Tíminn - 04.06.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.06.1972, Blaðsíða 8
ð TÍMINN Sunnudagur 4. júni 1972. Það gerið þið á hagkvæmastan hátt með WOLSELEY rafmagnsgirðingum 2 gerðir fyrirliggjandi ásamt einangruðum járnstaurum, virog öllu öðru tilheyrandi. Gtobuse LÁGMtLI 5, SIMI 81555 HÖRÐUR ÞORLEIFSSON augnlæknir verður fjarverandi til 10. júli Níu loftskeyta- menn útskrifast SB-Reykjavik Loftskeytaskólanum var ný- lega sagt upp. Niu nemendur þreyttu lokapróf, og fékk Guðmundur Gunnarsson hæstu einkunn 8,44. Nemendur i 1. bekk voru 13 og 10 i 2. bekk. Sú ný- breytni var tekin upp i starfi skólans i vetur, að kennsla i 1. bekk var að miklu leyti sameigin- leg með 1. bekk i simvirkjanámi Póst- og simaskólans. Fjörutiu ára nemendur Loft- skeytaskólans hafa stofnað sjóð til minningar um Otto B. Arnar, sem nýlega er látinn. Tilgangur sjóðsins er að veita nemendum viðurkenningu fyrir framfarir, ástundun og stundvisi við námið i skólanum. 8.6 milljón króna hagnaður hjá Tryggingu hf. Trygging h.f. græddi 8,6 millj- ónir króna á s.l. ári, að þvi er Óli J. Ólason stórkaupmaður, stjórn- arformaður félagsins, skýrði frá á aðalfundi félagsins fyrir um mánuði. Þakkaði formaðurinn þessa góðu útkomu þvi, að félagið hefði ekki lagt áherzlu á bifreiða- tryggingar á undanförnum árum. Hjá bifreiðadeild félagsins hefði hins vegar orðið verulegt tap. Framkvæmdastjórar Tryggingar eru tveir, þeir Árni Þorvaldsson og Hannes 0. Johnson, og sögðu þeir á fundinum, að heildarið- gjöld hefðu numið 252,5 millj. kr., en heildarveltan tæplega 500 mill- jónum. Tjónagreiðslur félagsins námu 193 milljónum, og sjóðir i lok reikningsársins 181 millj. Stjórnin var öll endurkosin. ni VI KEMSTLENGRA DLA+ÆEn ENAÐRIR Enginn torfærubíll hefur tærnar þar sem Chevrolet Blazer hefur hælana. Þrjár kraftmiklar vélar, 110 til 175 ha. net. SAE. Blazerinn er ótrúlega rúmgóöur, og undirvagninn óviöjafnanlegi bætir viö öllum þeim kostum, sem gera Chevrolet Blazer aö duglegasta fjallabílnum. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFELAGA ^Véiadeild ÁRMÚLA 3 REYKJAVÍK, SÍMI 38900 Hjólbarðar Höfum óvallt ó lager hjólbarða fyrir dróttar vélar, vagna, vörulyftara og heyvinnuvélar Eftirtaldar stærðir Á LAGER 400x12 750x16 400x15 25x6 400x19 300x4 500x15 350x8 500x16 400x10 550x16 450x10 600x16 600x9 600x19 700x12 8x24 12x28 9x24 13x24 10x28 14x28 11x28 Eftirtaldar stærðir VÆNTANLEGAR 400x4 400x8 500x8 650x16 750x20 825x10 900x13 10x12 10x15 11.5x15 12x1» 12.5x15 13x16

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.