Tíminn - 24.05.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 24.05.1972, Blaðsíða 20
20 TÍMINN Miövikudagur 24. mai. 1972. GuöíÍv Þoreeírsldó^fci^nd,m^ra Nírh«tar. sem urou fyrstir ihlaupinu, talið frá vinstri Ivan. sem varð fjórði, knapiog eigandi er ^¦S^B^SS^S^S^SS^^^^:^' -nhan" h'JÓP vegale"gdina a 204 sek- Eigandi er Björg Sverrisdóttir, en » ^ri er S^Z^SSS^ÍE^^^^ — — HVÍTASUNNUKAPPREIÐAR FAKS Hinar árlegu hvitasunnukapp- reiðar félagsins fóru fram á skeiðvelli félagsins að Viðivöllum mánudaginn 22. mai, og hófust þær kl. 14. Fyrst sýndi flokkur undir stjórn Kagnheiðar Sigurgrimsdóttur, hlýðniþjálfun og hindrunarhlaup, siðan komu fram hestar úr gæðingakeppni, en i þeirri keppni var dæmt siðastliðinn laugardag, og voru fimm dómarar, sem dæmdu með spjaldadómum. i A flokki, sem eru alhliða gæðingar, urðu úrslit sem hér segir: Nr. 1 Ejtill, rauðblesóttur, 9 v., Arness. Eig. Einar G. Kvaran. Knapi Gunnar Tryggva- son. Nr. 2 - Fáki, moldóttur, 9 v., Rang. Eig. Ingigerður Karls- dóttir. Knapi Hjalti Pálsson. Nr. 3 — Ljufur, rauðblesóttur, 11 v., Rang. Eig. Guðrún Albertsdóttir Knapi Sigurbjörn Bárðason. í B flokki klárhestar með tölti. Nr. 1 — Dagur, leirtjós, 6.v., Skagafj. Eig. Sigurbjörn Eiriksson. Knapi Reynir Aðal- steinsson. Nr. 2 — Kinnskær, rauðstjörnóttur. 10 v., Rang. Eig. Arni Pálmason. Knapi eigandi. Nr. 3 — Asi, 13 v., brúnn, Borgar- fj. Eig. Hinrik Ragnarsson. Knapi eig. Orslit i 250 m skeiði: Nr. 1. óðinn Þorgeirs Jóns- sonar, Gufunesi, Knapi eig. timi 25,3 sek Nr. 2. Reykur Eyvihdar Hreggviðss. Knapi Erling Sigurðs. timi 255 sek Nr. 3 Tvistur Halls Jónssonar Knapi eig. timi 26,0 sek. Úrslit i 250 m stökki unghrossa: Nr. 1 Vinur Bjargar I 800 m. stökki var keppt um Þytsbikarinn, sem gefinn er af Sveini K. Sveinssyni, i þriðja sinn. Hlaut hann nú Skörungur Gunnars M. Arnasonar. Aður hafa unnið hann Þytur og Blakkur. Óánægja með síma- þjónustu á Egils- stöðum JK-Egilsstöðum Það þótti að vonum mikil framför, þegar sjálfvirkur simi kom hér á Egilsstöðum, og hugðu menn gott til þeirra þæginda, en nú er hinsvegar svo komið, að simaþjónustan stendur isömu sporum vægast sagt, eða er jafnvel verri. Stafar þetta af of miklu álagi á þeim línum, sem fyrir hendi eru. Yfirleitt er illmögulegt að ná sambandi gegnum lang- linurnar, en takist mönnum það að lokum, heyrist oft lítið fyrir truflunum og hávaða af ýmsu tagi. óánægja með þetta er mjög almenn hér, og hef ég rætt við marga, sem þurfa að hafa mikil not af sima, og ljúka þeir allir upp einum munni um,að ástandið nú jaðri við neyðar- ástand. Má búast við, ef ekk- ert heyrist um úrbætur, að einhverra aðgerða sé von til að vekja athygli á þessu og krefjast úrbóta. Ekki bætir það andrúmsloftið, að þjón- usta pósts og slma hefur ný- lega hækkað, og una menn þvl illa að fá ekki meira fyrir aur- ana sina, en raun er á. Sverrisdóttur. Gunnarss. Nr. 2. Stúfur Matthiasdóttur. Tómass. Nr. 3. Hástigur Kristjáns Guð- mundssonar. Kn. Sigurbjörn Bárðars. timi 20,6 sek Kn. Birgir timi 20,4 sek. Steinunnar Kn. Snorri timi 20,5 sek. Sigurvegari i 250 metra skeiði var óðinn, Þorgeirs iGufunesi. óðinn fór ycgalengdina á 25.3 sek. A myndinni er óðinn að koma i markið og knapi er eigandi óðins, Þorgeir Jónsson, I Gufunesi. Orslit i 350 m. stökki: Nr. 1. Glaumur Sigurtryggs Arnasonar. Kn. Bragi Sigtryggss. timi 26,6 sek. Nr. 2. Hrimnir Matthildar Harðard. Kn. Sigurbj. Bárðars. timi 26,6 sek. Nr. 3. Svipur Guðfinns Gislasonar. Kn. ólafur Torfason. timi 27,3 sek. Úrslit i 800 m stökki: Nr. 1. Skörungur Gunnars M. Árnaso. Kn. Sigurbj. Bárðars. timi 67,5 sek. Nr. 2. Neisti Gunnars Reynarss. Kn. Gisli Björnss. timi 67,7 sek. Nr. 3. Blakkur Hómsteins Aras. Kn. Einar Karelss. timi 67,8 sek. Úrslit i 1200 m stökki: Nr. 1. Gráni Gisla Þorsteinss. Kn. Guðm. Pétursson. timi 1,45,6 min. Nr. 2. Lýsingur Baldurs Oddss. kn. Oddur Oddss. tími 1,55,4 min. Nr. 3. Surtur Eyjólfs tsólfs. Kn. Einar Karelss. timi 1,56,6 min. t A flokki alhliða gæðinga var keppt um bikar,sem gefinn er af þeim Þorgeiri Danielssyni, og Daniel Þórarinssyni, til minningar um Daniel Danielsson fyrsta formann Fáks. Bikarinn er farandgripur, og hlaut hann nú Eitill, Einars G. Kvaran. A þessari mynd sjást hestarnir, sem urðu númer 2 og 3 i 250 metra skeiði. Þeir eru Tvistur, sem varð númer þrjú, knapi og eigandi Hallur Jónsson, og Reykur, sem varð annar I röðinni. Eigandi Reyks er Ey- vindur Hreggvi ðsson, en knapi Erling Sigurðsson. Timamyndir Róbert.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.