Tíminn - 04.06.1972, Blaðsíða 23

Tíminn - 04.06.1972, Blaðsíða 23
Sunnudagur 4. júnl 1972. TÍMINN 23 Norðurlanda- ferð Fram- sóknarfélaga nyrðra SB-Reykjavík. Eitt hundraö og tlu manns á ýmsum aldri, félagar fram- sóknarfélaganna I Noröurlands- kjördæmi eystra, leggja á fimmtudaginn i 14 daga Noröurlandaferö. Er þetta i fyrsta sinn, sem félögin efna til sliks stórferöalags og komust færri aö en vildu. Takist vel til I þetta sinn, er ætlunin aö endur- taka feröina siöar. Fariö veröur um Danmörku, Sviþjóö og Noreg og komiö heim aftur 22. þ.m. Fariö veröur frá Akureyrarflugvelli kl. 14.15 á fimmtudag. Framsóknarskrifstofan á Akureyri hefur beöiö Timann aö koma þeim tilmælum á framfæri viö væntanlega feröalanga, aö þeir sæki gjaldeyri sinn I Lands- bankann frá og meö mánudegin- um 5. júni, milli kl. 17 og 18.30. Farseölar veröa afhetir á Fram- sóknarskrifstofunni sömu daga frá kl. 13.30 til 18.30. Kennarar kynn- ast áfengis- og eiturlyf jamálum í Noregi Norska áfengisvarnaráöiö býöur 6 isl. kennurum ókeypis dvöl á tveim 7 daga fræöslunám- skeiöum um áfengis- og eitur- lyfjamál. Þátttakendur fá auk dvalarinnar feröastyrk allt aö 200 norskum krónum. Námskeiðin eru bæði haldin i Vestoppland lýöháskóla Brandbu ca. 80 km noröan við Oslo. Hið fyrra verður 20. —■ 26. júni og hið siðara 27. júni — 5. júlí. Umsóknir berist eigi siöar en 9. júnf, og upplýsingar veita Þor- varður örnólfsson, s. 81633 og Sigurður Gunnarsson s. 37518. Stjórn félagsins tslenzk grafik, Ragnheiöur Jónsdóttir, Þorbjörg Höskuldsdóttir og Jens Kristleifsson, leggur siöustu hönd á samnorræna grafiksýningu, sem veröur INorræna húsinu I sambandi viö Listahátiöina. Forseti Norræna grafikbandalagsins, Anne Breivik frá Noregi, er I heimsókn hjá þeim. Grafík í Norræna t dag sunnudag 4. júni verður opnuö i Norræna húsinu samnorræn grafiksýning i sam- bandi viö Listahátiðina. „Nordisk Grafik Union”, bandalag norrænna grafiklista- manna, var stofnað 1937 og hefur 2. — 3. hvert ár gengizt fyrir sam- sýningum á Noöurlöndum. Islenzk grafik hefur frá stofnun tekið þátt I sýningum banda- lagsins, en sér nú I fyrsta skipti um framkvæmd einnar slikrar. A sýningunni eru alls 157 verk eftir 43 höfunda, og hafa þá 90 erlendir listamenn sýnt á vegum félagsins tslenzk grafik siöasta misseriö. Nú eru staddir hér á landi all- margir norrænir grafiklista- menn, er sitja ráöstefnu N.G.U., sem alla jafna er haldin samtimis hverri sýningu. Formaöur N.G.U. er Anne Breivik frá Noregi. Klp-Reykjavik. I sambandi viö Listahátiöina veröa meölimir SÚM meö sýningar á verkum sinum, og verða þær opnaöar um leiö og aörar sýningar á sunnudaginn. t Gallerie SÚM aö Vatnstig 3b veröur sýning á verkum inn- lendra og erlendra listamanna, og einnig veröur hluti sýningar- innar i Asmundarsal. Siöar I mánuöinum veröa svo sýndar kvikmyndir I Lindarbæ, og eru þaö margar stuttar myndir. t sambandi viö þessa sýningu hefur veriö gefin út mjög vönduö bók, sem er sýningarskrá og stendur einnig sem sjálfstætt verk á sýningunni, aö sögn for- ráöamanna hennar. I hana hafa listamenn frá 16 þjóöum gert tvær slður"hver, og eru þaö æriö mis jöfn verk, og sérkennileg mörg hver. Bókin veröur til sölu á sýningarstööunum, og er hún vel þess viröi aö eignast hana, þvi aö hún er stórkostleg - hvernig sem á hana er litiö. Tveir af forráöamönnum SÚM-sýningarinnar, þeir Hreinn Friö- finnsson og Jón Gunnar Arnason, viö eitt listaverkanna á sýningunni I Galerie SÚM viö Vatnsstig. (TimamynúG.L.) F SUM-arar sýna a Listahatiðinm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.