Tíminn - 01.06.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.06.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Fimmtudagur 1. júní 1972.- LAUS STAÐA Opinber stofnun óskar eftir að rába stúlku til starfa á skrifstofu. Starfið er: Gjaldkerastarf, launa- útreikningar, vélritun og fleira. Laun samkvæmt 17. launaflokki opinberra starfsmanna, með þeim starfsþjálfunar- þrepum, sem tilheyra skrifstofufólki V. Umsóknir skulu greina frá menntun, aldri, fyrristörfum, ásamt heimilisfangi og simanúmeri. Urúsóknir skulu hafa borizt blaðinu merktar SKRIFSTOFUFÓLK V 1317 fyrir 15. júni 1972. Samkvæmt heimild i lögreglusamþykkt Reykjavikur verða skúrar, byggingaefni, umbúðir, bifreiðahlutar, ónýtar bifreiðar og aðrir munir, sem skildir hafa verið eftir á almannafæri og valdið geta hættu eða tálmun fyrir umferðina, fjarlægðir á næstunni á kostnað og ábyrgð eigenda án frekari aðvörunar. Lögreglustjórinn i Reykjavik. 30. mai 1972. HROSSASYNINGAR 1972 Breytingar á sýningardögum á Norður- landi Forskoðun kynbótahrossa fer fram þessa daga: 15. júni i Eyjafirði 16. júni i Eyjafirði og Akureyri kl. 16 18. júni Þingeyjasýslur 19. júni Þingeyjasýslur Aðrir sýningardagar óbreyttir eins og auglýst hefur verið. Búnaðarfélag íslands Ilrossaræktin SKIPSTJORA- 0G STÝRIMANNAFÉLAGIÐ ALDAN Félagsfundur verður haldinn föstudaginn 2. júni að Bárugötu 11, kl. 16.00 Fundar- efni: Almenn félagsmál Stjórnin GEFJUN HUGMYNDABANKINN Lokað vegna sumarleyfa i júní og júli. Móttaka á ullarv' um nánar auglýst siðar. Gefjun Hugmym inn Austurstræti Leiðrétting Smávægileg villa var I grein um hertogann af Windsor, sem birtast i blaðinu á þriðju- daginn. Sagði þar, að Játvarður VIII Englands- konungur hafi verið sonur Georgs VI, en hann var auð- vitað sonur Georgs V. Prent- villupúkinn átti sök á þessu, og eru lesendur beðnir vel- virðingar á þessari villu. Leiðrétting I forystugrein blaðsins i gær, sem fjallaði um jöfnun á námskostnaði framhalds skölanemenda, féll niður ein lina úr þriðju málsgrein að neöan. Rétt er setningin þannig: „Framlag rikisins mun þvi fjór- til fimmfaldast frá þvi, sem það er á þessu ári, og verður áttfalt meira en það var á siðasta valdaári við- reisnarstjórnarinnar.” Lesendur eru beðnir velvirðingar á þessum mis- tökum. LANDROVER Til sölu Land Rover diesel '64 i mjög góðu lagi. Upplýsingar i sima 36262. FORSKÓLI FYRIR prentnám Verklegt forskólanám i prentiðnum hefst i Iðnskólanum Reykjavik hinn 12. júni nk., ef nægileg þátttaka fæst. Forskóli þessi er ætlaður þeim, er hafa hugsað sér að hefja prentnám á næstunni, og þeim, sem eru komnir að i prent- smiðjum, en hafa ekki hafið skólanám. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu skólans i siðasta lagi 9. júni nk. Um- sóknareyðublöð og aðrar upplýsingar verða látnar i té á sama stað. Skólastjóri. Spariskírteini ríkissjóös 1972-2. f/okkur Nr.BOOlOO VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI 1972-2. fl. RÍKISSJÓÐUR ISLANDS gerlr kunnugl: að honn skuldor TfU ÞÚSUND KRÓNUR Spariskirtelní þotta ar gefið út samkvœmt ókvœðum logo fró mai 1972 um heimfld fyrfr ríkisstjórnina til oð taka lón vugna from- kvœmdoóattlunor fyrir órid 1972. Um inníousn skírteinisins og vaxtokjör for samkvœmt hlns vegar greindum skilmófum. Sklrteinið tkal skráð á nafn, sjó 1. gr. skilmólo ó bakhlfð. Auk höfuðstóls og voxta greiðir ríkftsjóður verðbattur of skirtcinínu. sfern fyigjo hœkkun, er lann að verðo ó þeirri vUitölu bygg- Íngarhostnaðar, er tekur glldi 1. júlí 1972, til gjolddaga þess, samkvcemt nónori ókvœðum 3. gr. skifmóla' ö bakhlið. Spariskírtefnið, svo og vextir of því og verðbœtur, ©r skattfrjólst ó somo hótt og sparifé, sbr. hoimildfr i nefndum lögum. Royíjavik, mai 1972 : f F H RIKISSJÖÐS ISLANDS qtrxildœsi it'Jít 'ýjty StimpiHrjáht. ASalkostir spariskírteina ríkissjóSs: — eina verðtryggða sparnaðarformið — höfuðstóll tvöfaldast með vöxtum á 14 árum — að auki full verðtrygging höfuðstóls, vaxta og vaxtavaxta — innleysanleg hvenær sem er eftir fimm ár — jafngilda fjárfestingu í fasteign, en eru fyrirhafnar- og áhyggjulaus — skírteinin skulu nafnskráð en eru skatt- og framtalsfrjáls á sama hátt og sparifé Allar upplýsingar hjá bönkum, sparisjóðum og verðbréfasölum. SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.