Tíminn - 24.05.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.05.1972, Blaðsíða 2
TÍMINN Miðvikudagur 24. mai. 1972. Er ekki von, að þeim blöskri? i eldhúsumræöunum vék Björn Jónsson, forseti Alþýðu- sambandsins aö þeim ásökun- um stjórnarandstööunnar, aö ríkisstjórnin væri að kynda undir eldum óðaverðbólgu. Björn Jónsson sagði m.a.: ,,Já. er ekki von, að þeim blöskri, sem sjálfir báru stjórnarfarslega ábyrgð á slikri þróun verðlagsmála, þcgar nú er rætt um 5—10 stiga hækkun framfærsluvisi toiunnar, hækkun, sem á að verulegu leyti rætur að rekja til útgjaldaaukningar atvinnu rekstrar og þjónustu, sem varð á vcrðstöðvunartimabil- inu, en hcfur ckki verið form- lega staðfest og viðurkennd fyrr heldur en nú. i 4 ár samfellt voru verð- lagsbætur á laun afnumdar mcð lögum og samtök launa- fólks voru neydd til að heyja vinnudcilur þrisvar sinnum á ári til að freista þess að halda i horfinu um launakjör sin, cn tókst þó ekki oft og iðulega. pannig hrakaði kaupmætti timakaups verkamanna um nær 20 stig miðað við visitölu I!•<;:! sama sem 100 frá 3. árs- fjórðungi 1907 til þriðja ársfjórðungs l!)(i!) og við fall viðrcisnarinnar stóðu sakir þannig, að mjög skorti á, þrátt lyrir öfluga sókn vcrkalýðs- samlakanna i kjarasamning- unum l!i7(i, að náðst hefur fram sá kaupmáttur lima- kaups, scm skárstur varð i tið viðrcisnarinnar, þ.c.a.s. á ár- iinuin 1 !)()(> og 1967. Það varð ckki fyrr en með kjarasamn- ingunum 4. des. s.l., sem þvi marki var náð og þá raunar vcrulcga meiru. Það cr vist von, að þeim blöskri nú, við- icisna rm (iniiu m , h versu sljórnin lciki grátt rcttláLtar vcrðlagsbætur á ianu og kaup- mátt vcrkalauna." Kaupmáttaraukningin Hjörn Jónsson vck siðan að þciin ásökunum, að með þeim vcrðhækkunum, sem orðið hafa að undanförnu, væru kjarabæturnar frá 4. des. siðastl. foknar út i veður og vind. ISjöin Jónsson sagði: .,l>cUa fær auðvitað engan veginn staoizt. Að sönnu ákvcða lög og samningar um vcrðlagsbætur á lami. að þær skuli rciknaðar á þriggja mánaða fresti og gctur þvi, þegar um snöggar verðbreyt- ingar er að ræða og miklar, uijög hallað á launafólk i iok kaupgreiðslutimabilsins, eins og lýkur með þessum mánuði og vist er svo nú. A hitt cr þá að lila líka, að I. næsta mán- aðar koma fullar umsamdar og lögfestar verðlagsbætur á kaup miðað við verðlag i byr- jun maimánaðar, og réttist þá hlutur launamanna nema að þvi leyti, sem verðlag hækkar i þessum mánuði og að þvi leyti, sem verðlag land- búnaðarvara samkv. mjög gamalli og umsaminni reglu cr ekki að fullu bætt i kaup- greiðsluvisitölu. En hvorugt þessara atriða er i neinu frá- brugðið þvi, sem gilt hefur ó- umdcilt i fjölda ára. Enn er þess að geta, að 1. næsta mán- aðar kemur einnig til fram- kvæmda annar áfangi um- saminna grunnlaunahækkana 4%,þannig að ailt kaupgjald hækkar með samanlagðri kaupgreiðsluvisitölu og grunnkaupshækkun um a.m.k. 9—10% og er þá fullvist, að kaupmáttur timakaups verður stórfellt hærri en hann var, þegar upp var staðið frá samningum 4. des. s.l. og varla minna en sem nemur Hér kemur bréf frá Jóhannesi Teitssyni um „heybjörgina hans, og er hann þar að verða við til- mælum, sem til hans var beint i þættinum: „Landfari góður." Mér er ljúft að verða við óskum