Tíminn - 25.05.1972, Side 19

Tíminn - 25.05.1972, Side 19
Fimmtudagur 25. maí 1972. TÍMINN 19 Sálmabókin Framhald af bls. 11. Ég held, að sú skoðun sé okkur ekki of eiginleg, og þvi ætti þessi sálmur að vera i sálmabók okkar. Einn hinna yngri sálma, sem hlotið hefur útbreiðslu og mikla hylli er: bú, Kristur, ástvin alls sem lifir. Nú er miðerindinu sleppt. Mér finnst.að sálmur megi vel vera 3 vers og þvi sé engin ástæða til að fella þarna niður bara til að stytta. barna er heldur ekki um beina endurtekningu að ræða. Ég er að visu ekki svo mikill náttúru- fræðingur, að ég geti blátt áfram og visindalega skýrt þessi orð: bú lætur efnisþokur þynnast, svo það sé hægra elskendum að finnast. En það þætti mörgum skarð fyrir skildi, ef allt yrði fellt úr sálmabókinni, það sem við gætum ekki orðið sammála um náttúrufræðilega útlistun á. 1 er- indinu, sem fellt er niður er þetta:: bú vigir oss sem votta þina að veruleika þeim: að vinir aldrei. vinum týna þótt viki til þin heim. Ég hef alltaf litið svo á, að það, sem segir i þriðja versi, væri rök- rétt og beint framhald af þessu: Vér skulum þinir vottar vera og vitnisburð um stórmerki þin bera. bvi er hugsunin slitin i sundur, þegar öðru versi er sleppt. Hitt er svo annað mál, ef farið er út i smámunasemi, að ég kann ekki allskostar við það orðalag, að bera vitnisburð. En læsum við sálmabókina almennt með þvi hugarfari mætti sitthvað segja. Vel skil ég, að þyki orka tvi- mælis,hvort visur Grims Thom- sens, Dýpst i þankans djúp þó köfum, eigi endilega heima i sálmabók. bó held ég að sé næsta sterkt trúboð i þessu erindi: Sjálfrátt ei i sálu þina sólargeislar æðri skina, ofan að þá birtu ber. Ljóssins skilurðu eðli eigi, en — eins fyrir það á lifsins vegi ljómar það og lýsir þér. En vitanlega rúmast ekki allur góður og spaklegur skáldskapur i sálmabók okkar. Mer er eftirsjá að sálmunum: Trúðu frjáls á guð hins góða og Breiðist guð þin blessun yfir. Ég veit ekki, hvort nokkur þeirra sálma, sem eru i nýju sálmabókinni fjallar beint um landgræðslu og gróðurvernd. bvi mátti ekki þetta eina bænarvers, sem að þvi laut, standa áfram? Mér finnast þetta lika falleg og timabær bænarorð: Auk þú mönnum óðalstryggð, efldu sanna félagsdyggð. Trúmáladeilur eru mér ekki sérstakt áhugamál og ég vii helzt halda frið við menn, þó að þeir hafi aörar trúarhugmyndir en ég. bó veit ég ekki nema gagnlegt sé að ræða guðfræðina hispurslaust eins og annað. bess kann stund- um að þurfa með. Hér flyt ég engar ádeilur að fyrra bragði: Hitt kann ég ekki við, að sálma- bókinni sé tekið með fullri þögn, eins og öllum væri nákvæmlega sama. bað er engin von til þess, að valið sé i slika bók svo að öllum liki allskostar. Hér hef ég viljað segja frá þvi, hvað mér þykir að. — Mér finnst, að lofsöngur Leiðrétting I grein Jóns Finnssonar um fisk- rækt, sem birtist i opnu blaðsins i gær urðu tvær prentvillur, sem rétt er að leiðrétta. t öðrum dálki greinarinnar, þar sem talað er um tekjur fiskræktarsjóðs i 4. tölulið á að standa 3 prómill ekki þrjú prósent af óskirum tekjum vatnsaflsstöðva i landinu, er selja orku til almennings. t þriðja dálki nokkru fyrir neðan miðju stendur.. og má það ekki liðast, að þeir aðilar, sem ber að greiða lögboðin gjöld til sjóðsins bætist við að greiða þau. Á að sjálfsögðu að vera þæfist við. Daviðs: bú mikli, eilifi andi, hefði vel mátt vera áfram. Ég vænti að við gerum öll