þeim til sjóðsins. Hafi ekki verið gerð skil á öllum van- goldnum iðgjöldum, innan 30 daga frá birtingu þessarar tilkynningar, mun verða óskað uppboðssölu á viðkomandi skipi (lögveði) til fullnustu skuldarinnar. Reykjavik 15. mai 1972. f.h. Lifeyrissjóðs sjómanna Tryggingastofnun rikisins.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.