Tíminn - 03.06.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 03.06.1972, Blaðsíða 20
Hótanir frá Puerto Rico: Myrðum þrjá Japani fyrir hvern pílagrím J NTB-Tókfó J Fulltrúar japönsku ( stjórnarinnar fengu i t gær fyrirmæli um að J rannsaka hótanir þess i efnis, að Japanir, sem búa i Puerto Rico, muni verða myrtir i hefndarskyni fyrir fjöldamorðin á Lod- flugvelli i Tel Aviv. Margir af þeim, sem létu lifið eða særðust, voru pilagrimar frá ( Puerto Rico. Eftir aö kunnugt varö, aö þaö voru Japanii^ sem stóöu aö blóöbaöinu, fór japanska stjórnin aö hafa áhyggjur af öryggi þeirra Japana,sem búa utan Japan. Upplýsingar, sem nú hafa borizt, gefa til kynna, aö áhyggjurnár hafi ekki veriö alveg ástæöulausar. Auk hót- ananna frá Puerto Rico, hefur veriö hótaö aö sprengja i loft upp ótal opinberar japanskar og hálfjapanskar býggingar, bæði i Bandaríkjunum og viöa i Evrópu. Ekkert hefur þó sprungiö enn. Talsmenn japanska utan- rikisráöuneytisins segja, aö róttækur stjórnmálaflokkur á Puerto Rico hafi sent aövör- unina um, aö Japanir á eynni verði myrtir, þrir fyrir hvern pilagrim, sem féll á Lod. Full- trúi japanska sendiráösins 1 New York er farinn til eyjar- innar til aö athuga máliö. Japanska stjórnin hefur lýst sig bera siðferðilega ábyrgö á blóðbaðinu, og hún hefur sent menn til Israel til aö láta i ljós hryggð sina og ræöa um skaðabætur. Jafnframt hafa háttsettir embættismenn veriö settir til aö rannsaka, hvernig á þvi geti staöið, að Japanir stóöu að ódæðinu, meöan lög- reglan hafði strangt eftirlit með öllum öfgahópum. Angela Davis NTB—San José Verjandi Angelu Davis, Leo Branton, sagöi kviödómendum i gær aö, til þess þeir gætu fundiö hana seka um morö, mannrán og samsæri, yröu þeir aö ganga út frá þvi, aö hún væri vangefin. Hann sagöi þetta i greinargerö sinni til dómsins. —Haldiö þið, aö þessi mann- eskja færi út, keypti byssu, skyti höfuöið af dómara og kvittaöi fyrir með undirskrift sinni? spurði Branton, —Fyrir siöasakir að minnsta kosti, verður aö ætla, að hún sé skynsamari en svo. Kviðdómurinn, sjö konur fimm karlmenn, öll hvit, fylgdist vand- lega með ræðu Brantons, er hann rakti sögu negra i Bandarikj- unum siöustu 300 árin, til að rétt- læta flótta Angelu frá Kaliforniu 7. ágúst 1970, þegar fjórar mann- sekjur voru myrtar fyrir utan dómshúsið i Marin County. Sækjendur velja meina, aö Angela hafi flúið vegna þess, að hún vissi sig seka. Verjandinn sagði hins vegar, að þetta væri hiö eina rétta aö gera fyrir svarta konu i slikri aðstööu undir þessum kringumstæöum. Laugardagur 3. júni 1972 - Verjandi Angelu við kviðdóminn: Branton baö kviödóminn aö hugsa um, hvernig þaö væri aö vera negri i Bandarikjunum, og setja sig inn i þá þanka negrans, að margir forfeöur hans hefðu kafnað i spýju sinni i lestum þrælaskipa og aö hvitir menn heföu ef til vill nauðgað ömmu hans —Viö lifum á 20. öldinni, og sem negrar muniö þiö sjá, aö þræla- keðjurnar eru hér ennþá, sagði Branton. Hann kvaö þaö ákaflega eöli- legt, að Angela Davis hefði keypt sér byssu til aö vernda sjálfa sig, eftir allar þær hótanir og svivirö- ingar , sem hún varð fyrir, þegar kunnugt varð, að hún var komm- únisti. Svart: Reykjavik: Torfi Stefánsson og Kristján Guð- mur.dsson. Nixon gerir grein fyrir ferðalagi sínu: „Bandaríkin eru og verða sterkasta ríki heims” NTB—Washington Nixon