Tíminn - 06.06.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 06.06.1972, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Þriöjudagur 6. júni 1972. hann hafi stungiö þvi á sig ásamt bréfi til frú Blanley? — Já. — Hann er ekki litiö ósvifinn. Hvernig ætlar þú aö taka þessu, Chris? — fcg fer auövitaö til Fairfield til þess aö sækja bréfið mitt, svaraði hann kuldalega. Hann kyssti mig bliðlega en ástriöulaust og sagði um leið og hann gekk Iram aö dyrunum: Það veröa fá orö en i l'ullri mein- ingu milli frú Blanley & Co. og min i þetta sinn. Ilaltu þér alveg lyrirutan þetta, þu veizt ekkcrt ef einhver skyldi spyrja þig. Fg set mig fljótt i samband viö þig aftur. — Vertu sæll Chris, sagði ég og teygði mig upp aö honum og kyssti hann. Guö blessi þig, elskan. í;g sat lengi fyrir framan arin- inn eftir aö hann fór. Ég var dauðþreytt en ég lann.aö ég gat ekki sof'nað. Cg gekk eiröarlaus um ibúöina, og loks lagöi ég mig fyrir. Mér varö hugsaö til Chris. Ilann var sjállsagt kominn til Fairfield. Chris mundi ekki lara vægl i sakirnar, hann var ekki smeykur við aö segja frú Blanley meiningu sina, og nú þyrfti hann ekki aö taka lillit lil Fleur, svo hann gat þessvegna sagt blákald- an sannleikann meö góöri sam- vizku. Þegar ég vaknaöi næsta morg- un var min fyrsta hugsun aö nú væri Fleur komin á leiö til Canada. Kg var mikiö friskari og sló þvi l'östu aö leika um kvöldið. Kg hringdi á leikhúsið og sagöi frá þessu. (Og átti hálfpartinn von á þvi að heyra frá Chris, en þegar á dag- inn lcið án þess aö ég heyrði nokk- uð frá honum, sló ég þvi föstu að hann mundi koma lil min eftir sýninguna. Allir fögnuöu mér i leikhúsinu, og mér hlýnaöi um hjartarætur. Klsa hal'öi útbúiö „sérréttinn” handa mér, og allt flaut i blóm- um. Blööin höl'öu fengið vitneskju um að ég mundi veröa á sviöinu um kvöldið, og ég var i sannleika lalsvert upp meö mér af allri þessari athygli og vinsemd. lOg var limm sinnum kölluð lram, og ég var orðin ákaflega þrcytt þegar ég gekk inn i búningsherbcrgið mitl. Þegar ég opnaöi huröina var Chris þaö fyrsta sem ég sá. Ilann sal á stól, og Klsa stóö fyrir al'tan hann þögul og með vanþóknunarsvip. Kg er búin aö segja honum þaö aö þú larir beina leið heim i rúmiö, sagöi hún allkuldalega. Chris brosti til nennar. — Þetta er allt i lagi, Klsa, ég lofa aö aka henni beina leið heim. — Helltu uppá te meðan ég skipti um föt, Klsa, sagði ég. Mig langaði til aö vera ein með Chris augnablik. Ég sneri mér aö hon- um. — Hvernig gekk? — Kg er ákaflega áhyggjufull- ur, Kay. Hann kveikti sér i sigarettu og fór að ganga fram og aftur um gólfið. Kg fór ekki til Fairfield i gærkveldi. Kg hringdi, en hvorki frú Blanley né Jónatan voru heima. Maeve sagöi mér, að þau hefðu farið til þess að vita meö hvaöa bát Fleur hefði farið. Kg ákvaö að gera slikt hið sama. Það var engum erfiðleikum bund- iö fyrir mig ég hef min sambönd, og fékk strax að vita, að hún ætlaði með Cunard frá South- hampton. Kg ók beina leið þangað, og Jónatan og frú Blanley höföu gert hið sama. Við mættumst á bryggjunni — mjög áhrifamiklir samfundir, en slepp- um þvi. Það, sem hefur þýðingu núna er það, að Fleur fór alls ekki með skipinu, og