Tíminn - 24.05.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.05.1972, Blaðsíða 15
Miövikudagur 24. mai. 1972. TÍMINN 15 # ^Í^% GINSBO 4? 4K5f Urvalshjólbarbar ~NO Flestar geröir ávallt fyrirliggjandi FljótoggóÖ þjónusta Ht^ Sumarnámskeið fyrir börn Fræðsluráð Reykjavikur hefur ákveðið að efna til sumarnámskeiða fyrir börn, sem voru i 4., 5., og 6. bekk barnaskólanna i Reykjavik sl. vetur. Námskeiðin eru tvö. Hið fyrra frá 5. — 30. júni (4 vikur), en hið siðara frá 3. — 21. júli (3 vikur). Daglegur kennslutimi hvers nemanda verður 3 klst, frá 9 — 12 eða kl. 13 — 16. Kennt verður 5 daga i viku. Kennt verður i Austurbæjarskóla, Breiða- gerðisskóla og Laugarnesskóla. Verkefni námskeiðanna verður: Föndur, íþróttir og leikir, heimsóknir i söfn, kynning á borginni, hjálp i viðlögum, umferðarfræðsla o.fl. Þátttökugjald er kr. 750,00 á fyrra nám- skeiðið, en kr. 550,00 á hið siðara, greiðist við innritun. Föndurefni og annar kostn- aður er innifalinn. Innritun fer fram á fræðsluskrifstofu Reykjavikur Tjarnargötu 12, dagana 25. og 26. mai nk. kl. 16 — 19. Fræðslustjórinn i Reykjavik. Svissnesk BIÐJIÐ UM MYNDLISTA Kaupiðúrin hjá úrsmiö Fhanch Michelsen úrsmiðameistari Laugavegi 39 Reykjavik. Handbremsuborðar í MERCEDES BENZ V0LKSWAGEN 0PEL og ýmsar aðrar gerðir bíla. BÍLABÚÐIN H.F. Hverfisgötu 54, R. Simi 16765 Skíðanámskeiðin 1972 LæriS undirstöðuatriði skíðaiþróttarlnnar i sumarfriinu. Þá verður næsti vetur tilhlökkunarefni. Aðstaðan er mjög- ífóö' í fjöllunum og innanhúss eru heit böð, góður matur og góðir félagar. Kvöldvökurnar eru þegar landsfrægar. Brottfarardagar í sumar: Tegund námskeiSs: unglingar 12—16 ára almennt almennt almennt .almennt almennt almennt fjölskyldur Verzlunarmannah. ski5ain6t unglingar 15—18 ára unglingar 15—18 ára unglingar 14 ára og yngri unglingar 14 ára og yngri almennt (lokaferð) Frá Roykjavik: Júni 19. mánud 24 30 6 12 ¦18. 24 30. 4 Júni JMnl Júli Júlí Júli Júli Júlí Agúst Ágúst 8 Ágúst 13 Agúst 18. Agúst 23. Agúst 28 laugard. fóstud. fimmtud. miðvikud. þriðjud. mánud. sunnud. föstud. þriðjud. sunnud. föstud. miðvikud. mánud. Dagafj.: 6 dagar 7 dagar 7 dagar 7 dagar 7 dagar 7 dagar 7 dagar 6 dagar 4 dagar 6 dagar 6 dagar 6 dagar 6 dagar 7 dagar Verð: 6.400.00 9.400,00 9.400,00 9.400,00 9.400,00 9.400,00 9.400,00 8.200,00 5.600,00 6.400,00 C.400,00 5.400,00 5.400,00 8.900,00 Innifalið i námskeiðsgjaldi: Ferðir, faeði. m.a. á báðum leiðum, gisting, skiðakennsla, skiðalyfta, leiðsögn i gönguferðunn, ferðir frá skóla í skíðabrekkur og kvöldvökur. Skiða og skóleiga á staðnum. Bokanir og farmiðasala. Ferðaskrifstota Zoega, Hafnarstræti 5. Rvk., sími 2 55 44. FERÐASKRIFSTOFA HAFNARSTRÆTI 5 i! Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum Auglýs endur \uyl\sinKar. scfn (•igtjj uA kuma í blaAinu á sunnudugum þurfa ao eruhl f>rir kl, 1 a föstudöKum. '" iar; 1952:1 ¦ 1K300. \feiztu hvað Ljóminn 6T liómandi smjörlíki hf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.