Tíminn - 30.05.1972, Qupperneq 1

Tíminn - 30.05.1972, Qupperneq 1
IGNIS KÆLISKAPAR RAFTORG SÍMI: 26660 RAFIÐJAN SIMI: 19294 ☆☆☆ Verkfallinu frestað Um miðnætti s.l. ákváðu deiluaðilar að verkfalli stýrimanna á kaupskipaflotanum verði frestað i viku, eða til mánudagsins 5. júni. Ákvörðunin um frestingunina var gerð til að gefa Félagsdómi ráðrúm til að kveða upp dóm varðandi ágreining þann, sem risinn er milli deiluaðila um lögmæti verkfallsins. Stöðvast matreiðsla á veitinga- húsunum? KJ—Eeykjavik. t gærkvöldi var haldinn fundur hjá sáttasemjara i deilu veitinga- húsaeigenda og matreiöslu- manna. Matreiðslumenn hafa boðað verkfall frá og með mið- vikudegi i þessari viku, og mun töluvert bera á milli i þessari deilu. Þá voru framreiðslumenn og hljómlistarmenn með lausa samninga, ásamt öðru starfsfólki á veitingahúsum, en samningar við þessa hópa eru betur á vegi en við matreiðslumenn. Er þvi ekki útilokað,að matreiðsla stöð- vist á veitingahúsunum frá og með miðvikudeginum — rétt i þann mund,er erlendir ferðamenn fara að fylla öll hótel og veitinga- staði. 118. tölublað — Þriðjudagur 30. mai 1972 — 56. árgangur. V, Suduriands braut: 22 nýC m7) 3S 86-500 Er straumandar- eggjum smyglað landi? ur Straumönd og egg hennar alfriðuð SJ-Reykjavik Likur benda til, að straumandaregg séu tekin ólöglega við Laxá i Þingeyjarsýslu og þeim smyglað úr landi i hagnaðar- skyni. Straumöndin hefur verið alfriðuð frá 1966 og einnig egg hennar. Staumöndin er sjaldgæfur fugl, og egg hennar enn fágæt- ari. ,,Það er ákaflega hættulegt, ef menn stunda athæfi sem þetta” sagði, dr. Finnur Guðmundsson hjá Náttúrufræði- stofnun íslands i við- tali við Timann, ,,og stofna þannig islenzku straumöndinni i hættu. Það hefur aldrei verið mikið af henni hér, aðeins slæðingur, og henni hefur farið fækkandi undanfarið. Straum- öndin hefur mikið að- dráttarafl fyrir ferða- menn og fuglaskoð- ara. Mörgum þeirra er hápunktur islands- ferðar að koma norð- ur i Þingeyjarsýslu og sjá straumendur við Laxá.” I norðlenzka fréttablaðinu Degi birtist fyrir nokkrum dögum frétt meö fyrirsögninni „Ctlendir kaupa straum- andaregg”, sem gefur ástæðu til að ætla, að einhver brögð séu að ólöglegri eggjatöku og að ástæða sé til að brýna fyrir mönnum, aö algerlega er bannað að taka straumandar- egg, selja þau eöa flytja úr landi. Hér er um að ræöa frétta- bréf frá Gunnlaugi Tryggva Gunnarssyni I Kasthvammi i Reykdælahreppi, S. Þing., þar sem sögð eru almenn tíðindi úr sveitinni. Þar á meðal er þessi klausa: „Mér sýnist, aö endur séu með fleira móti i Framhald á bls. 7. Sendiráð Kína á Loftleiða- hótelinu ÓV—Reykjavík. olafur Jóhannesson, for- sætisráðherra, sem gegnir störfum utanrikisráðherra á meðan Einar Ágústsson er erlendis, tók í morgun á móti kinversku sendiráðs- starfsmönnunum og veitti viðtöku erindisbréfi þeirra. Hefur þar með verið opnað kinverskt sendiráð í Reykjavík, og er það til bráðabirgða í Loftleiða- hótelinu, þar sem sendi- ráðsstarfsmennirnir sjö halda til, þar til heppilegt húsnæði hefur fundizt undir sendiráðið. Pétur Tho'rsfeinsson, ráöu- neytisstjóri i utanrikisráðu- neytinu, sagði i viðtali viö Tim- ann i gær, að viðræður Kinverj- anna við islenzk yfirvöld hefðu verið venjulegar viðræöur um opnun sendiráðs. Enn hefði ekki veriö gengiö frá húsakaupum, slikt gæti tekið langan tima, en Framhald á bls. 7. hafa 8 skip stöðvast Margar tillögur um