enginn veit hvar hún er niðurkomin. — Fór hún ekki með skipinu? Kn Chris, það hlýtur hún að hafa gert. — Nei, hún var ekki um borö, Kay. Mér datt i hug að hún hefði kannski orðið hrædd um að ein- hver hefði komizt að þvi að hún væri að hverfa af landi burt, og þess vegna falið sig um borð i skipinu þar lil það væri komið út á rúmsjó. Kg greip þvi ,til radió- simans fyrir stundu siðan, en hún hafði ekki sézt um borð. Svo, hvar er hún nú? Klsa kom með teiö, og við drukkum það i djúpri þögn. Chris fór að sækja bilinn en ég að fjar- lægja andlitsfarðann og skipta um föt. Kg var alltof áhyggjufull til þess að hugsa nokkuð um útlit mitt. Chris beið min fyrir utan, og ég bað hann að aka framhjá ibúð- inni sinni i leiðinni. — Kannski liggja þar íyrir einhver skilaboð — kannski er FleUr þar sjálf. — Allt i lagi. Við ókum þegjandi aö hótelinu. Ósjálfrátt litum við bæði upp i gluggana hjá Chris, en þeir voru i myrkri. —Kg ætla að skjótast upp og vita hvort nokkur skilaboð liggja lyrir. Kg hallaði mér afturábak og lokaði augunum. Svo heyrði ég fótatak. Það var Chris sem'kom, en hann var ekki einn. Með hon- um gekk lögregluþjónn, og þeir voru að tala saman. Kg sá að and- lit Chris var orðið öskugrátt. Kg opnaði bilinn og gekk til þeirra. Kg varorðin viti minu fjær af hræðslu. — Chris —Chris, hvað erum að vera? Hann tók i handlegginn á mér og ýtti mér inn i bilinn. Svo kastaði hann kveðju á lögreglu- þjóninn og settist við hliðina á mér. — Hún er dáin, Kay. Fleur er dáin. Lögreglan hefur verið að leita að mér. Grimmd oröanna fóru i gegnum mig eins og hnifstungur. — 0, nei...nei,..nei. Likama Fleurs rak á ströndina við Kockhaven. Kg er neyddur til að fara þangað til þess að slá þvi föstu að það sé hún og engin önn- ur, fötin...bréf. Kg lagði hendurnar fyrir and- litið og skalf öll svo að tennurnar glömruðu. — Kg skal aka þér heim, en svo verð ég að fara strax. — Kg fer með þér Chris. — Nei Kay, ég verð að fara einn. Siðan verð ég að segja fjöl- skyldunni fréttirnar. Kg áttaði mig, ég hjálpaði ekki Chris meö þvi að gráta og barma mér. Kg þvingaði sjálfa mig til að sýna stillingu. — Veit nokkur hvernig þetta vildi til? — Nei, það er nú einmitt það, sem við erum að reyna að komast að. Jafnvel á þessari stundu vakn- aði ekki fyrir mér hvaða þýðingu það hefði fyrir mina eigin hamingju, hvernig þessari rannsókn lyktaði. Utan við ibúð- ina mina tók Chris aðeins laus- lega i höndina á mér. — Kg kem ekki með upp, — þú skilur það, Kay? — Auðvitað. Þú lætur mig vita...? — Undir eins og ég get. Vertu sæl, og hann var farinn. Kg gekk hægt upp stigann, það var eins og heljarþung byrði hvildi á baki minu, og mér fannst ég vera minnst hundrað ára gömul. Fleur var dáin, og fyrir aðeins tveim dögum siðan hafði hún staðið hjá mér i þessari ibúð, hamingjusöm, gáskafull og með glæsilegar framtiðarvonir. Kg gat ekki skilið þetta — gat ekki samþykkt það. Chris mundi áreiðanlega hringja og segja að allt hafi þetta verið hinn mesti misskilningur. Kg fann að mér. mundi ekki koma dúr á auga þessa nótt, mér datt ekki einu sinni i hug að leggja mig fyrir. Kg hugsaði sem svo að þannig gæti farið að Chris hringdi og þyrfti á hjálp