Tíminn - 27.05.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 27.05.1972, Blaðsíða 15
Laugardagur 27. mai 1972. TÍMINN 15 TILKYNNT AÐ BÍL VÆRI STOLIÐ 5 VIKUM EFTIR AÐ HANN FANNST! OÖ-Reykjavik. Bilstuldur var i fyrradag kærð- ur til rannsóknarlögreglunnar i Reykjavik. Er billinn úr Vest- mannaeyjum, V-948. Var það mágur eigandans, sem tilkynnti bilstuldinn. begar farið var að kanna hvernig i málinu lá, kom i ljós, að bilnum hafði verið stolið fyrir fimm vikum. Var billinn þá á verkstæði i Dugguvogi. begar billinn hvarf þaðan, lét verkstæðiseigandinn umráðamann bilsins, sem þá var, vita um,að hann væri horfinn af verkstæðinu. En eitthvað hafði dregizt að koma þvi rétta boðleið, og þegar farið var að kanna málið i fyrradag, kom upp úr kafinu, að billinn hafði fundizt fyrir fimm vikum, skömmu eftir að honum var stolið Var billinn á hvolfi i Vatnagörðum. Var billinn þá tek- inn og dreginn i portið hjá Vöku á Jörvahöfða, og þar hefur hann verið siðan og enginn gefið sig fram til að ná i bilinn. Landlæknir lætur af störfum í haust Dr. Sigurður Sigurðsson, land- læknir, hefur óskað eftir lausn frá embætti landlæknis, frá og með 1. október n.k. að telja. Hefur for- seti íslands fallizt á lausnar- beiðnina. Verður embætti land- læknis auglýst laust til umsóknar á næstunni. Dr. Sigurður Sigurðsson fæddist 2. maí 1903 og verður þvi sjötugur á næsta ári. Hann hefur gengt embætti landlæknis siðan l.janúar 1960. Berklayfirlæknir hefur hann verið frá l.april 1935 og gegnir þvi embætti áfram. Tvisvar stolið úr vínkjallara OÓ-Reykjavik Hann bjó vel náunginn i Foss- voginum, sem stolið var frá 20 flöskum af áfengi og 2 kössum af útlendum bjór fyrr i þessum mánuði. Brolizt var inn i geymslu i kjallara ibúðarhúss 6. mai s.l., og aftur 15. mai, og áfenginu stol- ið. 1 fyrrakvöld var maður hand- tekinn, sem nú er búinn að viður- kenna að hafa brotizt inn i geymsluna góðu i bæði skiptin og orðið vel til fanga. Ekkert átti hann eftir af þvfinu. Nokkuð drakk hann af þvi sjálfur, en seldi hitt. Vísindi Framhald af bls. 7. verndun vistfræðilegs jafn- vægis, rannsóknir á orsökum loftslagsbreytinga og skyn- samleg hagnýting sjávarins og auðæfa hans, allt biður þetta samstilltra átaka. bað biður þess.að þjóðirnar beri gæfu til að taka höndum sam- an. Gerum okkar til,að sú bið verði ekki of löng. DUGLEGUR 12 ÁRA DRENGUR óskar eftir að komast i sveit sem fýrst. Uppl. i sima 25087 eftir hádegi. Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í júní 1972: Fimintudaginn 1. Júni R-8101 til R-8250 Föstudaginn 2. ” R-8251 ” R-8400 Mánudaginn 5. ” R-8401 ” R-8550 briðjudaginn 6. ” R-8551 ” R-8700 Miðvikudaginn 7. ” R-8701 ” R-8850 Fimmtudaginn 8. ” R-8851 ” R-9000 Föstudaginn 9. ” R-9001 ” R-9150 Mánudaginn 12. ” R-9151 ” R-9300 briðjudaginn 13. ” R-9301 ” R-9450 Miðvikudaginn 14. ” R-9451 ” R-9600 Fimmtudaginn 15. ” R-9601 ” R-9750 Föstudaginn 16. ” R-9751 ” R-9900 Mánudaginn 19. ” R-9901 ” R-10050 briöjudaginn 20. ” R-10051 ” R-10200 Miðvikudaginn 21. ” R-10201 ” R-10350 Fimmtudaginn 22. ” R-10351 ” R-10500 Föstudaginn 23. ” R-10501 ” R-10650 Mánudaginn 26. ” R-10651 ” R-10800 briðjudaginn 27. ” R-10801 ” R-10950 Miðvikudaginn 28. ” R-10951 ” R-11100 Fimmtudaginn 29. ” R-11101 ” R-11250 Föstudaginn 30. ” R-11251 ” R-11400 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 8,45 til kl. 16,30. Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full- gild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vátrygg- ingargjald ökumanna fyrir árið 1972 séu greidd og lögboð- in vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. beir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki I bifreiðum sin- um, skuiu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda rikisút- varpsins fyrir árið 1972. Ennfremur ber að framvisa vottorði frá viðurkenndu við- gerðarverkstæði um,að ljós bifreiöarinnar hafi verið stillt. Athygli skal vakin á þvi, að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 25. mai 1972. Sigurjón Sigurðsson TILKYNNING UM LOGTOK í HAFNARFIRÐI Þann 23. mai sl, var úrskurða^að lögtök geti farið fram til tryggingar gjaldföllnum, en ógreiddum fyrirframgreiðslum útsvara ársins 1972 til Bæjarsjóðs Hafnar- fjarðar, svo og vatnsskatti skv. mæli fyrir árið 1971.- Lögtök geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Ólafur Jónsson e.u. TIL LEIGU er ibúðarhúsið Eskifjarðarsel, Eskifirði. Einnig slægjur i túni býlisins. ■ Upplýsingar gefur Magnús Pálsson, simi 35845, Reykjavik. NESSOKN Safnaðarfundur verður haldinn i fundar- sal Neskirkju nk. þriðjudag 30. mai kl. 21 stundvislega. Fundarefni: Erindi kirkjugarðsstjórnar um kirkjugarðsgjald. Sóknarnefnd i ....... < STARFSMAN NASTJÓRI Slippstöðin h.f. óskar að ráða starfs- mannastjóra sem fyrst. Staðgóðrar menntunar er krafizt. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar oss fyrir 1. júni nk. PÓSTHÓLF 246 . SlMI (96)21300 . AKUREYRI INNKAUPASTJÓRI Slippstöðin h.f. óskar að ráða innkaupa- stjóra sem fyrst. Staðgóð menntun á sviði viðskipta er áskilin, og auk þess gott vald á enskum bréfaskriftum. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar oss fyrir 1. júni nk. PÓSTHÓLF 246 . SlMI (96)21300 . AKUREYRI Fíateigendur athugið Vorum að fá inikið úrval af varahlutum i Fiat bifreiðir: Kúplingsdiskar Kúplingspressur Kúplingslegur Stefnuljós og Stefnuljósagler Stöðuljós og Stöðuljósagler Stýrisendar Spindilkúlur Vatnsdælur Kveikjuhlutir. ÖLL VERÐ ÓTRÚLEGA HAGSTÆÐ. Sa varahlutir Suðurlandsbraut 12 - Reykjavík - Sími 36510

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.