Tíminn - 01.06.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.06.1972, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 1. júní 1972. TÍMINN 15 Meiri ending-sama verð! YOKOHAMA PREMIUM sérstaklega gerðir fyrir stóra bíla á erfiðum vegum. PREMIUM hefur þykkara slitlag, sem eykur endinguna um þúsundir km. PREMIUM hefur sérstakt mynstur meö grópum, sem grípa síður grjót. PREMIUM hefur sterkari striga, meö miklu hitaþanþoli. PREMIUM er boöinn á sama veröi og venjuleg vörubíladekk. HJÓLBARÐAR Höföatúni 8-Símar 86780 og 38900 SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA • VÉLADEILD Laust embætti, sem r forseti Islands veitir Embætti landlæknis er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 1. júli n.k. Embættið veitist frá 1. október 1972. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 31. mai 1972. Vinna úti á landi 24 ára stúlka með 2 ára barn óskar eftir vinnu úti á landi Uppl. i sima 25087 Jarðýta til sölu International TD—14, árgerð '47. Upplýsingar i sima 86038 eftir kl. 18.00 næstu daga. LISTAHÁTÍD í REYKJAVÍKI Sunnudagur 4. júni Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Sjálfstætt fólk. Norræna húsið Kl. 20.30 Liv Strömsted Dommersnes og Liv Glaser: I lyse netter (ljóöa- og tónlistardagskrá). Háskólabió Kl. 14.00 Opnun hátiöarinnar. Leikfélag Reykjavikur Kl. 18.00 Dóminó eftir Jökul Jakobsson (Forsýning). Bústaðakirkja Kl. 17.00 Nóaflóöiö (frumsýning) barnaópera eftir Benjamin Britten. Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Tveir einþáttungar eftir Birgi Engilberts (frumsýning) Norræna húsið Kl. 20.30 Liv Strömsted Dommersnes: Dagskrá um Björnstjerne Björnson. Iðnó KI. 17.00 Dagskrá úr verkum Steins Steinars I umsjá Sveins Einarssonar. Bústaðakirkja Kl. 17.00 Nóafióöiö (önnur sýning) Austurbæjarbió Kl. 17.30 Kammertónleikar I. (Verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Anton Webern og Schubert) Norræna húsið Kl. 21.00 Birgit Finniiá: Ljóöasöngur. Laugardalshöll Kl. 21.00 Sveriges Radioorkester. Ein- leikari á fiölu: Arve Teliefsen. Stjórn- andi: Sixten Eherling. Miðvikudagur Bústaðakirkja 7. jÚnÍ Kl. 17.00 Nóaflóöiö (þriöja sýning) Austurbæjarbió Kl. 17.30 Kammertónieikar II (Verk eftir Schumann, Dvorák, Þorkel Sigurbjörns- son og Stravinsky) Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Lilla Teatern I Helsinki: Um- hverfis jöröina á 80 dögum (Jules Verne/Bengt Ahlfors). Fyrsta sýning. Laugardalshöll Kl. 21.00 Sveriges Radioorkester. Ein- ■ leikari á Pianó: John L'ill. Stjórnandi: Sixten Ehrling. Myndlifstarsýningar opnar meðan á Listahátið stendur. Aðgöngumiðasalan er i Hafnarbúðum. Opið kl. 14—19 daglega. Simi 2 67 11. LISTAHÁTID I REYKJAVÍK Mánudagur 5. júni Þriðjudagur 6. júni Yfirhjúkrunarkona Staða yfirhjúkrunarkonu Grensásdeildar Borgarspitalans er laus tii umsóknar. Staöan veitist frá 2. ágúst eöa eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar um stööuna veitir forstööukona Borgar- spltalans. Umsóknir, ásamt uppiýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigöismálaráöi Reykjavlkurborgar fyrir 20. júnl n.k. Reykjavik, 30. 5. 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.