Tíminn - 06.06.1972, Blaðsíða 22

Tíminn - 06.06.1972, Blaðsíða 22
22 TÍMINN t>riðjudagur 6. júni 1972. SÍllí)/ ÞJÓDLEIKHÚSID Sýning vcgna Listahátiöar. SJAI.KSTÆTT FÓLK sýning föstudag kl 0 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1- 1200. DÓMINO eltir Jökul Jakobsson. Krumsýning i kvöld kl. 20.30. Uppscll. ATÓMSTÓDIN miðvikudag kl. 20,30 fáar sýningar eftir DÓMINÓ fimmludag kl. 20.30 2. sýn- ing SI'ANSKKLUOAN föstudag kl. 20.30 120. sýn- ing Næst siðasla sinn DÓMINo laugardag kl. 20.30. 3. syn ing AToMSTODIN sunnudag kl. 20.30 Aðgiingumiðasalan i Iðnó eropin Irá kl. 14. Simi 13191 Slml 502«. Ferjumaðurinn Mjoq spennandi, bandarisk kvik- mynd i ktuin, rueð LEE VAN CLEEF, sem fiægur er íyrir leik s nn í h ntim svo koiluðii „dolíura myndiim' . Framieiðandi: Aubrcy Schenck. Leikstjón: Gordon Douglas. Aðalhlutverk: LEE VAN CLEEF, V\/arren Oates, Fouest Tucker. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9 Siðasta sinn | Gisli (j. íslcifsson « ó I licstaivltaliigniaður e Skulaviii'ðustig kgsiini 14150 v »> /< O r .' O O O LVC'TO O C \> 0.0 O C * > ’S COLUMBIA PICTURES THE BURTONS PRODUCTION .1 Starrmg RICHARD^BURTON i..ro*,c.0THE OXFORD UNIVERSITY DRAMATIC SOCIETY %• A,*° \ Starnng \%í >; % % í ELIZABETH TAYL0R TECHNICOLOR® lleimsfræg ný amerisk- ensk stórmynd i sérflokki með úrvalsleikurunum Kichard Burton og Eliza- beth Taylor. Myndin er i Teehineolor og Cinema Scope. Gcrð eftir leikriti Chrislopher Marlowe. Leikstjórn: Hichard Burton og Newill Coghill. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára Barbarella JaneFonöa Bandarisk ævintýramynd tekin i litum og Panavision Aðalhlutverk: Jáne Konda John Phillip Law ÍsTcn/.kur tcxti Sýnd kl. 5. 7 og 9 Veljið yður í hag - Orsmíði er okkar fag Nivada OMEGA JllpÍtUL. PIERPOm Magnús E. Baldvinsson -i Laugavegi 12 - Sími 22804 Tónabíó Sími 31182 Víðáttan mikla (The Big Country) Heimsfræg og snilldar vel gerð, amerisk stórmynd i litum og Cinemascope. Burl Ives hlaut Oscar-verð- launin fyrir leik sinn i þess- ari mynd. íslenzkur texti Leikstjóri: William Wyler Aðalhlutverk: Gregory Peek, Jean Simmons, Carroll Baker, Charlton Heston, Burl Ives. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Sigurvegarinn jonnnE lxjoodujhrd ROBERT UJRGOER uimmnG Viðfræg bandarisk stór- mynd i litum og Panavis- ion. Stórkostleg kvik- myndataka, frábær leikur, hrifandi mynd fyrir unga sem gamla. Leikstjóri: Jjimes Gold- stone Islenzkur texti Sýntl kl. 5 og 9. ANTIK HÚSGÖGN Nvkoinið: Útskornir stólar borðstolustólar, ruggustólar, stakir stólar, sófaborð, spilaborð, vcggklukkur, standklukkur, lainpar, skápar, skrifborð, kommóður, baróinct, kcrtastjakar, og margt flcira gainalla muna. Vinsamlcga litið inn. ANTIK HÚSGÖGN Vcsturgötu 3. Simi 25160. Hálinað erverk þá hafið er sparnaður skapar verðmsti Samvinnubankinn SoUntid For Maturo Audloncti [»MIi SKUNDA SÓLSETUR Ahrifamikil stórmynd frá Suðurikjum Banda- rikjanna gerð eftir met- sölubók K.B.Gilden. Myndin er i litum með isl. texta. Aðalhlutvcrk: Michael Caine Jane Konda John Philliplaw Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Siðustu sýningar ÍSLENZKIR TEXTAR M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siðustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og ver- ið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenzkur texti hofnnrbíó sími 16444 KRAKÆTOA ___A. Stórbrotin og afar spenn- andi ný Bandarisk Cinema- scope-litmynd, byggð utan um mestu náttúruhamfarii; sem um getur, þegar eyjan Krakatoa sprakk i loft upp i gifurlegum eldsumbrotum. MAXIMALIAN SCHELL DIANE BAKER BRIAN KEITH Islenzkur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,9 og 11.20 Tannlæknirinn á rúm- stokknum. Sprenghlægileg ný dönsk gamanmynd i litum, með sömu leikurum og i „Mazurka á rúmslokknum” OLE SOLTOKT og BIRTE TOVE. bEIR SEM SÁU „Mazurka á rúmstokknum” LÁTA ÞESSA MYND EKKI KARA KRAMHJÁ SÉR. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7.15 og 9 co-stamng ANGIE DICKINSON ln Pana«ision*ind Motrocolor Endursýnd kl. 5,7 og 9 ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Fernir kammertónleikar á listahátíðinni 1972 OV-Reykjavik t kvöld verða á Listahátiðinni fyrstu kammertónleikarnir af fjórum, sem islenzkir tónlistar- menn standa að. Hefjast tón- leikarnir i Austurbæjarbiói klukkan 17.30 og verða þar leikin verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Anton Weber og Schubert. Auk islenzkra tónlistarmanna, sem koma fram á þessum tón- leikum. og eru fjölmargir, bæði söngvarar og hljóðfæraleikarar, koma fram þrir Sviar, Thore Janson klarinettuleikari, Rune Larsson, fagottleikari og Ib Lanzky-Otto hornleikari, en hann er sonur Viihems Lanzky-Ottos, sem»var fyrir nokkrum árum starfandi tónlistarmaður. Ib hefur áður leikið hér á landi, það var fyrir tveimur árum, er hann lék einleik með Sinfóniuhljóm- sveit Islands i hornkonsert eftir Richard Strauss. Næstu tónleikar verða svo annað kvöld, og verða þá leikin verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Dvorák, Schumann og Stravinsky. Þriðju og fjórðu hljómleikarnir af þessu tagi verða haldnir i Austurbæjarbiói á sunnudag og miðvikudag i næstu viku.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.