Tíminn - 25.05.1972, Side 16

Tíminn - 25.05.1972, Side 16
16 TÍMINN Fimmtudagur 25. mai 1972. Umsjón: Alfreð Þorsteinsson Okkur barsl nýlcga þessi skemmtilega mynd af italska há- slökkvaranum Frminio Azzaro, en hann er Italskur meistari. Azzo komst i úrslit á FM i Helsingfors i fyrrasumar, en tókst illa upp i úrslitakeppninni. Hann þurfti að stökkva 2,12 m til aft kom- ast i úrslitakeppnina og þaft gerfti hann, en i úrslitunum stökk liann afteins 2,05 in og varft 17. i röðinni. Hann æfir af krafti fyrir Munchen-leikana eins og fleiri og hyggst komast á verðlauna- pallinn. Ilcr cr Azzaro aft stökkva yfir 2,18 m. Góð fararstjórn, þrátt fyrir leiðindaatburð Það verður ekki annað sagt, en för islenzka lands- liðsins í knattspyrnu hafi tekizt vel, og er það ekki sizt að þaka mjög góðri fararstjórn, en aðalfarar- stjóri i ferðinni var Albert Guðmundsson, formaður KSi. Ásamt honum voru í fararstjórn Jens Sumar- liðason og Hreggviður Jónsson, úr stjórn KSi, og auk þess Hafsteinn Guð- mundsson landsliðsein- valdur, og Duncan McDowell, þjálfari. Að vísu get ég ekki dæmt um þann leiðindaatburð, sem eitt dagblaðanna skýrir frá i gær, og átti aö eiga sér stað i flugvél k’lugfélags tslands á Lundúna- flugvelli, þar sem ég flaug ekki með sömu vél. Um það fjalla aðrir aðilar. En það er sérstök ástæöa til að hrósa farar- stjórninni fyrir röggsamlega stjórn/sem án efa átti sinn þátt i góðri frammistöðu islenzku landsliðspiltanna i landleikjunum gegn Belgiumönnum. I BrCíssel var búið á Hotel Plaza, sem er gamalt og virðulegt hótel. t>ar var öll framkoma piltanna til fyrirmyndar svo og utan hótelsins. Fararstjdrarnir voru ávallt til reiðu og fylgdust vel með piltunum. Alger reglu- semi rikti, og piltarnir neyttu ekki áfengis i allri ferðinni, nema hvað þeir voru leystir út með bjór eftir siðari landsleikinn og drukku hann á leiðinni til hótclsins i áætlunarbilnum. Það getur varla talizt synd eftir góða frammistöðu. Það er mjög áriðandi i ferðum eins og þessari, að til fararinnar veljist góðir fararstjórar, sem eru piltunum til fyrirmyndar. t mörgum ferðum til útlanda með iþróttahópum, hef ég orðið var Englendingar urðu fyrir enn einu áfallinu á knattspyrnu- sviðinu, þegar þeir töpuðu fyrir Norður-trum 0:1 á Wembley i fyrrakvöld i keppni brezku lands- liðanna. Eina mark ieiksins skoraði fyrirliði norður-irska lands- liðsins, Terry O’Neill i fyrri hálf- leik,en eftir það sótti enska lands- liðið, eins og það raunar gerði allan leikinn, mjög stift, án þess að ná þvi að skora. Alf Ramsey, enski landsliðsein- valdurinn hefur orðið fyrir mikilli við hið gagnstæða, þvi miður. Þess vegna er ánægjulegt að geta skýrt frá,þegar vel tekst til, eins og i þessari för. -alf gagnrýni i enskum fjöl- miðlum vegna lélegrar frammi- stöðu enska landsliðsins undan- farið. Hafa verið uppi háværar raddir um, að hann þyrfti að yngja liðið upp. t þessum leik varð Ramsey að nokkru leyti við kröfunum. Til að mynda lék enginn af heimsmeisturunum frá 1966 með liðinu. Þetta er i annað sinn á 49 árum, sem Norður-lrum tekst að sigra Englendinga. Rikir að vonum mikill fögnuður á Norður-lrlandi vegna sigursins. Alf Ramscy, til hægri, og Helmund Schön einvaldur v-þýzkrar knatt- spyrnu. Schön horffti á báða landleiki tslands og Belgiu, enda eiga Vestur-Þjóðverjar aft mæta Belgiumönnum i undanúrslitum -Evrópu- keppni landsliða innan skamms. ENN