Tíminn - 25.05.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.05.1972, Blaðsíða 12
TÍMINN Fimmtudagur 25. mai 1972. 1 2 //// er fimmtudagurinn 25. maí 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliöið og sjúkrabifreiðar fyrir Heykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifrciö i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysa varöstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstolan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Apótck llafnarfjaröar er opið alla virka daga l'rá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld, nætur og hcigarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavfk eru gefnar í sima 18888. I.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. ona'misaögcrðir gegn mænu- sótt lyrir lullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Keykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Kviild og helgidaga viir/.lu apó- tcka i Reykjavik vikuna 20.til 26. mai annast Vesturbæjar Apótek, Háaleitis Apótek og Uaugarnesapótek. Na'turvör/.lu la:kna i Keflavik 25.mai annast Guðjón Klemenzson. FÉLAGSLÍ F Kvcnfclag Breiðholts. Fundur limmtudaginn 25. mai kl. 20.30 anddyri Breiðhoi Isskóla. Arkitektarnir Stefán Jónsson og Reynir Vilhjálmsson, skipulagshöfundar i Breiðholti 1, útskýra hugmyndir sinar um skipulagið, og fulltrúi Reykjavikurhorgar kynnir framkvæmdir á þvi. Félags konur fjölmennið og takið gesli með, karla setn konur. Sl jórnin. Kvcnlclag l.augarncssóknar. Farin verður skemmtiferð um hæinn laugardaginn 27. mai. Upplýsingar hjá Katrinu, sima 32948. Siglfiröingar. Reykjavik og nágrenni. Fjölskyldukaffi verður næstkomandi sunnu- dag að Hótel Sögu kl. 3 e.h. Kvikmyndasýning fyrir börn og Heiðar Astvaldsson stjórnar dansi fyrir unglinga. Heimahakaðar kökur, sem vonast er til,að sem flestar siglfirzkar konur gefi. Tekið á móti kökum sunnudag kl. 10 til 1 e.h. F c r ö a f c I a g I s 1 a n d s . Skógræktarferð i Heiðmörk (áburðardreifing) i kvöld 25.mai kl. 20 frá B.S.t. Ferðafélag tslands. FLUGÁÆTLANIR l.oftlciöir h.f. Þorfinnur karlsefni kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegt til baka frá Luxemborg kl 16.30. Fer til New York kl. 17.15. Snorri Uorfinnsson kemur frá New York kl. 08.00. Fer til Luxemborgar kl 08.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 17.30. Fer til New York kl. 18.15. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Kaup- mannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn kl. 16.30. Fer . til New York kl. 17.30. Flugfclag islands h.f. Innan- landsflug. Fimmtudag er áætlun til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Isafjarðar ÍJórshafnar, Raufarhafnar og lil Egilsstaða (2 ferðir) SIGLINGAR Skipadcild S.Í.S. Arnarfell fór i gær frá Reyðarfirði til Hull og Itotterdam. Jökulfell fór i gær frá Keflavik til New Bed- ford. Disarfell fór i gær frá Reyðarfirði til Uorlákshafnar og Reykjavikur. Helgafell er i Ileröya, fer þaðan væntanlega á morgun til Gufuness. Mæli- fell er i Helsingfors, fer þaöan til Kotka og islands. Skaftafell er i Reykjavik. Hvassafell er i Svendborg, og fer þaðan lega 27. þ.m. til Reykjavikur. Stapafell væntanlegt til Reykjavikur 28. þ.m. Litlafell fór i gær frá Akureyri til Reykjavikur. Liselotte Lönborg losar á Austfjörðum. Martin Sif væntanlegt til Hornafjarðar á morgun. Mickey átti að fara i gær frá Finnlandi til Blönduós. BLÖÐ OG TÍMARIT 40 ára afmælisrit. 1931-1971. Útgefandi Samband borgfirzkra kvenna. Efni m.a. Dættir úr sögu S.B.K. Kveðjur á 40 ára afmæli S.B.K. Steinunn Ingimundardóttir skólastjóri heimsótt að Varmalandi. Skallagrims- garður i Borgarnesi. Ferð að Skaröi á Skarðsströnd. Sveita- konuþankar. Siðvenjur og háttprýði. Gamlar jóla- minningar. Ólæknandi sjúk- dómur. Gróðri fylgt úr hlaði. Orlofsferð til Vestfjarða. Lokaorö. lönaöarmál nr. 1. 19.