Tíminn - 19.05.1972, Side 16

Tíminn - 19.05.1972, Side 16
TILKYNNT UM SPRENGJUR í QUEEN ri I O A P CTU I I ~ manns eru í skipinu sem LLI Offl D L I n I I hótað var að sprengja í loft upp NTB-London, New York. Maöur, sem neitaöi aö segja til nafns, hringdi i gær á skrif- stofu Cunard-skipafélagsins í New York og sagöi aö sex sprengjum hcföi vcriö komið fyrir um borð i risaskipinu Queen Klisabeth II. Ef hann fengi ekki grcidda :)50.000 dollara (31 millj. fsl.) myndu sprengjurnar springa klukkan 8, en ekki tiltók liann, hvort hann ætti viö tima i Evrópu eða Ameriku, en þar á milli munar 5 klukkustundum. Sagði maðurinn, að sprengjurnar sex væru i vörzlu tveggja samstarfs- manna sinna um borð i skipinu og væri annar mjög alvarlega sjúkur af krabbameini, en hinn fangi á flótta, þannig að þeir kviðu ekki dauöa sinum. Brezki herinn sendi strax af stað flugvél með fjóra sprengjusérfræðinga inna- borös og köstuðu þeir sér i sjóinn rétt við skipið um kl. 20.30 i gærkveldi að islenzkum tima. Þá var skipið statt um það bil 500 sjómilur norð- vestur af Azoreyjum. Hófu mennirnir fjórir þegar skipu- lagða leit i skipinu, en þegar blaðið fór i prentun i gær- kveldi hafði ekki fréttzt neitt um örlög skipsins. Talsmaður Cunard-skipa- félagsins sagði i gærkveldi,að félagið ætti ekki um neitt að velja,það yrði að greiða fjár- hæðina, sem maðurinn setti upp, þvi öryggi farþeganna væri metið ofar öllu. Um borð i „Queen Elisabeth II” eru 1400 farþegar og álika stór áhöfn. Skipið er 65.863 tonn, annað stærsta farþega- skip i heimi. Meðal farþega er hinn heimskunni hljóm- sveitarstjóri Leopold Stokowsky. Forstjóri skipa- félagsins var i gærkveldi sagður hafa sagt, að farþegar vissu ekki neitt um hótunina. Föstudagur 2 i. mai 1972. Svart: Keykjavik: Torfi Stefánsson og Kristján Guð- munds.-: ,r.. ABCDEFGH Frímerki fyrir 10 milljónir í Norræna húsinu Lögregluvörður dag og nótt OV-Reykjavik 1 dag hefst i Norræna húsinu i Reykjavik frimerkjasýningin „Norden — 72”, sem klúbbur Skandinaviusafnara stendur fyrir. Samfara sýningunni er haldið 5. ársþing Landssambands islenzkra frimerkjasafnara, en sjálf sýningin er haldin i tilefni 5 ára afmæli klúbbsins, sem var 6.ágúst sl. A blaðamannafundi i Norræna húsinuigær, sagöi Sigurður Þorsteinsson, formaður klúbbs Skandinaviusafnara, aö verð- mæti sýningarinnar væri um það bil 10 milljónir islenzkra króna. Dýrasta safniö er i eigu Finna, og er það metiö á fjórar milljónir isl. kr., en ekki taldi Sigurður það vera falt,þó einhver vildi gjalda þá upphæð fyrir það. Alls eru 50 frimerkjarammar á sýningunni og eru þar mjög sjald- gæf og dýr merki, meðal annars nokkur, sem eru þau einu sinnar tegundar. Mikiö er af islenzkum frimerkjum á „Norden —72”, en dýrmætasta islenzka safniö,sem er i eigu Bandarikjamanns, er búsettur hefur verið hér i áratugi með islenzkri konu sinni. Sá hluti safns hans, sem er á sýningunni er metinn á eina milljón króna. Lögregluvöröur verður um sýninguna, þegar hún er ekki opin og er hún tryggð hjá Lloyds i London, en Sigurður sagði tryggingarupphæðina leyndar- mál. ..Norden — 72” veröur opin i dag frá kl. 18-22, á morgun frá kl. 14-22, og á annan i hvitasunnu frá kl. 14-22. ■flÉllfall' Maöurinn á miöri myndinni er Arthur II. Bremcr, sd er skaut á Wallace, Mynd þessi er tekin frá kvikmyndafilmu, sem tekin var á skotinn. framboösfundi i Maryland fyrr Bremer þann sama dag og Wallace var Wallace. t barmninum ber merki meö mynd af Líkur til að Wallace verði lamaður æfilangt NTB—Washington Læknar við Holy Cross-sjúkra- húsiö i Silver Spring i Maryland sögðu i gær, aö ekki væru nema um það bil 50% likur til,að George Wallace, rikisstjóri Alabama fengi aftur máttinn i fæturna. Það var taugasérfræðingurinn dr. James Galbraith, sem skýrði frá þessu. — Jafnvel þó Wallace rikisstjóri fái einhvern mátt i fæturna, sagði dr. Galbraith, — þá tel ég fullvist.að hann þurfi að nota hækjur. Edward Kennedy, öldunga- deildarþingmaður, sagði i gær, að tilræðið við Wallace sýndi enn, að nauðsynlegt væri aö herða eftirlit með sölu skotvopna i Banda- rikjunum og er talið liklegt, að þingið fjalli mjög bráðlega um málið. Lifvöröur er nú um Kennedy og frambjóöendur til forsetakosninganna allan sólar- hringinn, en þegar það var fyrir- skipað,lýsti Kennedy þvi enn einu sinni yfir, að hann væri ekki frambjóðandi. Hvitt: Akureyri: Sveinbjorri Sigurðsson og Hólmgrimur . Heiðreksson. 