Bandaríkjaforseti hélt ræöu I bandariska þinginu strax eftir heimkomuna i fyrrinótt. Sagöi hann, aö nú væri lagöur grundvöllur aö breyttum sam- skiptum tveggja voldugustu þjóöa heims. Hann kvaöst ekki koma heim meö loforð um friö einhvertima I framtiöinni, en aö nú heföi veriö stigiö skref i átt til varanlegs heimsfriöar. grein fyrir þvi, aö i viðræðunum viö sovézka ráöamenn heföi ekki tekizt á ná samkomulagi um lausn Vietnam-deilunnar, þar sem hvor aðilinn hefði sina skoðun á henni og því,hvernig hún ætti að leysast. Þá sagði Nixon, aö viðræöurnar um Mið-Austurlönd hefðu veriö opinskáar og viötækar. — Ég endurtók, aö bandariska þjóðin hefur skuldbundiö sig til aö tryggja tilveru israelsku þjóö- aripnar og vinna aö lausn deil- unar, sem réttlát megi teljast fyrir öll riki á svæðinu, sagði Nixon. Flugferðin frá Varsjá tók 10 klukkustundir, og um leiö og flug- vélin lenti i Washington, steig Nixon upp i þyrlu, sem flutti hann beina leið til þinghússbygging- arinnar, þar sem hann tók siðan til máls. Verði hún sek fundin dæmist hún vangefin Wallace veifar - ákveðinn í að sitja flokksþingið Nixon talaði greinilega til i- haldssamra flokksbræöra sinna i þinginu, — sem efast hafa um, aö samningurinn viö Sovétrikin geri annaö en veikja afstööuna til Sovétrikjanna — þegar hann sagöi, aö þau vopn, sem Banda- rikin ættu þegar eða væru i framleiöslu myndu nægja til að tryggja öryggi landsins og nauðsynlega hagsmuni. — Ekkert riki er nú sterkara en Bandarikin, sagöi forsetinn, — og ekkert riki veröur heldur sterk- ara I framtiöinni. Hann geröi NTB—Silver Springs George Wallace cr haröákveöinn I aö taka þátt i flokksþingi demó- krata i næsta mánuöi, þrátt fyrir aö fresta hefur oröiö aögerö til aö fjarlægja kúlu úr baki hans. Frú Cornelia Wallace skýröi frá þessu i gær og þvi meö, að hún hefði fengið tilkynningu um, að komið hefði verið fyrir brautum hér og hvar i þingsölunum I Miami Beach fyrir Wallace til af- nota, er hann feröast þar um i hjólastól sinum. Læknar Wallace vonuðust til-aö geta f jarlægt kúluna úr baki hans Blóðbaðið í Burundi Enn misheppnuð uppreisn SB—Reykjavik Meö jöfnu millibili brjótast út átök milli ættbálka I Burundi og systurrikinu Rwanda í Austur- Afriku. Jafnan enda þessi átök meö blóöbaöi og slfkri grimmd, aö ólýsanlegt er. Atökin í siöasta mánuöi eru alls ekki talin endir eins eöa neins, aöeins einn þáttur. Fréttir af atburöunum undan- fariöhafa veriö fremur óljósar og ber illa saman, nema aö þvi leyti, aö tugþúsundir manna hafa látiö lifiö. Utvarpsstöðin „Rödd bylt- ingarinnar” i Burundi tilkynnir nú daglega, aö allt sé meö kyrrum kjörum i landinu, eftir aö stjórnin og Nicombero forseti hafi bælt miður byltingartilraun i aprlllok. Þrátt fyrir þessar full- yröingar berast daglega skýrslur og vitnisburðir fólks, sem kemur frá Burundi, og kveður þar við annan tón. Herinn og stjórnin eru meira að segja sögö vinna mark- visst að útrýmingu Hutu-kynþátt- arins, sem er um 85% af ibúum landsins. 