Tíminn - 24.05.1972, Síða 8

Tíminn - 24.05.1972, Síða 8
TÍMINN Miðvikudagur 24. mai. 1972. 1 Starfshættir skóla og að- staða til líkamsræktar Sagt frá þingræðu Vilhjálms Hjálmarssonar um það efni KB- Ileykjavik. Kins <>n fyrr var hér i hlaðinu hefur Vilhjálmur lljálm- arsson (K) laj(t fram á Aljiinj'i tiI- liij'u til þingsályktunar um að skura á rikisstjórnina að láta rannsaka aftstiiðu til likainsrækt- ar i skólum landsius <>g vinnu- álaj'ift i skólunum. — Skólarnir eru tvimælalaust lanf'stærsta starfsviftift i landinu, næst á eftir heimilunum sjálfum, sagfti Vilhjálmur, þef>ar hann mælti fyrir þessari tiiliif'u i sift- ustu viku. — Nýlej>a hefur verift safíl frá þvi i fréttum, aft (öi þós. manns liali verift i skólum hér á landi i vetur. I'elta er unfít fólk, sem er i mótun. Miklu varftar fyr- ir.andlef'an ofí likamlej'an þroska þess,aft vel takist meft skólaárin. I'enar þar vift bætist,aft i skól- unum ræftst f'jarnan livert verftur vifthorf þess til þjóftfélaf'sins, þá má öllum vera Ijóst, aft mikift cr i liófi. Vilhjólmur ræddi einnig kostn- aftarhliftina, fjármagnskostnaft- inn og vinnu nemenda og kennara og sagfti,aft þaö varðafti alþjóft meira en flest annaft, hvaft fram færi innan veggja skólanna. baft væri þvi eftlilegt aö um málift væri fjallaö á Alþingi. Ryöja verður nýjar brautir Vilhjálmur gerfti grein fyrir ástæftunum, sem lágu til flutn ings tillögunnar, vitnafti i samtöl vift foreldra ungmenna á ýmsum skólastigum, og I umræftur frá siftasta Alþingi, m.a. vitnafti hann i ræftu Eysteins Jónssonar þá. En Eysteinn haffti gagnrýnt mjög til- högun heimavinnu i ýmsum skólum, og aft lokum komizt svo aft orfti: ,,Þaft verftur aft ryftja nýjar brautir meft hjálp þeirrar reynslu, sem aftrar þjóftir hafa. Ég þekki fólk, sem á heima á Norfturlöndum og á unglinga i skólum, sem eru þannig settir, aft þeir fara á morgnana um kl. 8 aft heiman og koma svo heim aftur um kl. 4., hafa þá lokift dagsverki oftast nær. Þetta er eins og annaft lif. Þetta er eftlilegt lif. Hjá okkur likist þetta engu eftli- legu lifi. Þaö er nánast eins og martröft. Vift erum náttúrlega samdauna þessu og þaft þarf sjálfsagt mikift átak til þess bara aö sjá þetta, gera sér grein fyrir þessu. Þvi þaft liggur hér i landi aö ætla unglingum miklu meira verk en fullorftnu fólki,. Og niður- staftan er lika eftir þvi oft á tiftum" Mikill munur á heima- verkefnum pilta og stúlkna Vilhjálmur sagfti, aft þaft heffti enn hvatt sig til að flytja þessa til- lögu að hann heffti i vetur orftift persónulega vitni aö einu afbrigfti vinnuálags i skólum, sem heffti vakift furftu sina og beinlinis óhug. Þaft væri i handavinnudeild Kennaraháskóla tslands, en hann heffti i vetur fylgzt allnáift meft störfum nokkurra nemenda þar, Varftandi vinnuálagift væri eink- um tvennt, sem sér fyndist óeöli- legt. t fyrsta lagi afskaplega mik- ill munur á heimaverkefnum pilta og stúlkna, enda þótt bæfti kynin stefndu aft sömu réttindum. Og i öftru lagi aft daglegur vinnu- timi stúlkna væri þaft langur aft engu tali tæki. Vilhjálmur lljálmarsson Vinnutiminn Hann kvaftst hafa orftift vitni þess, aft fariö heffti verift á fætur á milli kl. 7 — 7 1/2 á hverjum morgni sex daga i viku og setift vift heimaverkefni alla eftirmift- daga og öll kvöld fram til kl. 1 og 2 á nóttunni, einnig oftast eitthvað unniftá sunnudögum lika. Þannig heffti það gengift frá haustnóttum og fram á þennan dag. í greinar- gerö heffti hann talaft um 80 klst. vinnuviku, en vinnutimi stúlkn- anna i þessum skóla hefði i vetur a.m.k. verift i raun miklu lengri en þvi næmi. Þegar vift bættist, aft hér væri um mjög einhliða vinnu aft ræfta, og aft alls engar leik- fimisiftkanir væru um hönd hafð- ar, þá væri ekki á góðu von. — Hvernig halda menn, aft ástand þessara nemenda heilsu- farslega séft sé orftift eftir 7 mán- afta „törn” á þennan hátt, sem ég hef lýst?” sagfti Vilhjálmur. Hann kvaftst siftastur manna vilja mæla meft iftjuleysi ungmenna, en af þvi að skólanám væri auft- vitaft vinna eins og hvaft annað, sem menn legftu fyrir sig á ýmsum æviskeiftum, þá ættu menn aft geta orftið sammála um þaft, að ekki ætti að gera svona ólikar kröfur um vinnutima og af- köst til fólks á skólaaldri, en til fullorftins fólks almennt. Vilhjálmur kvaðst nefna þetta dæmi úr