Tíminn - 26.05.1972, Side 2

Tíminn - 26.05.1972, Side 2
2 TÍMINN Föstudagur 26. maí 1972. Háttvísi og kurteisi á vegum úti EimlIlli.iiimiII.I.. Vinnum með vorinu í forustugrcin I)ags 20. þ.m. er rætt um vorkomuna og seg- ir þar m.a. á þcssa leift: „EITT af þvi fáa, scm um þcssar mundir reynist crfitt aft rcikna i krónum, er vcftr- áttan. Vift höfum notift bctri vcftráttu á þessu ári, cn oftast áftur á siftustu áratugum, og cl' vift viljum rcyna aft mcta þau lifsins gæfti á hinn almcnna inælikvarfta, færir hvcr góft- viftrisdagur okkur milljónir króna og ómælda lifsham- ingju. Pcgar undan cr skiliii rcikniskúnst og hcnni má stiiku sinnum vikja til hliftar, l'innum vift lil þakklætis i lijarla, hamingju ylir þvi aft vcra til, lil'a og ciga cnn á ný samlcift mcft vorinu, njóta þcss aft minnsla kosti. ()g trú- lcga l'inna margir hjá scr þiirl', aft þakka skapara sinum dýrft þcssa vors, aft gömlum og góft- um sift kristinna manna. Kn mcsta hamingjan cr sú. aft gcta gcngift i lift mcft vorinu og gróandanum. og margir ba-fti gcta þaft og vilja. A allra sift- ustu limum liafa orftift slraumhviirf i vifthorfi lands- manna til landsins okkar, til g r ó ft u r in o I <1 a r i n n a r o g gróftursins, lil uállúrufcgurft- arinnar og þeirra ga:fta, scm stórt og lireint og fagurt land cr þegnum siniim. Dúsundir manna hjófta nú fram ókeypis vinnu vift landgræftslu, cink- uin þcir, scm ungir cru.” Landhelgismálið Dagur segir cnnfrcmur: Alþingi cr aft Ijúka slörfum. Ný stjórn hcl'ur setift vift viild i liu mánufti og stcfnubrcytinga hcl'ur orftift varl á miirgum sviftum i stjórn landsins og liiggjöf þcss. Mál hafa nú náft fram aft ganga, scm l'yrri rikisstjórn áftur stiiftvafti, sum iim margra ára skeift. Ilinn 24. mar/. árift 1971 fluttu þrir þingflokkar i þávcrandi st jór na ra nds tiiftu tillögu til þingsályktunar um út færslu islcn/.krar fiskveiftilög- siigu i 50 milur, eigi siftar cn I. scpt. 1972. Stuftningsmcnn þá- vcrandi stjórnar l'clldu þcssa lillögu. Siftan varft landhclgis- málift hiifuftmál kosninga, cr i liiind fóru og stjórnin fcll. Nú licfur þjóftin. og allir þing- flokkar sanicina/.t til sóknar uni útfærslu fiskveiftilögsögu, undir nýrri stjórnarforystu ólafs Jóhanncssonar. Sú sam- stafta þjóftarinnar cr algcr forsenda farsælla málaloka i landhclgisdcilunni vift Hrcta og V-I'jóftvcrja, og sú sam- stafta færir þjóftinni einnig licim sanninn um þaft, aft þcg- ar mcst riftur á, gcta islend- ingar staftift saman. Mættu þcss oftar sjást nicrkin i þjóft- iiiálabaráttunni". Góðar vonir Iiagur scgir aft lokum: ,,En cins og hift eindæma gófta vor vckur bjartsýni um gófta afkomu fólksins i land- inu, á eining landsmanna i landhelgismálinu að vckja þær vonir, aft innan tiftar vori á fiskislóðum á landgrunni is- lands, þegar innlendir verða bæfti vciftimcnn og verndarar fiskistofnanna út aft fimmtiu inilum". Undir þessar óskir niunu allir islcndingar taka- —Þ.Þ. r Jón Grétar Sigurösson héraftsdómslögmaftur Skólavörftustig 12 Simi 18783 Þegar fólk er á gangi á götum úti og rekst hvert á annað eða gerir eitthvað á hlut annarra i umferðinni, hiðst það afsökunar og fær fyrirgefningu með bros á vör. Slik háttvisi er flestum eðli- leg, sem hetur fer. Þessi sjálf- sagða kurteisi er hins vegar ekki eins algeng á vegum úti, þegar fólk er i farartækjum, enda óhægara um vik, og varla mæl- andi með þvi, að hver bilstjóri nemi staðar til þess að biðjast af- sökunar, ef hann gerir eitthvað smávegis á hlut annars öku- manns i umferðinni. Af þvi gæti orðiö umferðaröngþveiti, tafir fyrir aðra og jafnvel slys hlotizt af. Eigi að siður þarf akandi fólk að temja sér miklu meiri háttvisi i akstri með öðru ökufólki og helzt reyna að temja sér svipaða til- hliðrunarsemi og þegar það er á gangi á götu, eftir þvi sem unnt er. Landfara barst