50 þúsund myrtir I Burundi eru um 4 milljónir i- búa, og eru Watutsimenn, sem stjórna landinu, þar aðeins litiö brot af. Það voru Hutu-menn, sem stóðu að baki byltingartil- rauninni i april, og eftir aö Watutsj-mönnum tókst að bæla hana niður, hafa þeir hefnt sin grimmilega á þeim fyrrnefndu. Hutuar hafa veriö brytjaöir miskunnarlaust niöur, jafnt karlar, konur sem börn. Talið er, aö ekki færri en 50 þúsund manns hafi verið myrtir. Barnahjálpar- sjóöur SÞ segir ýmislegt benda ti^ að þessi tala geti staðizt, en hún er komin frá Nairobi. Komiö hefur veriö upp sérstökum dómstólum, sem i snarhasti kveða upp dauöadóma yfir Hutu- mönnum, sem grunaöir eru um aö hafa vitaö um byltingar- tilraunina.Einkum virðist það vera fólk, sem eitthvað hefur menntazt, sem dæmt er til dauöa. A svæðum þeim, sem Hutuar byggja, hafa sveitir Watutsi-- manna ætt yfir rænandi, brennandi og myrðandi. Þeir myrtu hafa veriö grafnir i f jölda- gröfum. Tylliástæða forsetans Stjórn Nicomberos forseta segir, aö uppreisn sé orsök „hreinsananna”, en stjórnmála- sérfræöingar vilja meina, að Nicombero forseti hafi vitað fyrirfram um byltingartilraunina og stutt hana bak við tjöldin, til þess eins aö fá ástæðu til aö hef ja útrýmingarherferð gegn Hutuium. 1 nágrannalandinu Rwanda tókst Hutu-meirihlut- anum aö ná völdum úr höndum Watutsi-manna áriö 1959, og siöan hafa þeir ekki verið litnir réttu auga i Burundi. Ljóst þykir nú, aö hinum litla minnihl. Watutsi- manna i Burundi hafi enn einu sinni tekizt að halda völdum slnum og aö þeir muni enn um sinn aö minnsta kosti halda áfram aö stjórna landinu meö járnhendi. Hungursneyð Þetta blóðbaö i Burundi getur leitt til hungursneyöar. Flestir þeirra smábænda, sem fram til þessa hafa séð höfuöborginni Bujumbura fyrir matvælum, eru Hutuar, og nú þora þeir ekki lengur til borgarinnar með vörur sinar, af ótta viö að veröa hand- teknir og drepnir. Nú er kaffi- og maisuppskeran fyrir dyrum, og blóöbaöið getur orsakaö, aö ekki fáist nægur mannafli til aö vinna að uppsker- unni. Þaö getur svo aftur leitt til þess, aö viöskiptajöfnuður lands- ins, sem var mjög óhagstæður fyrir, versni enn. Nicombero for- seti hefur snúið sér til Rauöa krossins til að reyna að koma i veg fyrir eitt áfalliö enn, sem sé hungrið, en það mundi að sjálf- sögðu koma verr niður á meiri- hlutanum — Hutu-mönnum. tánum innan 10 daga frá árásinni, en fresta varð aðgerðinni vegna i- geröar f maga út frá annarri kúlu Þaö verður ekki fyrr en eftir aö búið er að fjarlægja kúluna, að hægt verður að segja um, hvort Wallace verður lamaöur til lifs- tiöar. Tilkynnt hefur verið frá sjúkra- húsinu, að Wallace geti nú hreyft tærnar og annan fótinn litils- háttar, en læknarnir segja, aö það þurfi ekki að boöa neitt. ABCDEFGH Hvítt: Akureyri: Sveinbjörn Sigurðssonog Hólmgrimur Heiðreksson. 22. leikur Reykvikinga: Hf8-f6 BEST HVILIST Á MALLORCA — engar framtíðaráætlanir NTB-London. N-írska knattspyrnu- hetjan George Best fór frá London í gærkvöldi, i þetta sinn til Mallorca. Hann harðneitaði sögu- sögnum um, að hann ætlaði að byrja að leika með London-félagi, eða snúa aftur til Mach. United næsta ár. — Þetta er hrein lygi, sagöi Best. — Ég hef ekkert sam- band haft við félögin, né held- ur þau við mig. Hann kvaöst ekki hafa neinar áætlanir um framtiðina, nema hvila sig rækilega i ibúð sinni i Palma. Knattspyrnu-hippiö George Best er ekki minna en 50 milljóna (isl.) króna viröi á markaðnum, og þvi urðu margir fyrir áfalli, er hann til- kynnti i fyrra mánuði, að hann væri steinhættur öllu, sem kæmi knattspyrnu við. Þetta var daginn áöur en N-trar áttu að leika i Bretlandsmótinu. George Best

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.