Tíminn - 24.05.1972, Síða 15

Tíminn - 24.05.1972, Síða 15
Miðvikudagur 24. mai. 1972. TÍMINN 15 <ár Urvals hjólbaröar Flestar gerbir ávallt fyrirliggjandi Fljót og góö þjónusta KAUPFELAG STEINGRÍMS FJARÐAR Sumarnámskeið fyrir börn Fræðsluráð Reykjavikur hefur ákveðið að efna til sumarnámskeiða fyrir börn, sem voru i 4., 5., og 6. bekk barnaskólanna i Reykjavik sl. vetur. Námskeiðin eru tvö. Hið fyrra frá 5. — 30. júni (4 vikur), enhið siðara frá3. — 21. júli (3 vikur). Daglegur kennslutimi hvers riemanda verður 3 klst., frá 9 -- 12 eða kl. 13 — 16. Kennt verður 5 daga i viku. Kennt verður i Austurbæjarskóla, Breiða- gerðisskóla og Laugarnesskóla. Verkefni námskeiðanna verður: Föndur, iþróttir og leikir, heimsóknir i söfn, kynning á borginni, hjálp i viðlögum, umferðarfræðsla o.fl. Þátttökugjald er kr. 750,00 á fyrra nám- skeiðið, en kr. 550,00 á hið siðara, greiðist við innritun. Föndurefni og annar kostn- aður er innifalinn. Innritun fer fram á fræðsluskrifstofu Reykjavikur Tjarnargötu 12, dagana 25. og 26. mai nk. kl. 16 — 19. Fræðslustjórinn i Reykjavik. GINSBO BIÐJIÐ UM MYNDLISTA Kaupiðúrin hjá úrsmið Laugavegi 39 Reykjavik. Handbremsuborðar í MERCEDES BENZ V0LKSWAGEN 0PEL og ýmsar aðrar gerðir bíla. BÍLABÚÐIN H.F. Hverfisgötu 54, R. Simi 16765 Skíðanámskeiðin 1972 Lærið undirstöðuatriði skiðaiþróttarlnnar i sumarfriinu. Þá verður næsti vetur tilhlökkunarefni. Aðstaðan er mjög góð í fjöllunum og innanhúss eru heit böð, góður matur og góðir félagar. Kvöidvökurnar eru þegajr landafrægar. Brottfarardagar í sumar: Frá Roykjavik: Dagafj.: Júní 19. mánud. 6 dagar Júni 24. laugard. 7 dagar Jýni 30. fóstud. 7 dagar Júli 6. fimmtud. 7 dagar Júli 12. miðvikud. 7 dagar Júli 18. þriðjud. 7 dagar Júli 24. mánud. 7 dagar Júli 30. sunnud. 6 dagar Ágúst 4. föstud. 4 dagar Ágúst 8. þriðjud. 6 dagar Ágúst 13. sunnud. 6 dagar Ágúst 18. föstud. 6 dagar Agúst 23. miðvikud. 6 dagar Agúst 28. mánud. 7 dagar Tegund námskeiðs: Verð: unglingar 12—16 ára 6.400,00 almennt 9.400,00 almennt 9.400,00 almennt 9.400,00 .almennt 9.400,00 almennt 9.400,00 almennt 9.400,00 fjölskyldur 8.200,00 Verzlunarmannah. skiðamót 5.600,00 unglingar 15—18 ára 6.400,00 unglingar 15—18 ára C.400,00 unglingar 14 áre og yngri 5.400,00 unglingar 14 ára og yngri 5.400,00 almennt (lokaferð) 8.900,00 Innifalið í námskeiðsgjaldi: Ferðir, fæði, m.a. á báðum leiðum, gisting, skíðakennsla. skiðalyfta, leíðsögn í gönguferðum, ferðir frá skóla í skíðabrekkur og kvöldvökur. Skíða og skóleiga á staðnum. Bokanir og farmiðasala. Ferðaskrifstota Zoega, Hafnarstræti 5. Rvk.. sími 2 55 44. FERÐASKRIFSTOFA HAFNARSTRÆTI 5 Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum endur \ugl\singar. scm nga aó koma f hiaöinu a sunnudogum þurfa að berasl fyrir kl. t á föstudögum. Augl.stofa Timans er f Hankastræti 7. Sltnar: 1952!) • 18300.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.