Tíminn - 27.05.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 27.05.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Laugardagur 27. mai 1972. Saumakonur Tvær saumakonur óskast nú þegar til sumarafleysinga á saumastofu Borgar- spitalans. Nánari upplýsingar veitir yfirsaumakona i sima 81200. Reykjavik, 25.5.1972. Borgarspitalinn Frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur Sýning á vinnu nemenda verður opin i dag laugardaginn 27. mai frá kl. 14 - 22 og sunnudaginn 28. mai frá kl. 10 - 22. Skólastjóri. Umferðarfræðsla BRÚÐULEIKHÚS og KVIKMYNDASÝNING Fyrir 5 og 6 ára börn i Reykjavik. Lögreglan og Umferðarnefnd Reykja- vikur i samvinnu við Fræðsluskrifstofu Reykjavikur efna til umferðarfræðslu fyr- ir 5 og 6 ára börn i Reykjavik. (Fædd 1965 og 1966). Hvert barn á þess kost að mæta tvisvar um eina klst. i hvort skipti. Sýnt verður brúðuleikhús og kvikmynd auk þess sem börnin fá verkefnaspjöld. 1.-2. júni Melaskóli Austurbæjarskóli 6 ára börn 09.30 14.00 5 ára börn 11.00 16.00 5. - 6 júni Vesturbæjarskóli Hliðaskóli 09.30 14.00 11.00 16.00 7. - 8. júni. Álftamýrarskóli Vogaskóli 09.30 14.00 11.00 16.00 9. - 12. júni. Hvassaleitisskóli Laugarnesskóli 09.30 14.00 11.00 16.00 13. - 14. júni Breiðagerðisskóli Langholtsskóli 09.30 14.00 11.00 16.00 15. - 16. júni. Breiðholtsskóli Árbæjarskóli 09.30 14.00 11.00 16.00 19. - 20. júni Fossvogsskóli Æfinga- og tilraunask 09.30 .1.14.00 11.00 16.00 Lögreglan—Umfei * nd Reykjavikur. AUGLÝSING um aðalskoðun bifreiða í Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu 1972 Skoðun fer fram sem hér segir: Gerðahreppur: Mánudagur 5. júni. Þriðjudagur Skoðun fer fram viö barnaskólann. 6. júní. Miðneshreppur: 7. júni. Miðvikudagur Fimmtudagur Skoðun fer fram við Miðnes h. f. 8. júni. Vatnsleysustrandarhreppur: Föstudagur 9. júni. Skoftun fer fram við frvstihúsiö, Vogum. Njarðvíkurhreppur og Hafnahreppur: Mánudagur 12. júní. Þriðiudaeur , 13. iúní. Skoðun fer fram við samkomuhusiö Stapa. Gr inda vikurhreppur: Miðvikudagur Fimmtudagur Skoðun fer fram við barnaskólann. Mosfells-, Kjalarnes- og Kjósarhreppur: 14. júní. 15. júni. Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Skoðun fer fram við Hlégarö, Mosfellssveit. 16. júni. 19. júni. 20. júni. 21. júni. Seltjarnarneshreppur: Fimmtudagur 22. júni. Föstudagur 23. júni. Skoðun fer fram við iþróttahúsið. Hafnarfjörður, Garða- og Bessastaðahreppur: Föstudagur 30. júni G- 1 - 250 Mánudagur 3. júli G- 251 - 500 Þriðjudagur 4. júlí G- 501 - 750 Miðvikudagur 5. júlf G- 751 — 1000 Fimmtudagur 6. júli G-1001 — 1250 Föstudagur 7. júll G-1251 — 1500 Mánudagur 10. júli G-1501 — 1750 Þriðjudagur 11. júli G-1751 — 2000 Miövikudagur 12. júll G-2001 — 2250 Fimmtudagur 13. júli G-2251 — 2500 Föstudagur 14. júli G-2501 — 2750 Mánudagur 17. júli G-2751 — 3000 Þriðjudagur 18. júli G-3001 — 3250 Miðvikudagur 19. júlí G-3251 — 3500 Fimmtudagur 20. júli G-3501 — 3750 Föstudagur 21. júlí G-3751 — 4000 Mánudagur 24. júll G-4001 — 4250 Þriðjudagur 25. júll G-4251 — 4500 Miðvikudagur 26. júll G-4501 — 4750 Fimmtudagur 27. júll G-4751 — 5000 Föstudagur 28. júll G-5001 — 5250 Mánudagur 31. júlí G-5251 — 5500 Þriðjudagur 1. ágúst G-5501 — 5750 Miðvikudagur 2. ágúst G-5751 — 6000 Fimmtudagur 3. ágúst G-6001 — 6250 Föstudagur 4. ágúst G-6251 og þar yfir. Skoðun fer fram við bifreiöaeftirlitiö Suðurgötu 8. Skoðað er frá kl. 8.45 —12 og 13 —17 á öll- um áðurnefndum skoðunarstöðum. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full- gild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, aö ijósatæki hafi verið stillt, að bifreiðaskattur og vátryggingariðgjöld ökumanna fyrir árið 1972 scu greidd og lögboöin vátrygg- ing fyrir hverja bifreið sé i gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd eða Ijósatæki stillt, vcröur skoðun ekki fram- kvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Gjöld af viðtækjum í bifreiöum skulu greidd við skoðun. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á rétt- um degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðariögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. — Geti bif- rciðareigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tima, ber honum aö til- kynna það. Athygli skal vakin á þvi, að umdæmismerki bifreiða skulu vera vel læsileg og er því þeim, er þurfa að endur- nýja númeraspjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera það nú beear. Eigendur reiðhjóla með hjálparvél eru sérstaklega áminntir um að færa reiðhjól sin til skoðunar. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu, 25. mai 1972. Einar Ingimundarson. Svart: Keykjavik: Torfi Stefánsson og Kristján Guð- mundsson. ABCDE76H Hvítt: Akureyri: Sveinbjörn Sigurðssonog Hólmgrimur Heiðreksson. 21. leikur Akureyringa: Dc2 SIÐARI FOKKERINN Á LEIDINNI ÓV-Reykjavik. Siðari Fokker Friendship skrúfuþotan, sem Flugfélag Islands keypti af japanska flug- félaginu All Nippon, er nú á leið til Islands. Lagði hún af stað frá Osaka á fimmtudagskv. og kom til Hon'g Kong morguninn eftir. Flugvélin, sem ber einkennisstafina TF- FIM, hélt siðan áfram til Bang- kok og fleiri staða á leiö sinni til Islands, en reiknað er með.að hún verði komin hingað 1. - 3. júni. Flugstjóri er Sigurður Haukdal. Leiðrétting Nokkrar prentvillur slæddust inn i grein Hannesar Jónssonar i opnu Timans i gær. Flestar eru þess eðlis, að lesandinn áttar sig á þeim en þrjárþeirra valda efnis skekkju og þarf að leiðrétta. 1) 1 9. linu i fyrsta kafla greinarinnar hefur eftirfarandi fallið niður: „samvinnustefnunni sem þjóðfélagsstefnu. Sér nú fyrir endann á”. Setningin verður þvi þannig rétt: ,,ég hef varið töluverðum hluta fritima mins undanfarna tvoáratugi eða svo til þess að gera félagsfræðilega könnun á samvinnustefnunni, sem þjóðfélagsstefnu. Sér nú fyrir endann á þvi starfi." 2) I öörum kafla greinarinnar, fjórðu linu að neðan, hefur eftirfarandi setning fallið niður: „eða langtimamarkmið Fram- sóknarflokksins á grundvelli stefnu”. Setningin öll á þvi að vera þannig: „Ég held að ekki sé vafi á þvi, að hver sá sem á fræði- legum grundvelli, reyndi að draga saman hugsjónarstefnu eða langtimamarkmið Fram- sóknarflokksins á grundvelli stefnu hans og starfs i 56 ár, mundi i meginatriðum komast að sömu niðurstöðum”. 3) Fimmta undirfyrirsögn greinarinnar er prentuð þannig: „Samstarf og samvinna er sitt hvað” en á að vera „Samstarf og samruni er sitt hvað”. Þetta orðasamband kemur siðar fyrir i greininni og er rangt á einum stað en annars rétt, þ.e. „samstarf og samruni...” Leiðrétting I frétt i blaðinu i gær segir,að Pétur Thorsteinsson, ráðuneytis- stjóri i utanrikisráðuneytinu, hafi i fyrradag tekið á móti kin- versku sendinefndinni, fyrir hönd islenzkra stjórnvalda. Þetta er ekki rétt, sá sem tók á móti KÍn- verjunum var Pétur Eggerz sendiherra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.