árg. 1972 Útgefandi er Iðnþróunar- stofnun Islands. Efni m.a. Aðstoð S.U. við islenzkan iðnað. Hollustuhættir á vinnu- stöðum. Sty rktarbinding plasts með glerþráöum, vafningsaðferðin. Hönnun- húsgögn. h'rá vettvangi stjórnunarmála — fjölsky ldufyrirtækin munu hverfa. Nytsamar nýjungar. Ál-fréttir. T i m a r i t V c r k f r æ ð i n g a - lclagsinser komið út og hefur borist blaðinu. Efnisyf irlit: Vandasamt verkefni, kennsla til lokaþrófs i verkfræði hafin við Háskóla Islands. Tillögur verkfræðiskorar um nám til verklræðiprófs. BS nám i véla- og skipaverkfræði við Háskóla lslands. Fyrsta áfanga byggingar verkfræöi- og raunvisindadeildar lokið. Nýir lélagsmenn. Dýraverndarinn, aprilblaðið hel'ur borizt Timanum. Efni blaðsins: Kveðjur, þakkir og óskir. Guðm. Gislason Haga- lin. 1 gönguferð með Snata eftir Jórunni Sörensen. Árs- skýrsla Sambands dýra- verndurnarfélags tslands. Gunnar og Kola eftir Þorstein Guðmundsson frá Skálpa- stöðum. Kópur eftir Jóhannes S. Sigurðsson, frá Herjólfs- stöðum. Blóðug eru( böðla sporin — eftir Valtý Guð- mundsson, frá Sandi. Það er eini gallin a hundahaldi, að dýrin ganga örna sinna. — eftir Guðmund Gislason Hagalin. BÍLASKOÐUN Aöalskoöun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykja- vikur i mái 1972. Fimmtudaginn 25.mai R-7351 — R-7500. Hún er skemmtileg vörn i 2 Sp. S i eftirfarandi spili, sem kom ný- lega fyrir i sveitarkeppni i USA 4 G84 V 105 4 KDG93 4 732 4 K v G876 4 862 . ÁKD95 4 7652 y ÁD943 4 1075 Hvitur mátar i öðrum leik. &M± wm '§§H nm mxí m Þessi þraut er eftir E. Visserman og hlaut nýlega verð- laun i samkeppni. Lykilleikurinn er Bd5 með hótuninni De4 BÆNDUR Duglegur 14 ára piltur óskar eftir vinnu i sveit. Upplýsingar i sima 51175. TIL SÖLU 9 KÝR Upplýsingar i simum 99-5658 Og 99-5654. SVEIT Ég er niu ára dug- legur drengur, sem langar i sveit i sum- ar. Upplýsingar i sima 32518. 1— imm yii 5911 Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Fundur verður að Hallveigarstöðum, i kvöld fimmtudags- kvöld, og hefst hann kl. 20:30. Pálina Kjartansdóttir hús- mæðrakennari kynnir grænmetisrétti, og gefst gestum kostur á að smakka, það, sem Pálina ber fram. Fjölmennið á fundinn. Stjórnin. 4 AD1093 V K2 ♦ Á4 4 10864 V spilaði út L-K og tók siðan á D, en A kastaði T. Flestir hefðu nú haldið áfram i L og látið félaga trompa I jórða L, en Vafannst það ekki nógu gott — L trompaði i blindum með 8 og þegar A gat ekki yfirtrompað var eini mögu- leikinn að leggja siðar niður Sp - A. I 3ja slag skipti V þvi yfir i T - tekið á K, og Sp-8 svinað. V fékk á K og spilaði aftur T. Tekið á ás heima og nú lagði spilarinn niður Sp-D en þegar Sp. lá 4-1 var hann i keJmmu. Tromp og blindur fékk á gosann, en A trompaði strax T og S hafði enga möguleika að komast hjá einum tapslag i við- bót. Einn niður. A hinu borðinu spilaði V fjórum sinnum L i byrjun og það 4 ða var trompað með Sp.-6. Þegar A gat ekki yfir- trompað var Sp. spilað á Asinn og K kom siglandi. Nú var auðvelt að taka trompin og það sem eftir var á T. Tiu slagir. r Aætlanagerð almennt F.U.F. i Reykjavik efnir til fundarum áætlanagerð.Afundinn koma Steingrimur Hermannsson, framkv. stj. og Sveinn Þórarinsson, verkfr. Félagsmenn og aörir eru hvattir til að mæta. Fundurinn verður þriðjudaginn 30.mai kl. 20.30 að Hótel Esju. Þingmólafundir Þingmenn Framsóknarflokksins iVestfjarðakjördæmi boða til þingmálafunda eins og hér segir: A Isafirði, kl. 21 föstudaginn 26. mai, á Flateyri laugardaginn 27. mai, kl. 16, I Bolungarvik laugardaginn 27. þ.m. kl. 21, á Suðureyri sunnudaginn 28. þ.m. kl. 14og á Þingeyri, sunnudaginn 28. þ.m. kl. 21. Fleiri fundir auglýstir siðar. Allir velkomnir. Þingmenn Framsóknarflokksins Syni mina 10 og 7 ára langar að vera í SVEIT í SUMAR ekki endilega saman. Benedikt Blöndal hr., Ásvallagötu 60, R. Simi 16428. Innilegustu þakkir til allra þeirra,sem á ýmsan hátt sýndu mér vinarhug á átt- ræðisafmæli minu 20. maí s.l. Sigriður Jónsdóttir, Kvium. t Faðir okkar, tengdafaöir og afi SVEINN EIRÍKSSON bóndi, Miklahoiti, verður jarösunginn laugardaginn 27. mai kl. 2 frá Torfa- staöakirkju. Bílferö frá Umferðarmiðstööinni kl. 11.30. Börn, tengdabörn og barnabörn. Móöir okkar STEINUNN BJARTMARSDÓTTIR fyrrverandi kennari andaöistá Sólvangi 22. þ.m. Jaröarförin fer fram frá Hall- grimskirkju laugardaginn 27. þ.m. kl. 10.30. Ragnheiður Pétursdóttir K. Haukur Pétursson örn Bjartmars Pétursson Útför móöur okkar JÓNÍNU JÓNSDÓTTUR frá Miklahóli, siðar til heimilis að Uröarhól viö Þormóös- staðaveg fer fram frá Langholtskirkju föstudaginn 26. þ.m. kl. 13.30. Börnin Þökkum innilega auðsýnda samúö við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu SÓLVEIGAR EIRÍKSDÓTTUR Brimnesi, Fáskrúösfirði Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.