Tíminn - 30.05.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.05.1972, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Þriðjudagur liO. mai 1972. ’ M.S. GULLFOSS Júníferðir FRÁ REYKJAVÍK 14. júní til Thorshavn, Leith og Kaupmanna- hafnar. Brottför kl. 14.00. 28. júní til Leith og Kaupmannahafnar. Brottför kl. 15.00. FRÁ KAUPMANNAHÖFN 7. júní til Leith og Reykjavíkur. Brottför kl. 12:00. 21. júní til Leith og Reykjavíkur. Brottför kl. 12:00. FRÁ LEITH 9. júní til Reykjavikur. Brottför kl. 18:00. 23. júní til Reykjavíkur. Brottför kl. 18:00. NÁNARI UPPLÝSINGAR HJA FARÞEGADEILD. SÍMI 21460. EIMSKIP. ÁÆTLUN AKRAB0RGAR 1972 Alla daga frá Akranesi kl. 8.30, kl. 13.15. og kl. 17.00 Alla daga frá Reykjavik kl. 10.00, kl. 15.00 og kl. 18.30. Tökum upp frá 1. júni sunnudagsfargjöld, sem gilda fram og til baka samdægurs, hvort sem er frá Akranesi til Reykjavikur, eða Reykjavik til Akranes. Simi afgreiðslumanns i Reykjavik er 16420. Simi afgreiðslu og framkvæmdastjóra á Akranesi 1996 eða 2275. Nýkomnar KERAMIK vegg- flísar i mörgum gerðum og litum Mölning & Járnvörur Laugavegi 23 — Simar 11295 & 12876 —Reykjavík JESUFOLK allra tima les BIBLÍUNA að staðaldri BIBLÍAN fæst hjá bóka- verzlunum, kristilegu félög- unum og hjá Bibliufélaginu. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG $u58r<m&fta(ofu SALLOEXMSXZKKjrU • UTZJATfS Greifinn af Monte Chrisfo Attunda bindi hefir verið en^urprentað og sagan aftur til f heild. Fjóröa útgáfa, nær KIHJ siöur i Eimreiðarbroti. Viefíi (bókamarkaðsverð) cf peningar fylgja pöntun kr. 300.00, burðargjaidsfrltt,- Fyrir 200 kr.: Karólínu- bækurnar (allar fjórar). Pantendur klippi út augiýs- jjnguna og sendi ásamt heimilisfangi. Bókaútgáfan Rökkur Axel Thorsteinsson. Pósthólf 956, Rcykjavík. Sími 18-7-68 kl. 10-11 og 4-5. ANTIK HÚSGÖGN Nýkomið: Útskornir stólar borðstofustólar, ruggustólar, stakir stólar, sófaborð, spilaborð, veggkiukkur, standklukkur, lampar, skápar, skrifborö, kommóður, barómet, kertastjakar, og margt fleira gamalia muna. Vinsamlcga litið inn. ANTIK HÚSGÖGN Vesturgötu 3. Simi 25160. Háifnað erverk þá hafið er sparnaður skapar verðmæti SOKNAK JAFNGÓÐIR ÞÉIM BEZTU Viðurkenndir af Volkswagenverk A.G. í nýja VW bíla, sem fluftir eru til landsins. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan fyrirliggjandi — 12 mánaða ábyrgð. Viðgerða- og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf- geyma er í Dugguvogi 2L Sími 33155. 77 ARMULA 7 - SIMI 84450 ALMANNATRYGGINGAR í GULLBRINGU- 0G KJÓSARSÝSLU Bótagreiðslur almannatrygginganna i Gullbringu- og Kjósarsýslu fara fram sem hér segir: í Seltjarnarneshreppi fimmtudaginn 1. júni kl. 10-12 og 1.30-5. í Mosfellshreppi föstudaginn2. júni kl. 1-3. 1 Kjalarneshreppi föstudaginn 2. júni kl. 3.30 -4.30. 1 Kjósarhreppi föstudaginn 2. júni kl. 5-6. í Njarðvikurhreppi mánudaginn 5. júni kl. 1-5. t Grindavikurhreppi þriðjudaginn 6. júni kl. 1-4. í Gerðahreppi miðvikudaginn 7. júni kl. 10-12. t Miðneshreppi miðvikudaginn 7. júni kl. 1.30-4. í Vatnsleysustrandarhreppi fimmtu- daginn 8. júni kl. 2-3. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. Útboð Akranesi, 1972 Stjórn verkamannabústaða á Akranesi leitar eftir tilboðum i byggingu 18 ibúða fjölbýlishús. Útboðslýsinga má vitja á Verkfræði og teiknistofunni s/f,Kirkjubraut 4, Akranesi gegn tiu þúsund kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 20. júni 1972, kl. 11 f.h. Stjórn verkamannabústaða á Akranesi. Tilboð óskast i að byggja almenningssalerni, geymslu- byggingar, sölubúð o.fl. við iþróttaleikvang borgarinnar í Laugardal. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn 5.000.- króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 20. júní n.k. kl. 11. f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.