Tíminn - 24.05.1972, Side 23

Tíminn - 24.05.1972, Side 23
Miðvikudagur 24. mai. 1972. TÍMINN 23 VÖRN GEGN VÍTUM Harma ber þá blindu islenzkra skákmanna, sem 13. mai sam- þykktu órökstuddar vitur á þann einstakling, sem upphaflega var beðinn að áætla verðlaunaupphæð islenzka tilboðsins i heims- meistaraeinvigið, semja það i smáatriðum i uppkasti, vélrita tilboðið, innsigla, flytja það til Hollands og biða þar yfir áramót, þar sem hann lenti i alþjóðlegu opnunarnefnd einvigisins. Sá, sem hér um ræðir hefir setið flest þing FIDE íslendinga, er eini skákmeistari i heimi, sem talar islenzku, ensku og rúss- nesku, hann þekkir þá Spasský og Fischer, og vildi þvi ekki hlaupa frá verki, sem hann hafði verið beðinn að starfa að, fyrr en is- lenzka tilboðið væri frágengið. í stuttu máli — með fjórum utanlandsferðum, fortölum við annan keppandann, blaðaskrifum og fleiri aðgerðum, hefir hann ljóslega bjargað málinu einu sinni, ef ekki oftar. Hann hefir reynt að upplýsa almenning um sannleikann i flækjum málsins, og veitt reynslulitlum stjórnanda islenzkra aðgerða leiðsögn og neuðsynlegt aðhald, þegar hann hefir framið augljós axarsköft. Forseti Skáksambands Islands hefir beitt þeirri aðferð i þessu máli, að bera á borð meðstjórn- enda sinna blandaðan sannleika, og magna þannig hjá þeim andúð á undirrituðum. Stundum hafa jafnvel verið bókuð um mig ósannindi og þeim dreift til fjöl- miðla. Sjá ósanna frétt um siðari Bandarikjaför mina á baksiðu Morgunblaðsins 10. mai. A þann hátt var lagður grundvöllur að röngu áliti og samþykktinni 13. mai. Siik brek auðtrúa sálna, sem samþykktina 13. mai, læt ég ekki trufla mig i framtiðinni við auka störf min sem rithöfundur. Eyði ég svo ekki fleiri orðum að þvi máli, sem með ósamstilltu átaki — minu og skáksambandsins — lauk með sigri íslands. Freysteinn Þ. Grettisfang I JÓN ODDSSON/ hdl. málflutningsskrifstofa ' Laugaveg 3. Simi 13020 Sjúkrapróf Samræmt gagnfræðapróf 1972 PRÓFTAFLA PRÓFTÍMI: PRÓFGREIN: Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Laugardagur -- JUIll ....---- 7. júni kl. 9-12 8. júni kl. 9-12 10. júni kl. 9-12 Enska íslenzka II Stærðfræði Prófin verða haldin i Gagnfræðaskóla Austurbæjar I Reykjavik og á öðrum stöð- um, ef ástæða er til. Tilkynningar um nöfn og fjölda nemenda i sjúkraprófi skulu berast formanni gagn- fræðaprófsnefndar i siðasta lagi 26. maí n.k. og verða prófstaðir þá ákveðnir endanlega. Reykjavik, 18. mai 1972 Gagnfræðaprófsnefnd. Tilboð óskast i smiði innréttinga (skápa, hurðir o.fl.) fyrir sjúkrahús i Vestmanna- eyjum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Rvik, gegn 3.000,00 kr. skilatryggingu. Verkið skal vera fullgert 15. febrúar 1973. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðju- daginn 6. júni 1972, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 E]G]G]G]E]E]E]E|E]E]E]E]E1[ I GARÐ §1 slúttu H MAJOR B1 mótorsláttuvélar Sláttubreidd: 51 cm (20”) Mótorstœrð: 3,5 hestöfl SÆNSK GÆÐAVARA Ótrúlega hagstætt verð: KR. 8.591,00 (51 E1 E1 E1 E1 E1 E1 E1 E1 E1 E1 E1 B1 E1 E1 ESÍalatalalatalstalaíalalalaBIalatsIalg Samband ísl. samvinnufélaga Véladeild Ármúla 3, Rvik. simi 38900 Frá Húsmæðraskólanum Hallormsstað Starfstimi skólans er frá 15. september til 1. júni. Verklegar greinar eru m.a. hús- stjórn, matreiðsla og fatasaumur, enn fremur hannyrðir og vefnaður, sem verða valgreinar og kenndar i önnum. Húsmæðraskólinn Hallormsstað. UTANLANDSFERÐIR VIÐ ALLRA HÆFI LONDON frá kr. 14.102,- eint þotuflug báðar leiðir, brottför kulega. Innifalið: gisting og morg- nverður á fyrsta flokks hóteli. öll arbergi með baði og sjónvarpi. Ferð- milli hótels og flugvallar og ýmis- gt fleira. Þetta verða vinsælar ferðir I milljónaborgarinnar. Leikhús og remmtanalíf það viðfrægasta i ver- dinni, en vöruhúsin hættulega^ freistandi. KAUPMANNA- HÖFN frá kr. 12.950,- Brottför i hverri viku. Innifalið: beint I þotuflug báðar leiðir, gisting og tvær | máltiðir á dag. Eigin skrifstofa Sunnu f i Kaupmannahöfn rneð islenzku I starfsfólki. Hægt að velja um dvöl á | mörgum hótelum og fá ódýrar fram- haldsrerðir til flestra Evrópulanda | með Tjæreborg og Sterling Áirwavs. Nú komast loksins allir ódýrt til Kaup- J mannahafnar. Allra leiðir liggja til | Ihinnar glaðværu og skemmtilegu | borgar við sundið. MALLORCA frá kr. 12.500,- Beint þotuflug báðar leiðir, eða með| viðkomu i London. Brottför hálfs- mánaðarlega til 15. júni og i hverri | viku eftir það. Frjálst val um dvöl I íbúðum i Palma og i baðstrandabæi- unum (Trianon og Granada) eða hin- um vinsælu hótelum Antillas Barba- dos, Playa de Palma, Melia Magalufl og fl. Eigin skrifstofa Sunnu i Palma [ með islenzku starfsfólki veitir öryggi I og þjónustu. Mallorka er fjölsóttasta | sólskinsparadís Evrópu. Fjölskylduafsláttur. COSTADELSOL frá kr. 12.500,- Brottför hálfsmánaðarlega, og i hverri viku eftir 27. júli. Beint þotu flug báðar leiðir, eða með viðdvöl I London. Sunna hefir samning um gistirými á eftirsóttúm hótelum i Torremolinos (Alay og Las Palomas) og íbúðum, luxusibúðunum Playa- mar I Torremolinos og Soficobygg- ingunum Perlas og fl. i Fuengirola og | Torremolinos. Islenzkir fararstjórar Sunnu á Costa del Sol hafa skrifstofu- I aðstöðu í Torremolinos, þar sem alltaf er auðvelt að ná til þeirra. Costa del Sol er næst fjölsóttasta sólskins- paradís Evrópu og Sunna getur boðið |upp á beztu hótel og ibúðir á hag- kvæmum kjörum. YMSAR FERÐIR Norðurlandaferð 15 dagar, brottför 29. júní. Kaupmannahöfn, Oslo, Þelamörk og I Sviþjóð. | Kaupmannahöfn - Rínarlönd 15 dagar, brottför 6. júli og 3. ágúst. Ekið um Þýzkaland til Rinarlanda. Kaupmannahöfn - Róm - Sorrento 21 dagur, brottför 13. júli. Vika í Kaupmannahöfn vika i I Sorrentoiog viku i Rómarborg. Paris - Rinarlönd - Sviss 16 dagar, brottför 20. ágúst. I Landið helga - Egyptaland - Libanon | 20 dagar, brottför 7. október. Kynnið ykkur verð og gæði Sunnu- I ferðanna með áætlunarflugi eða hinu I I ótrúlega ódýra leiguflugi. SUNNA | | gerir öllum kleift að ferðast. Sunna er alþjóðleg IATA ferðáskrifstofa FERflASKRIFSTOfAN SUNNA BANKASTRJETI7 1640012070

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.