gerö minnispeninga vegna skákeinvígis þeirra Fischers og Spasskys hefa komið fram. Hér sjáum við eina þeirra, en það er minnispeningur með inngreyptri mynd af islandi i miðjunni. Minnispeningar í tilefni „einvígis aldarinnar” ÞO-Reykjavík. Þeir dr. Max Euwe, forseti Al- þjóðaskáksambandsins og Mars- hall, lögfræðingur Bobby Fisch- ers, komu til Reykjavikur á laugardaginn, og áttu þeir við- ræður við stjórn Skáksambands tslands um ýms framkvæmdaat- riði skákeinvigisins milli þeirra Fischers og Spasskys. Guðmundur G. Þórarinsson, forseti Skáksambands tslands, tjáði Timanum, að viðræðurnar hefðu hafizt fljótlega eftir komu þeirra Euwe og Marshall til landsins. Stóðu viðræðurnar fram á nótt, og gengu þær vel fyrir sig. Dr. Euwe og Marshall héldu siðan utan aftur á sunnudag, Euwe til Hollands og Marshall til Banda- rikjanna. Guðmundur sagði, að Fischer væri búinn að boða komu sina til tslands þann 25. júni n.k., og myndi hann búa á Hótel Loftleið- um. Ekki er enn vitað hvenær Spassky kemur til landsins, en nú um mánaðamótin er væntanlegur hingaö fulltrúi frá sovézka skák- sambandinu, og mun hann væntanlega tilkynna, hvenær Spassky kemur til landsins. Gert er ráð fyrir, að Spassky búi á Hótel Sögu. Aðaldómari skákeinvigisins Framhald á bls. 7. ÞÓ-Reykjavik. Verkfall stýrimanna á kaup- skipuin er nú farið aðsegja til sin, og i gær voru 8 skip komin tii hafnar i Reykjavik, og von var á fleiri i gærkvöldi. — t gær var einnig skjalfest fyrir Félagsdómi kæra sú, er skipafélögin höfða á hendur Stýrimannafélagi tslands, en skipafélögin telja verkfallið ógilt. Búizt er við,að úrskurður félagsdóms verði ekki kunnur fyrr en i vikulokin. Sækjandi fyrir skipafélögin er Hafsteinn Bald- vinsson, lögfræðingur, en verj- andi fyrir stýrimannafélagiö er Jón Þorsteinsson. Dómsforseti i málinu er llákon Guðmundsson. Björgvin Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Vinnuveitenda- sambands tslands, sagði, að hann vildi litið um verkfallið segja að svo komnu máli, annað en þaö,aö forystumenn Vinnuveitendasam- bandsins teldu það ólöglegt, og vitnaöi Björgvin til greinargerð- ar, sem birtist i öðrum stað í blað- inu. Guðlaugur Gíslason, starfs- maður Stýrimannafélags Islands, sagði, að kröfur þær, sem stýri- menn hefðu farið fram á væru, að miklu leyti i gildi siðan i vetur, er samið var við aðra yfirmenn en stýrimenn á kaupskipunum. Reyndar hefðu forystumenn Vinnuveitendasambandsins hald- ið þvi fram, að stýrimenn hefðu lagt fram nýjar kröfur. Það væri ekki allskostar rétt. Stýrimenn hefðu reyndar reynt nýjar leiöir, en þaö heföi verið gert aö beiðni sáttasemjara. Sagði Guðlaugur, að þó svo að reyndar heföu verið nýjar leiðir, þá heföi ekki verið farið fram á nýjar kröfur. Greinargerð frá Vinnuveit- endasambandi íslands og Vinnu- málasambandi Samvinnufélag- anna birtist á bls.3. Félagsdómur kom saman i gær, I fyrsta skipti á þessu ári. Að þessu sinni var skjalfest mál Vinnuveitendasambands tslands og Vinnumála- sambands samvinnufélaganna gegn S'týrimannafélagi tslands. A myndinni eru sitjandi fyrir enda borðsins, frá vinstri: Ragnar ólafs- son, Einar B. Guðmundsson, Hákon Guömundson, dómsforseti, Gunn laugur Briem og Einar Arnalds. Fremst á myndinni eru Jón Þorsteins- son, verjandi Stýrimannafélagsins, Hafsteinn Baldvinsson, sækjandi í málinu og réttarritari. Tlmamynd Gunnar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.