Tíminn - 24.05.1972, Side 22

Tíminn - 24.05.1972, Side 22
22 TÍMINN Miövikudagur 24. mai. 1972. ÞJÓDLEIKHÚSID OKLAHOMA sýning i kvöld kl. 20. SJALFSTÆTT KÓLK sýning fimmtudag kl. 20. LISTDANSSVNING Ballettinn „Prinsinn og rósin” við tónlist eftir Karl O. Runólfsson. og ballettsvita úr „Ameriku- maður i Paris” við tónlist eftir George Gershwin. Danshöfundur og aðal- dansari: Vasil Tinterov. Leikmyndir: Barbara Árnason Illjómsveitarstjóri: Carl Billich Frumsýning föstudag kl. 20. önnur sýning laugardag kl. 15. Aöeins þcssar tvær sýn- ingar. Fastir frumsýningargestir hafa ekki forkaupsrétt að aðgöngumiðum. OKI.AHOM A sýning laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. KRISTNIIIALI) i kvöld 143. sýning — 2 sýn- ingar eítir SKUGG A-SVKINN fimmtudag Næst siðasta sinn ATÓMSTÖDIN föstudag SPANSKFLUGAN laugardag 125. sýning — 2 sýningar eftir ATÓMSTÖDIN sunnudag — 25. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. RánsfengDrinn Sprenghlægileg og vel leik- in, brezk mynd, tekin i Eastman-litum. — Fram- leiðandi Arthur Lewis. Leikstjóri : Silviao Narizzano Islenzkur texti Aðalhlutverk: Richard Attenborough Lee Remick Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ást — 4 tilbrigði (4 ástarsögur) Vel gerð og leikin itölsk mynd,er fjallar á skemmti- legan hátt um hin ýmsu til- brigði ástarinnar. lslenzkur texti. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum BÆNDUR Duglegur 14 ára piltur óskar eftir vinnu i sveit. Upplýsingar i sima 51175. BÆNDUR Iiöfum aftur fyrirliggjandi VITAMIN 0G STEINEFNABLÖNDUR FRÁ EW0S A-B: fyrir mjólkurkýr. fyrir varphænur. fyrir unggrisi. fyrir hesta. Ewomin F Jarmin Jarnpigg Ilacing K.M.Z. saltsteinn, nauðsynlegur öllu búfé. KFKfóðurvörur GUDBJ0RN GUDJ0NSS0N heildverzlun, Síöumúla 22. Slmi 85295 — 85694 Lausar stöður Nokkrar kennarastöður við Menntaskól- ann við Tjörnina eru lausar til umsóknar. Kennslugreinar: islenzka, þýzka, franska, latina, bókmenntir, náttúrufræði, eðlis- fræði, efnafræði og stærðfræði. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vik, fyrir 20. júni n.k. Menntamálaráðuneytið, 19. mai 1972. Tónabíó Sfmi 31182 Brúin við Remagen („The Bridge at Remagen”) Sérstaklega spennandi og vel gerð og leikin kvik- mynd, er gerist i Siðari heimsstyrjöldinni. Leikstjórn : John Guillermin Tónlist: Elmer Bernstein Aðalhlutverk: George Segal, Robert Vaughn, Ben Gazzara, E.G. Marshall íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuö börnum innan 16 ára Sími 32075. Sigurvegarinn prul nEuimRn jonnnE ujoodujrrd ROBERT UJRGOER uiinnmG Viðfræg bandarisk stór- mynd i litum og Panavis- ion. Stórkostleg kvik- myndataka, frábær leikur, hrifandi mynd fyrir unga sem gamla. Leikstjóri: James Gold- stone tslenzkur texti sýnd kl. 5 og 9 Slml 50249. Á biðilsbuxum Bráðskemmtileg og fjörug bandarisk gamanmynd i litum Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Gig Young, Bonny Bedelea, Michael Brandon Sýnd kl. 9 ÍSLENZKIR TEXTAR M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siðustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og ver- ið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stúlkurán póstmanns- ins Islenzkur texti ...way out! Frábær ný amerisk gamanmynd i Eastman Color. Sífelldur hlátur. Ein af allra skemmtilegustu myndum ársins. Leik- stjóri: Arthur Hiller. Með úrvalsgamanleikurunum: Eli Wallach, Anne Jacson, Bob Dishy. Blaðadómar: Ofboðslega fyndin (NEW YORK TIMES). Stórsnj öll (NBC.TV.). Hálfs árs birgðir af hlátri. (TIME MAGASINE.) Villt kímni (NEW YORK POST.) Full af hlátri (Newsday.) Alveg stórkostleg (SATURDAY REIEW) Sýnd kl. 5, 7 og 9. EYÐIJÖRÐ Eyðijörð óskast til kaups. Nauðsynlegt er,. að jörðin liggi að sjó, Þarf hvorki að vera ræktuð né hýst. Tilboð óskast send af- greiðslu blaðsins merkt: EYÐIJÖRÐ 1312 óvenjulegur sjómaður MGM pfesenls THE J0HN FRANKENHEIMER- EDWARD LEWIS PROODCTION starriní David Ntven Faye Dunaway Mickey Rooney uThe Extraordinary Srnaman" Bráðfyndin ný bandarisk gamanmynd i litum með ISLENZKUM TEXTA - Leikstjóri: John Franken- heimer sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenzkur texti Tannlæknirinn á rúm- stokknum. Sprenghlægileg ný dönsk gamanmynd i litum, með sömu leikurum og i „Mazurkaá rúmstokknum” OLE SÖLTOFT og BIRTE TOVE. ÞEIR SEM SÁU „Mazurka á rúmstokknum” LÁTA ÞESSA MYND EKKI FARA FRAMHJA SÉR. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 hafnorbíó sími 1E444 Harðjaxlinn Hörkuspennandi og við- buröarrik ný bandarisk lit- mynd, byggð á einni af hin- um frægu metsölubókum eftir John D. MacDonald, um ævintýramanninn og harðjaxlinn Travis McGel. Rod Taylor Syzy Kendall. íslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.