Tíminn - 24.05.1972, Side 6

Tíminn - 24.05.1972, Side 6
6 TÍMINN Miðvikudagur 24. mai. 1972. Samvinnuhreyfíngin á tímamótum Umsjón Sambanck ungra framsóknarmanna Á fundi, sem SUF efndi til fyrir nokkru kom fram að SAM VINNUHREYFINGARINNAR BÍÐA FJÖLÞÆTT VERKEFNI Fyrir uokkru cfndi Samband ungra framsóknarmanna til fundar að llótel Loftleiðum um sainvinnuhreyfinguna. A fundin- iiin ræddu Hannibal Valdimars- son, fclagsmálaráðherra, Ey- • Samvinnuhreyfingin hefur ávallt verið og mun verða baráttu- hreyfing fyrir bættu samfélagi. •Samvinnuhreyfingin hefur verið meginmáttarstóli i upp- byggingu landsbyggðarinnar. Án verulegs framlags af hennar hálfu verður ekki hægt að stemma stigu við byggðaröskun i Grimsson. Umræður voru mjög jngu á öllum sviðum. fjörugar og kom þar greinilega Tíl að gefa lesendum SUF-sIð- fram, hvc miklu hlutverki sam- unnar hugmynd um þær umræð- vinnuhreyfingin hefur gegnt og ur> sem þarna fóru fram, verða mun þurfa að gegna i uppbygg- hér rakin nokkur atriði. • Samvinnuhreyfingin hefur ásamt verkalýðshreyfingunni sýnt fjöldafræðslu verðugan áhuga. Á þeirra vegum er hinn sameiginlegi bréfaskóli aðeins visirinn að þvi, sem koma þarf. Félagsmálaskóli þessara tveggja hreyfinga er eitt af brýnustu verkefnum samtimans. steinn Jónsson, forseti alþingis, Ragnar Arnalds, alþingismaður, Erlendur Einarsson, forstjóri, Iljiirtur Hjartar, framkvæmda- stjóri, Friðgeir Björnsson, lög- fræðingur og Baldur Óskarsson, fræðslustjóri MFA, um verkefni og stöðu samvinnuhreyfingarinn- ar i islenzku þjóðfclagi. Umræð- um stjórnaði Ólafur Ragnar landinu. •Samvinnuhreyfingin færði fyrr á öldinni atvinnulifið i islenzkar hendur. Á okkar timum mun hún verða helzta vopn þjóðarinnar i baráttunni gegn alþjóðlegum auðhringum. •Samvinnuhreyfingin hefur verið i fararbroddi fyrir nýjum at- vinnugreinum. Iðnaður hennar er eini raunverulegi stóriðnaður- inn, sem íslendingar hafa eignazt. •Samvinnuhreyfingin er systurhreyfing verkalýðshreyfingarinn- ar. Ilennar hlutverk er að tryggja að kaupið hagnýtist sem bezt til bættra kjara. •Samvinnuhreyfingin og verkalýðshreyfingin þurfa að taka hönd- um saman á fleiri sviðum. Þeirra biða mörg sameiginleg verk- efni. Forystumenn beggja hreyfinganna þurfa að gefa þessu samstarfi verðugan gaum. •Samvinnuhreyfingin verður að njóta i verki þess, að komin er til valda rikisstjórn, sem styðst við hreyfingar fólksins, og hefur sett sér það markmið að efla félagshyggju á öllum sviðum. Nú þarf að greiða götu samvinnuhreyfingarinnar, svo að hún geti sinnt stórverkefnum fólkinu i landinu i hag. Verksmiðjur SÍS á Akureyri. Eini stóriðnaðurinn i eigu íslendinga SUF efnir til funda um landhelgismálið víða um land: Fjölsóttur fundur í Keflavík Næsti fundur verður í Vestmannaeyjum Samband ungra fram- sóknarmanna hefur ákveðið að efna á næst- unni til funda um land- helgismálið. Fyrsti fundurinn var i Keflavik i siðustu viku og voru framsögumenn þar Már Pétursson, form. SUF, og Pétur Einarsson lög- fræðinemi. Utanrikis- ráðherra, Einar Ágústs- son, sem einnig var boð- aður framsögumaður, gat ekki komið vegna anna við þingstörf. Annar fundurinn um landhelgismálið verður i Vestmannaeyjum i næstu viku pg verða framsöguræðumenn þar Þórarinn Þórarinsson, formaður utanrikis- málanefndar alþingis, og Ólafur Ragnar Grimsson, lektor. Margeir Margeirsson, form. FUF i Keflavik setti fundinn og skipaði Pál Jónsson fundarstjóra og Friðrik Georgsson fundarrit- ara. Auk framsöguræðumann- anna tóku til máls Ólafur Guð- mundsson, Ari Sigurðsson, Jón Skaftason, Páll Jonsson og Valtýr Guðmundsson, sem i lok fundar- ins tilkynnti.að rétt i þvi hefði al- þingi samþykkt að fella niður hinn fræga vegaskatt. Var þeirri ákvörðun tékið meö fögnuði. Fyrri framsögumaður, Pétur Einarsson, skýrði i upphafi ræðu sinnar frá ráðstefnu, sem ÆSÍ hefði haldið um landhelgismálið og þeim sjónarmiðum, sem þar hefðu komið fram. Þá gerði ræðu- maður friðunaraðgeröir aö sér- stöku umræðuefni, rakti helztu rök fyrir nauðsyn þeirra og nefndi ýmiss dæmi um ofveiði. Siðan sýndi hann fram á, hvernig sam- komulag þjóða um friðunarað- gerðir hefði reynzt of seinvirkt, og rökstuddi hvers vegna út- færsla fiskveiöimarka væri eina raunhæfa leiðin. Að lokum lagði Pétur Einarsson áherzlu á, að íslendingar einbeittu sér að full- vinnslu aflans og eflingu mat- vælaiðnaðar i landinu. Siðari framsögumaður, Már Pétursson, gerði grein fyrir stöðu landhelgismálsins, og siðustu at- burðum i deilunni. Hann rakti itarlega þau rök, sem fram hefðu komið af hálfu íslendinga, og hvaöa sjónarmið einkenndu helzt málstað andstæðinga okkar. Fjallaði hann um alþjóðadóm- stólinn i Haag og stöðu hans i málinu. Að lokum drap Már Pétursson á, hvernig málin kynnu að horfa við alþjóðaráðstefnunni, sem áætlað er að fjalli um þessi mál á komandi ári. Pétur Einarsson

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.