EITT ÁFALL ENGLENDINGA 8174 högg slegin í Faxakeppninni í Vestmannaeyjum - Þeir Einar Guðnason og Öttar Yngvason notuðu fæst högg hinna 50 keppenda, 153 talsins Eina opna golfkeppnin sem haldin er i Vestmanna- eyjum, fór fram um hvita- sunnuna. I.eikið var á velli GV i Herjólfsdal, en á honum hafa verift gerftar miklar lagfæringar aft undanförnu. Hefur hann m.a. verift lengdur efta i 2748 metra og orðin par :15. Flatirnar á þessum vclli eru trúlega þær beztu sem fyrirfinnast hér á landi, — en völlurinn er allur liinn skemmtilegasti. t þessari keppni, sem ber nafnið Faxakeppni og Flug- félag tslands gefur verðlaun til, voru leiknar 36 holur. Keppendur voru um 50 talsins, þar af komu einir 20 kylfingar úr landi og bjuggu þeiri góðu yfirlæti hjá Eyjar- skeggjum yfir helgina. Veður var heldur leiðin- legt til keppni báða dagana — mikið rok — og inn i dalnum blés úr öllum áttum. Þrátt fyrir það léku flestir keppendur mjög vel, t.d. fóru þeir Einar Guðnason og Björgvin Hólm völlinn á pari fyrri dag keppninna. Þeir voru efstir eftir fyrri daginn ásamt Atla Aðalsteinssyni, en siðari daginn komst óttar Yngvason upp á milli þeirra og var þá á samtals 153 höggum. Einar Guðnason kom þá einnig inn á 153 höggum, en Atli Aðal- seinsson, var einu höggi verri, 154. Hann atti mögu leika á að ná þeim á siðustu holu, en mistókst að setja niður eins og hálfs m. pútt. A eftir honum komu svo þeir Björgvin Hólm og Jón H. Guðlaugsson á 155 höggum, og þar á eftir unglingalands- liðsmarkvörðurinn i knatt- spyrnu, Ársæll Sveinsson, á 156 höggum. A þessu sést hvað keppnin var geysihörð, meðal efstu manna. Það kom á óvart að heimamenn skyldu ekki verða i efstu sætunum án forgjafar, en þeir röðuðu sér i öll efstu sætin meö forgjöf, en þar urðu úrslit þessi: Georgc II. Tryggvason, GV 136 högg netto Jón II. Guðlaugsson, GV 139 högg nettó Arsæll Sveinsson, GV 140 högg ncttó Atli Aftalsteinsson, GV högg netto 140 153 (Arsæll sigraði Atla i aukakeppni um 3ju verð- launin) Keppnin án forgjafar veitti stig i stigakeppni GSt til landsliðsins og fá 10 efstu menn sig. Þar urðu úrslitin þessi: Verftlaunahafarnir I Faxakeppninni I Vestmannaeyjum. Talift frá vinstri: Atli Aftatsteinsson, GV, Einar Guönason, GR, Óttar Yngvason, GR, Arsæll Sveinsson, GV, Jón H. Guömundsson, GV og Georg II. Tryggvason, GV. (Timamynd -klp-) Einar Guðnason, GR högg Óttar Yngvason, GR153 högg Atli Aðalsteinsson, GV 153 Jón H. Guðlaugsson, GV 155 Björgvin Hólm, GK 155 Ársæll Sveinsson, GV 156 Haraldur Júliusson, GV 158 Gunnlaugur Ragnarsson, GR 160 Július R.Júlíusson, GK 164 Hallgrimur Júliusson, GV 167 Þeir Einar og Óttar léku aukakeppni um l.verðlaunin og sigraði Einar á henni á 2. holu, en þeir urðu jafnir á þeirri fyrstu. Eins og fyrr segir voru um 50 keppendur i þessu móti og slógu þeir samtals 8174 högg. 1 sambandi við þessa keppni fór fram óopinber bæjar- keppni milli Reykjavikur og Vestmannaeyja. Var tekinn bezti árangur 6 manna frá hvorum stað á 18 holum siðari daginn og sigruðu Eyjamenn i þeirri viðureign á 479 höggum gegn 495 höggum Reykvikinga. Næsta opna golfkeppnin, sem fer fram hér á landi, verður um næstu helgi i Hafnarfirði. Þá fer fram Þotukeppni GK og verða leiknar 36holur. Helgina þar á eftir fer svo fram opin keppni hjá Golfklúbb Ness og verður þar um að ræða flokkakeppni. -klp-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.