minni að halda. Vildi ég þá vera reiðubúin. Chris hringdi ekki fyrr en klukkan átta næsta morgunn. Kg heyrði strax á hljómi raddarinnar/ að þetta hafði ekki verið neinn misskilningur með Fleur. — Það verður réttarfarSleg lik- skoðun — á fimmtudag. Kg býst við að þú sért neydd til að vera þar viðstödd, Kay. — Vitanlega. — Kg mundi vera þar undir öllum kringumstæðum. — Þakka þér fyrir. — Hvernig tekur fjölskyldan þessu? spurði ég. — Kg hringdi til Jónatans, og hann fór með mér að skoða likið. Við vildum ekki að frú Blanley væri með i þessari för, en hún 1123. Lárétt 1) Land 6) Stafur 8) Fersk 10) Gruna 12) Eldivið 13) Lindi 14) Fæðu 16) Gól 17) Tunna 19) Klettur. Lóðrétt 2) Götu 3) Þófi 4) Barði 5) Kaffibrauð 7) Hrópa 9) Mann 11) Rugga 15) Svik 16) Op 18) Baul. Ráðning á gátu No. 1122. Lárétt 1) Atvik 6) Eið 8) Höm 10) Nál 12) 01 13) No 14) Eim 16) Gat 17) Æpa 19) Frisk. Lóðrétt 2) Tem 3) VI. 4) Iðn 5) Ahöfn 7) Bloti 9) öli 11) Ana 15) Mær 16) Gas 18) Pi. HVELL iii II lllil! 1 Þriðjudagur ó.júni 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Siðdegissa g a n: „Einkalif Napóleons” eftir Octave Aubry 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miödegistónieikar. 16.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Saga frá Afriku: „Njagwe” eftir Karen Ifcrold Olsen. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Frcttir. Tilkynningar. 19.30 Fréttaspegill 19.45 íslenzkt umhvcrfi. Skúli Johnsen aðstoðarborgar- læknir talar um umhverfi Seltirninga 20.00 Lög unga fólksins Sigurður Garðarsson kynnir. 21.00 Beint útvarp fra listahá- tið: Sinfóniuhl jóms veit sænska útvarpsins leikur i Laugardalshöll. Stjórnandi: Sixten Ehrling. 21.40 iþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfreg n i r . Kvöldsagan: „Gömul saga’ eftir Kristinu Sigfúsdóttur. 22.35 Harmonikulög Grettir Björnsson leikur. 22.50 Á hljóðbergi Frá listahátið i Reykjavik: Úr dagskrá um Björnstjerne Björnsson, samantekinni og fluttri i Norræna húsinu af norsku leikkonunni Liv Stömsted Dommersnes. 23.35 Frítir i stuttu máli. Dag- skrárlok. .iKl [| | Þriðjudagur 6. júní 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. ’20.30 Fósturbarnið. Framhaldsleikrit i þremur þáttum eftir Carin Mann- heimer. 2. þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 1. þáttar: Lillemor Dahlgren er tvitug, einstæð móðir. Hún reynir að sjá fyrir sér og barninu, en á erfitt með að fá vinnu við sitt hæfi, vegna ónógrar menntunar. Að lokum ákveður hún að láta barnið frá sér til fóstur- foreidra, meðan hún aflar sér þeirrar menntunar, sem þarf til að verða aðstoðar- stúlka á rannsóknarstofu. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 21.25 Sjónarhorn. Þáttur um innlend málefni. Að þessu sinni er fjallað um umferð- aröryggi og rannsóknir i sambandi við betri nýtingu og tilraunaframleiðslu sjávarafurða. Umsjónar- maður Ólafur Ragnarsson. 22.15 iþróttirM.a. landsleikur i knattspyrnu milii Skota og Englendinga. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. Dagskrárlok óákveðin. D R E K I Hálfnað erverk þáhafiðer ^ I sparnaðnr skapar verðmsti Samvinnnbankinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.