ráð fyrir þvi, að barnalegar hugmyndir skamm- sýnna manna og sundurleitar breyti engu um dýpstu rök og helztu sannindi lifsins. bvi finnst mér að þeir, sem á annað borð viðurkenna einhvern guðdóm, ættu að láta sér skiljast, að það er raunverulega hinn sami guð- dómur, sem alla dreymir um, leita eftir og gera sér hugmyndir um. bvi er það staðreynd, sem auðvelt er að sanna, að: Við altari kristinnar kirkju, við blótstall hins heiðna hofs er elskað, óskað og sungið þér einum til lofs. Heilbrigðiseftirlit ríkisins Tjarnargötu 10, vantar ritara frá 1. ágúst n.k. eða fyrr eftir samkomulagi. Verzlun- arskólastúdentspróf æskilegt eða sam- bærileg menntun með æfingu i vélritun og góða málakunnáttu. Laun samkv. launa- kerfi opinberra starfsmanna ca. 13. lfl. Upplýsingar i sima 25533. Forstöðumaður. bvi er mér lika eftirsjá i þessu: Trúðu frjáls á guð hins góða, Guð er innst i þinni sál. Guð er ljós og lyfting þjóða, lærðu Drottins hávamál. Hugsa mest um hvað þú ert hræsnislaus og sannur vert, ristu upp og rektu á flótta rökkurvofur brældómsótta. Her hef ég ekki amazt við nokkrum sálmi, sem i nýju bók- inni er. Ég ger.i ráð fyrir, að þeir eigi allir erindi og falli að þörfum einhverra. bá eiga þeir lika rétt á sér. En þann rétt eiga lika þeir sálmar, sem niður féllu og hér eru nefndir, ef sálmabókin á að vera sálmabók islenzku þjóðarinnar. SUMARBÚSTAÐUR eða annar sumardvalarstaður óskast til leigu frá 15. júni - 1. september nk. Tilboð merkt: SUMARHtJS 1314 sendist til blaðsins fyrir 1. júni nk. Félag kennara Menntaskólans i Reykja- vik. Allt timbur til bygginga og þá einnig HLÖÐUBYGGINGA Timburverzlun Árna Jónssonar & Co. h.f. Laugavegi 148 — Simi 11333. Lausar stöður Nokkrar kennarastöður við Menntaskólann við Hamrahliö i Reykjavik eru lausar til umsóknar. Kennslugreinar: islenzka, erlend mál (danska, enska, þýzka, spænska, rúss- neska), saga, félagsfræði, náttúrufræði (jarðfræði, haffræði, liffræði og veður- fræði), efnafræði, eðlisfræði og stærð- fræði. Æskilegt er, að umsækjendur séu færir um að taka að sér kennslu i fleiri en einni námsgrein. Fyrirhugað er, aö kennsla hefjist 1. september n.k. Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu G, Reykja- vík, fyrir 1. júli n.k. Menntamálaráðuneytið, 23. mai 1972. FÉLAGSHEIMILI KÓPAVOGS óskar eftir að ráða konu til að sjá um veitingasölu i neðri sal Félagsheimilis Kópavogs i sumar. Veitingasalan (kaffi, kökur, smurt brauð) verður opin 10-13 og 15-17 alla daga vik- unnar og hefst i byrjun júni. Upplýsingar gefur Ragnar Einarsson, Kópavogsbiói, simi 41190. Umsóknir berist fyrir 30. mai. Félagsheimili Kópavogs. LOKAÐ í DAG vegna jarðarfarar Þorgrims Tómassonar, forstjóra. Verksmiðjan ELGUR h.f. Vegna útfarar ÞORGRÍMS TÓMASSONAR, framkvæmdastjóra, verða eftirtaldar verzlanir lokaðar frá kl. 13 - 15 i dag. HERRABÚÐIN við Lækjartorg. HERRAHÚSIÐ, Aðalstræti. TÍZKUVERZLUNIN ADAM_________ Urvals hjólbaröar Flestar gerbir ávallt fyrirliggjandi Fljótog göö þjónusta KAUPFELAG RANGÆINGA HVOLSVELLI LISTAHÁTÍD I REYKJAVÍK 1972 Pantaðir aðgöngumiðar verða afgreiddir föstudaginn 26. og laugardaginn 27. mai. n.k. kl. 14 -19 báða dagana i aðgöngumiða- sölunni Hafnarbúðum. Sala aðgöngumiða hefst mánudaginn 29. mai kl. 14 -19 og verður aðgöngumiðasala Listahátiðarinnar framvegis opin á þeim tima i Hafnarbúðum. Siminn er 26711 LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.