Kennaraháskólanum, af þvi að hann þekkti það svo vel, en eins og þegar hefði komift fram, þá áliti hann að hér væri viða pottur brotinn. Tími til kominn aö leita úrbóta Varftandi þann lift tillögunnar, sem fjallafti um aðstöftu til likamsræktar i skólum, lagfti Vil- hjálmur áherzlu á þjóftlifsbreyt- ingar, sem orftið hefftu i þá stefnu að draga úr likamlegri áreynzlu á ótal sviðum. Þvi þyrfti aft vera vel á verfti. tþróttaaftstafta væri dýr en óvist væri lika aft nægi- legrar hagsýni væri gætt við gerft skólamannvirkja. Sem dæmi um skipulagsleysi i húsnæftismálum skóla og óhæfi lega aftbúö nemenda lýsti hann þrengslunum i menntaskólanum gamla og kvaft þaft mikla þver- stæftu, þegar ungmennum úr ágætum og raunar stundum óhæfilega stórum ibúöum okkar tslendinga væri þjappaö saman i svo þröngar skólastofur, aft engu tali tæki og nefndi einstök dæmi um þrengslin i skólanum. Vilhjálmur minnti á, aft lengi heffti verift i löggjöf ákvæfti um, aft allir skólanemar skyldu fá ein- hverja lágmarkskennslu i leik- fimi efta annarri likamsrækt. Kominn væri timi til að gera sér grein fyrir(hvaö á skorti aö þessu væri fullnægt og leita siftan leiða til úrbóta. Þótt iþróttamannvirki væru dýr ættum vift aö geta komift þeim upp, ef gætt væri fullrar hagsýni i gerft skólamannvirkja yfir höfuft. Málið veröi skoöað alveg sérstaklega — Ég minnti á þaft i upphafi máls mins, aft skólamálin eru með vissum hætti mjög i deigl- unni. Það eru byggft mörg skóla- hús, þvi að við þurfum að gera hvort tveggja, hafa undan fjölg- uninni og ljúka þvi að byggja upp kennsluaðstöðu, fyrir æskuna al- mennt, þvi aft skólahús, fremur en aftrar byggingar, voru auft- vitaft ekki til hér fyrir nokkrum áratugum. Það er stefnt aft þvi, að gera námsefnift hagnýtara, taka uppnýjarkennsluaftferöir og beita nýrri skipan i skólastarfinu i heild á einstökum skólastigum. Þaft má þvi kannski spyrja sem svo, til hvers er þá aft vera aft flytja tillögu á borð við þessa, sem ég hef lagt hér fram, tillögu um áérstaka rannsókn á aftstöðu til lfkamsræktar óg á vinnu álagi i skólunum. Þvi til vil ég svara þessu: f fyrsta lagi álit ég ástandið á þessum væng mjög alvarlegt og svo alvarlegt aft hópar ungs fólks á ýmsum skólastigum hafa litla efta enga aðstöftu til likamsrækt- ar, hvað stórir hópar get ég náttúrlega ekki gert mér grein fyrir. Á það unga fólk beinlinis á hættu aö bifta varanlegt heilsu- tjón, bæfti vegna óskynsamlegra vinnubragfta og meðfylgjandi streitu og svo vegna skorts á likamsrækt, vegna hreyfingar- leysis i bókstaflegum skilningi. í öftru lagi tel ég,aft meft góftum vilja sé unnt aft afmarka þessi atriði, sem tillagan fjallar um og aft mögulegt áe þannig aft gera sér grein fyrir ástandinu á þessum sviftum og hefjast handa um úr- bætur fyrr en ella væri, ef beftiö væri nifturstöftum af þeim almennu athugunum og aft- gerftum, sem nú fara fram og ég hef áöur vikift aft. Ég tel, aö hér sé um þaft alvar- legt mál aft ræfta, og þó jafnframt þaft einangraft, aft þaft beri aft veita þvi þann forgang aö skofta þaft alveg sérstaklega. lll I.ÍÍ— Frá Húsmæðraskólanum Hallormsstað Samhliða almennri húsmæðrafræðslu starfar við skólann næsta skólaár sérstök deild fyrir stúlkur, sem vilja búa sig undir störf við gistihús, mötuneyti og likar stofnanir. Inntökuskilyrði gagnfræðapróf eða hliðstæð menntun og 18 ára aldur. Nánari upplýsingar gefur skólastjórinn Guðbjörg Kolka, Hallormsstað. FISKIskíp TIL SÖLJU 350, 270, 250, 100, 65, og 10 tonna. Höfum kaupendur að flestum stærðum fiskiskipa. Sérstaklega vantar okkur báta af stærðum 10-40 tonn. MIOSTÖÐIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 Starfstúlknafélagið Sókn FÉLAGSFUNDUR verður haldinn fimmtudaginn 25. mai kl. 9 eh. i Lindarbæ (niðri). Fundarefni: 1. Staða konunnar i atvinnulifinu, gestir frá Rauðsokkahreyfingunni mæta á fundinum. Vilborg Harðardóttir flytur framsöguerindi. 2. Rætt um sumarstarfið, orlofsferðir o.fl.. Mætið vel og stundvislega. Starfstúlknafélagið Sókn. Hálinað erverk þá hafið er sparnaður skapar veromati Samvinnubankiim Erlingur Bertelsson héraösdómslögmaftur KIRKJUTORGI6 Simar 15545 og 14965 ii UR OG SKAfiTGRIPIR KORNELÍUS JONSSON SKÚLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 ^■»18588-18600

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.