fyrir nokkrum dögum stutt bréf, sem er satt að segja afar óvenjulegt, þótt efni þess sé hvorki mikið né mál þess langt. Landfari telur þetta sm- abréf til fyrirmyndar og sýna góða háttvisi og ábyrgðarkennd. Bréfið er svona: „Landfari. Ég er ungur ökumaður frá Heykjavik, og mig langar til að biðja þig að koma á framfæri eftirfarandi afsökunarbeiðni i von um, að fólk það, sem hún a að komast til, sjái hana. Ég var á leið austan úr V-Skafta- fellssýslu til Reykjavikur á dög- unum á fólksbil, og mig langar til að biðja ökumann fólksbils og farþega hans afsökunar á akstursmisfellum minum, er ég mætti bilnum á þröngri brú og blindhæð. Afsökun min er sú, að alvarleg bilun varð i einu stjórn- tæki bifreiðar minnar, og stafaði misfellan af þvi, er ég bjóst til að vikja. Mig langar til, að bilstjór- inn, sem ég mætti, viti þetta, þvi að vafalaust hefur hann sem von- legt er haldið, að þetta væri að- eins hirðuleysi minu eða klaufa- skap að kenna. Ég lofa einnig þá mildi guðs, að allt fór vel, og ekki hlauzt slys af. Ungur bilstjóri úr Reykjavik.” Bréfritari sendir Landfara nafn sitt og heimilisfang, sem vera ber, en biður þess að nafnið sé ekki birt. Þetta bréf birtir Land- fari með ánægju. Umferðarfræðsla í sjónvarpi og útvarpi Umferðarfræðsla i sjónvarpi og útvarpi er áreiðanlega til mikils gagns. Á sumrin ætti hún að vera miðuð við ferðalög á þjóðvegum úti. Nú er nokkuð langt siðan sjónvarpið hefur haft slika þætti. Mætti það vel bregða við og efna til nokkurra slikra þátta i júni, áður en sumarleyfi þess allan júli hefst. í júli gæti svo útvarpið hert á þessari fræðslu og áminningum. Dagblöðin mættu einnig gjarn- an leggja sitt fram með þáttum og ráðlegg ingum um akstur á vegum úti i sumar. Þessir þættir þurfa að vera stuttir og helzt með ljósmyndum og teikningum. Og hvenær verður svo ökukennsla og umferðarþjálfun tekin upp sem föst námsgrein i efri bekkjum gagnfræðaskóla og öku- og um- ferðarpróf einn þáttur i .gagn- fræðaprófi? VORUBILAR TIL SOLU Volvo L. 495 árgerð 1963, með lyfti- housingu. Einnig Bedford árgerð 1964. Upplýsingar i sima 33253. SJÚKRAHÚSIÐ Á BLÖNDUÓSI óskar að ráða meinatækni hið fyrsta, og ljósmóður frá 10. júli nk. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir i simum 4206 og 4218. UTBOÐ Framkvæmdastjórn byggingar orlofshúsa að Svignaskarði i Borgarfirði óskar eftir tilboðum i smiði 9 orlofshúsa i landi Svignaskarðs. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Iðju, Skólavörðustig 16, Reykjavik, á skrif- stofutima, kl. 9-6, dagl., nema laugard. kl. 9-12., gegn 10 þúsund króna skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð föstudaginn 9. júni 1972. SVEITASTÖRF Ungan mann, sem langar að vinna við sveitastörf i sumarleyfi sinu, óskar eftir sambandi við bónda með nóga vinnu, en litil auraráð. Áhugamenn sendi nöfn og upplýsingar til Timans merkt: HUGSJÓN 1316. tírvalslyolbarbar Flestar gerbir ávallt fyrirliggjandi Ffjót og gób þjónusta % ESS0 búðin CRUNDARFIRÐI JSa ❖ & AÐALSAFNAÐARFUNDUR LAUGARNESSÓKNAR vcrftur huldinn I Laugarneskirkju sunnudaginn 28. mai kl. 3 siftdegis aft lokinni guftsþjónustu. Venjuleg aöalfundarstörf. Sóknarnefndin. LISTAHÁTÍÐ I REYKJAVÍK 1972 Pantaðir aðgöngumiðar verða afgreiddir föstudaginn 26. og laugardaginn 27. mai. n.k. kl. 14 -19 báða dagana i aðgöngumiða- sölunni Hafnarbúðum. Sala aðgöngumiða hefst mánudaginn 29. mai kl. 14 -19 og verður aðgöngumiðasala Listahátiðarinnar framvegis opin á þeim tima i Hafnarbúðum. Siminn er 26711 USTAHÁTÍÐ i REYKJAVÍK TÆKNIFRÆÐINGUR - HAGRÆÐING Óskum eftir að ráða tæknifræðing eða mann með hliðstæða menntun til hagræð- ingarstarfa. Upplýsingar veittar hjá starfsmanna- stjóra Gunnari Grimssyni eða Gisla Er- lendssyni tæknifræðingi. Sjávarafurðadeild S.í.S.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.