Kristmundar Guðbrandssonar, sem þú birtir 13. f. mán. varðandi heybjörgina. Því vil ég biðja þig að koma á framfæri eftirfarandi greinargerð: Um heimilisfang mitt er það að segja, að ég er i þann veginn að flytja á Hrafnistu og verður heimili mitt væntan- lega þar framvegis. „Heybjörgin er hugsuð sem hjálpartæki við þurrkun á heyi, einkum i óþurrkatið, enda er þörí'in þá mest. Hún er að gerðinni til svipuð risgrind undir valmaþaki á húsi, þó mun brattari, með áfastri lá- réttri grind (bekk) um 1,8 m á breidd allt um kring, nálægt 50 cm frá jörðu. Gert er ráð fyrir, að i sperrur sé notuð borð 1 1/2"X6" en einnig má nota góða girðingar- staura, ef henta þykir. Sperrul. má vera 1,7-2 m. Sperr- urnar mynda jafnhliða þrihyrn ing þannig, að sperrulengd er jöfn sperrugleidd. Milli sperra sé um 50 cm. Sperrufjöldi þ.e. lengdin á björginni fer eftir þvi sem hver vill, en styttri mænislengd en um 3 m álit ég ekki komi til greina, bæði til þess að hún gefi notagildi, sem ummunar,og unnt sé að gera ýmsar athuganir er mark sé á takandi, sem nauðsynlegt er til reynslu. Grindin er öll klædd ofan með sterku galv. neti, sem heyið hvilir á. Það er auðvelt og fljótlegt að slá heybjörginni upp og getur það hver meðallaginn maður. Þegar heybjörgin er fyrir hendi, er heyið sett á hana, þegar ástæða og aðstæður þykja til, ýmist i einum áfanga eða fleiri, sem allt fer eftir ásigkomulagi heysins. Aðalatriðið er, að hlaða ekki meira heyi á i einu, en svo, — PÓSTSENDUM — syngið með HF. BRJÓSTSYKURSGERÐIN NÓI um 20% hærri cn fyrir þá samninga.". Björn Jónsson benti að lok- um á, að þetta væri ein mesta, ef ekki mesta kaupmáttar- aukning, sem orðið hefur á jafnskömmum liina. Þ.Þ. að hitinn fari ekki yfir 40 — 45 gráður ella tapast dýrmæt efni úr heyinu. Gert er ráð fyrir, að heyið sé borið þannig upp, að það hafi sama hliðarhalla utan og sperr- urnar, og siðan gengið frá þvi með þvi að sveipa yfir það smá- möskvaneti eða gisnum hessían- striga til varnar. Eftir að gengið hefur verið þannig frá heyinu, sér náttúran um þurrkunina án frek- ari afskipta, en það fer eftir ásig- komulagi heysins og veðráttufari, hve langan tfma þurrkunin tekur. Sé gengið svo frá heyinu, að það verji sig, má vænta þess, að það þorni jafnvel þó nokkuð rigni, eft- ir þvi sem mér var tjáð af reynsl- unni i Skotlandi. Vonandi fæst úr þessu, sem og öðru skorið hér. Jóh. Teitsson. SJUKRAHUSIÐ A BLONDUOSI óskar að ráða meinatækni hið fyrsta, og ljósmóður frá 10. júli nk. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir i simum 4206 og 4218. fc^ Frá Húsmœðraskóla Akureyrar \@g>----(-----(-----<-----,-----,-----*_^g^ 2ja mánaða námskeið fyrir matsveina á fiski og flutningaskipum hefjast 15. október. fyrsti og annar hluti 5 mánaða hússtjórnardeild byrjar 7. janúar 1973. Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 17. júni. Fyrri umsóknir óskast endurnýjaðar önnur námskeið auglýst siðar. Upplýsingar i sima: 11199 og 21392, Akureyri. Skólastjóri. VÍSIR flytur nýjar fréttir. Vísiskrakkarnir bjóða fréttir sem skrifaðar voru 2 Ú klukkustund fyrr. VÍSIR fer í prentun kl hálf-ellefu að morgni og er á götunni klukkan eitt. Ityrstur meö fréttimar VISIR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.