10- leikur Reykvikinga: Dd8 — e7 2500 ára gullpeningar finnast í ísrael NTB-Hafia „Gullæði” greip um sig i Haifa, helztu hafnarborg* við höfnina, fann skyndilega mikið magn af gullpeningum, sem þar voru grafnir i jörðu. Þegar fréttin um fundinn barst dt, streymdi fólk að úr öllum áttum,og er haft eftir sjónar- vottum, að meira en 200 gull- peningar hafi horfið niður i vasa ýmissa þeirra,er komu á staðinn. Aðrir voru stöðvaðir, er þeir voru skammt á veg komnir meö sína „söfnun”. Fornleifafræöingar hafa lýst þvi yfir, að hver peningur sé úr 24 karata gulli og metinn á 150 israelsk pund, eða sem svarar 3300 krónum islenzkum. Lögreglan leitar nú þjófanna, og hefur öflugur vórður veriö settur umhverfis staðinn, þar sem gullið fannst. Gullpeningar þessir eru taldir vera frá Býzantiska timanum, eða frá þvi um 500 fyrir Krist. Egyptar og Sovétmenn semja um meiri vopn Synda 200 m í 50. sinn Klp- Reykjavik Stórkostleg aukning hefur orðið I aðsókn á sundstaðina að undan- förnu. t sundlaugunum I Laugar- dal hefur aukningin orðið hvað mest, en þar má segja,að sé fullt alla daga. í april I ár, syntu þar yfir 60 þús. manns. Mikið kapp er i mönnum að synda sem oftast 200 metrana, en nú eru nær 50 dagar liönir siðan sú keppni hófst. Fyrir að synda 200 metrana 50 sinnum, fá menn gullmerki og fá þeir fyrstu þau nú um helgina. Ekki má synda oftar en einu sinni á dag. Um páskana var öllum sundstöðum lokað einn dag og misstu þvi sumir þann dag úr rööinni. En þeir hörðustu fengu fregnir af þvl, að Sundlaugin i Hverageröi væri opin, og brugðu þeir sér austur og tóku einn sprett þar. Þeir, sem þaö gerðu.verða fyrstir Reykvikinga til að ljúka 50 sinnum við 200 metrana, en hinir, sem ekki fóru, ljúka ekki viö þennan áfanga fyrr en á mánudag. Allir sundstaðirnir i Reykjavik verða opnir á morgun, laugardag, eins og venjulega, en þeim veröur öllum lokað á sunnudaginn. A annan i hvitasunnu verða allir sundstaðir opnir til hádegis. NTB—Cairo A1 Ahram, hálf-opinbert málgagn Egypzku stjórnarinnar, skýrði frá þvi i gær, að nýr vopna- sölusamningur heföi veriö geröur á milli stjórna Egyptalands og Sovétrikjanna. Samningurinn var undirritaður af varnarmála- ráðherrum rikjanna, Andrej Gretsjko og Mohammed Ahmed Sadek. Þykir undirritun samningsins, aðeins örfáum dögum áöur en Nixon Bandarikjaforseti heldur af stað i opinbera heimsókn sina til Sovétrikjanna, benda til, að Sóvetmenn vilji enn lýsa yfir stuðningi við stefnu Araba i þessum heimshluta og jafnframt tryggja áhrif sin þar. Gretsjko hélt heim til Sovét- rikjanna skömmu eftir undir- ritunina og hafði hann þá dvalið fjóra daga i landinu. Meðan á heimsókninni stóð var hann við- staddur hersýningu mikla, þar sem meöal annars var sýnd ný flugvélartegund, sem flýgur hraðar en hljóðið. t egypzkum blöðum hefur verið skýrt svo frá, að flugvél þessi geti flogiö með 3000 km. hraöa á klukkustund og að hún geti flogið i allt að 24 km. hæð. Ekki fylgdi fréttinni hversu mikið hernaðargildi flugvél þessi heföi, en vafalaust er það þó nokkuð. t fyrradag heimsótti Gretsjko Alexanderiu, þar sem hann skrifaði undir samningana, og einnig heimsótti hann sovézka herstöð i nágrenninu. Samningar þessir fylgja i kjöl- far heimsóknar Sadats Egypta- landsforseta til Moskvu nýlega, en þangað fór hann til að kynna sovézkum leiðtogum ástandið i mið-austurlöndum og að sögn fr- éttamanna til að fullvissa sjálfan sig um, aö stjórn Sovétrikjanna ætlaði ekki að gera neina „leyni- samninga” við Nixon er hann kemur þar um helgina. Skipbrotsmenn til Reykjavíkur í dag OO-Reykjavik Von er á þýzka eftirlitsskipinu Frithjof til Reykjavikur i dag með 26 skipbrotsmenn af brezka skuttogaranum Ajax Ranger, sem kviknaði i við Suöur-Græn- land i fyrradag. Skipverjar fóru i björgunarbáta, þegar skipið var orðið alelda og tók Frithjof þá um borð tveim timum siðar. Beðið var fram eftir degi eftir að eldurinn minnkaði, svo hægt væri að komast um borð i togarann og slökkva i honum, en hann sökk.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.