Tíminn - 24.05.1972, Blaðsíða 21

Tíminn - 24.05.1972, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 24. mai. 1972. TÍMINN 21 Tilboð óskast i smiði innréttinga, (til- raunaborða, skápa o.fl.) fyrir tannlækna- deild Háskóla íslands. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni7, Rvik, gegn 3.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, föstudag- inn 9. júni 1972, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Forstöðumannsstaða við Upptökuheimilið i Kópavogi er laus til umsóknar. Æskilegt er, að umsækjendur hafi kandi- datspróf i einhverri af eftirtöldum grein- um: Sálarfræði, uppeldisfræði eða félags- ráðgjöf. Ennfremur sérnám i kennslu af- brigðilegra unglinga. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, með upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneyt- inu fyrir 6. júni 1972. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 15. mai 1972. VINNUSKÓLI KÓPAVOGS Vinnuskóli Kópavogs verður starfræktur i sumar fyrir unglinga sem fæddir eru 1957 og 1958. Innritun i Vinnuskóla fer fram i Kópa- vogskirkju 24, 25 og 26. mai frá kl. 13-17 daglega, hjá Guðmundi Guðjónssyni. Stjórn Vinnuskólans Styrkir til hóskólandms ó Spdni Spænsk stjórnvöld bjóða fram tvo styrki handa íslendingum til háskólanáms á Spáni námsárið 1972-73. Styrktimabilið er niu mánuðir frá október 1972 að telja, og fjárhæð hvors styrks er 7.500 pesetar á mánuði, auk þess sem greiddir eru 4.500 pesetar við komuna til Spánar. Styrk- þegar eru undanþegnir kennslugjöldum. Umsóknum um styrki þessa ásamt stað- festum afritum prófskirteina og með- mælum, skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 10. júni, n.k. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 18. mai 1972. NÝTT FRÁ ATON RUGGUSTÓLAR SELSKINN OG SALUN ÁKLÆÐI ATON-umboðið: ÓÐINSTORG Bankastræti 9 Sími 14275 Sc-ndum gegn póstkröfu VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smffiaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 KULDAJAKKAR úr ull með loðkraga komnir aftur LITLI-SKÓGUR á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. --------------------------\ BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA S6NDIBIL ASTOÐIN Hf EINGÖNGU GOÐIR BÍLAR >----------- - Hálfnað erterk þá haf ið er ^ I sparnaðnr skapar verðnueti Samvinnnbankinn Hjólbarðar Höfum óvallt ó lager hjólbarða fyrir dróttar vélar, vagna, vörulyftara og heyvinnuvélar Eftirtaldar stærðir Á LAGER 400x12 750x16 400x15 25x6 400x19 300x4 500x15 350x8 500x16 400x10 550x16 450x10 600x16 600x9 600x19 700x12 8x24 12x28 9x24 13x24 10x28 14x28 11x28 Eftirtaldar stærðir VÆNTANLEGAR 400x4 825x10 12x18 400x8 900x13 12.5x15 500x8 10x12 13x16 650x16 10x15 750x20 11.5x15 Samband ísl.samvínnufélaga Véladeild Ármúlas, Rvth. simi 38900 BÆNDUR Nú er rétti timinn til að tryggja sér TEAGLE háþrýsti- blásarann til súg- þurkunar fyrir sumarið. Umsögn 3ja bænda af mörgum: Siguröur Jónsson, bóndi Seljalandi segir: „Ég vildi ekki skipta á einum Teagle háþrýstiblásara og 3 venju- legum súgþurkunar eöa hey-blásurum.--Ég lánaöi Teagle blásarann minn til aö blása hita úr heyi, sem enginn venjulegur blásari heföi ráöið viö.” Jón Guöjónsson, bóndi Hallgeirscy: „Auk þess aö vera bezti fáanlegi heyþurkarinn á markaðnum, hefi ég notaö hann meö góöum árangri, til aö blása heyi saman á velli viö hirðingar, inn i hlööu, upp i turn.” Hagnar aö Núpi: „Ég staflaöi vélbundnum böggum í 5 metra hæö ofan á rimla- kerfi, sumt af þeim hálfþurrum, þetta reyndist gæöahey.” Ágúst Jónsson, llverfisgötu 14 Simi 25652 — 17642. Box 1324.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.