Tíminn - 04.06.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.06.1972, Blaðsíða 15
Laugardagur 3. júni 1972 TÍMINN 15 ARMULA 7 - SIMI 84450 ISAL JARNIÐNAÐARMENN \CÍ* ttv' &V aW Dráttarvél sem ekki veltur Hamar hf. kynnir nýja gerð Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu, er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti, Reykjavik og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar eigi siöar en 12. júni 1972 i póst- hólf 244, Hafnarfirði. islenzka Álfélagið h.f., Straumsvík. Óskum að ráða nokkra járniðnaðarmenn nú þegar eða eftir samkomulági. Fram- tiðarstörf. POLYTEX plastmálningu má þynna með vatni, hún þekur vel. þornar á aðeins 30 minútum, er áferðarmjúk og endingargóð. — og auk þess rennur hún svo vel saman á vegg, að hvergi sér iör eftir pensil eða rúllu. Polytex er auðvelt að þvo, — það kemur öllum saman um, sem reynt hafa. Polytex fæst í glæsilegu litaúrvali. Skoðið Polytex-litabókina í næstu málningarverzl- un, — og kynnizt verðinu. Það er hvergi lægra. dráttarvéla frá Deutz ÓV-Reykjavik Vestur-þýzku dráttarvélaverk- smiðjurnar KlöcknerHumboldt- Deutz AG i Köln eru um þessar mundir að setja á markaðinn nýja gerð dráttarvéla, sem hefur vakið geysilega athygli. A land- búnaöarsýningu i Vestur-Þýzka- landi ekki alls fyrir löngu var meðal annars þessi nýja tegund, og var þar farið um hana mörg- um fögrum orðum, bæði af lærð- um og leikum. Hér á landi er staddur þessa dagana Herr Werner Ackermann, fulltrúi verksmiðjanna, og kynnir hann þessa nýju dráttarvélarteg- und, sem Deutz verksmiðjurnar hafa nefnt „Intrac System 2000.” Kynnti hann blaðamönnum þessa nýjung fyrir helgina, en umboð fyrir Deutz á Islandi hefur Hamar h/f. Kerfi þetta spannar raunar yfir bæöi dráttarvélar og búvélar með stööluðumtengingum. Dráttarvél- arnar, sem koma i tveimur stærð- um (50 og 80 din-hestöflum, en sé það umreiknað i ensk hestöfl, má bæta við 10-15 hestöflum), eru búnar ýmsum nýjungum, og sagði Herr Ackermann þessar og helztar: — Hægt er að tengja vinnslutæki á þrjár hliðar vélarinnar i einu, að aftan, framan og i miðju: — Tækjatengsli eru öll fljót- legri og einfaldari með sjálfvirku hraðtengsli: — Stýrishús er stórt, hitaö og loftræst, með óhindruðu útsýni i allar áttir: — Fjórhjóladrif og ótrúlega lágur þyngdarpunktur vélar eða Deutz-dráttarvél af gerðinni Intrac 2000. Hægt er að tengja tæki við dráttarvélina frá þremur hliðum. um 45gr., sem gerir það að verk- um, að nær ómögulegt er að velta dráttarvélinni, og kemur þaö sér svo sannarlega vel á tslandi, þar sem dráttarvélaslys eru óhugn- anlega tið. Hamar h/f mun væntanlega fá eina slika vél til landsins innan skamms til sýninga og kynning- ar. HÚS 0G VÉLAR Óskað er kauptilboðs i verkstæðishús Vélasjóðs rikisins við Kársnesbraut 68, Kópavogi, ásamt föstum tækjabúnaði og lóð. Ennfremur er óskað sér kauptilboða i ýmsar verkstæðisvélar. Húsið, ásamt vélum og tækjum, verður til sýnis 7. og 8. júni n.k. frá kl. 4-7 e.h. báða dagana og verða tilboðseyðublöð afhent á staðnum. Skrifleg kauptilboð þurfa að berast skrif- stofu vorri fyrir kl. 10.00 f.h. 13. júni 1972. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTUNI 7 SIMI 26844 Kennarar - Kennarar Kennara vantar að Gagnfræðaskóla Garðahrepps næsta skólaár. Kennslugreinar: islenzka, náttúrufræði og eðlisfræði. Skólinn er einsetinn, 5 daga skólavika, mjög góð starfsaðstaða. Nánari upplýsingar gefur skólastjórinn simi 52193 Gagnfræðaskóli Garðahrepps BRENNIPARKET, 15 og 20 mm. Dönsk I. fl. vara á hagstæðasta verði. VIÐARÞILJUR, ýmsar viöartegundir. PANELKROSSVIÐUR, gulláimur, eik, hnota, teak og palisander. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. Armúla 27 — Simi 86-100. Frímerkja- safnarar: Sel islenzk frimerki og FDC útgáfur á mjög lágu verði. Einnig erlend frimerki og heil söfn. Jón H. Magnússon, P.O. Box 337. Reykjavik. JÓN ODDSSON hrl. málfiutningsskrifstofa Laugaveg 3. Sfmi 13020.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.