Tíminn - 07.06.1972, Side 2

Tíminn - 07.06.1972, Side 2
2 i r 4 * r TÍMINN Miðvikudagur 7. júni 1972 Andstæðurnar og mótsagnirnar i málflutningi stjórnarandstöðunnar gerast nú hverjum manni augljósari, þvi mcira, sem þessi blöð hamast gegn ríkisstjórninni og aðgerðum hennar. Pannig getur stundum að lita sama daginn i sama stjórnarand- stöðublaði, að farið er hinum hörðustu orðum um gegndar- lausa verðhólgupólitik ríkis- stjórnarinnar og alltof mikinn fjáraustur til hvers kyns opin- berra framkvæmda á of- þcnslutimum, en i annarri grein er svo fúkyrðasafn um rikisstjórnina fyrir a lll of litlar fjárveitingar til raforku- mála, til húsnæðismála og fl. og l'l. Næsta dag er svo fjargviðrast yfir þeim verð- hækkunum, seni orðið hafa, og sagt að það sé hreint ábyrgðarleysi af rikis- stjórninni að leyfa aliar þessar hækkanir. í sama blaði er synjun rikisstjórnarinnar um að verða við kriifum borg- arstjórans um stórhækkun, hitaveitu, rafmagns og strætisvagnafargjalda kölluð aðför rikisstjórnarinnar að Keykvikingum. I>essu er svo fylgt eftir daginn eftir með greinum um að fyrirtækjunum sé nauðsynlegt að bera sig og að þau verði að fá heimildir til að liækka álagningu sina til samræmis við hækkun fram- leiðslukostnaðar. Kr látið að þvi liggja, að rikisstjórnin hafi ekki tekið nægilegt lillit til fyrirtækjanna og leyft minni verðhækkanir en sanngjarnt l>annig er samræmið i mál- flutningi stjórnarandstöðu- hlaðanna. Kitt rekur sig á annars horn, en sameiginlegl einkenni er þó, að hvað sem uppi er á teiiingniim þann og þann daginn, þá er hoðað myrkur um niiðjan dag.þegar venjulegt fólk fagnar sumri og sól og nvtur lietri lifskjara en nokkru sinni l'yrr. Þarfar spurningar Kjalar l'jóðviljans hafði þetta að segja I gær: ,,1‘að liel'ur verið venja margra iindanfarinna ára að birta i Morgiiiiblaðinu frá- sagnir al' fundiim Sjálfstæðis- iiokksins i Keykjavik strax daginn eftir að þeir eru halduir. i síðustu viku efndi Sjálfstæðisflokkurinn t i 1 fundar i Iteykjavik. i auglýsingum fyrir fundinn var sagt,að Jóhann llafstein ætlaði að fjalla iim þingstiirfin i vctur. Kn fra þessum fundi liefur Morgunblaðið enn ekki sagt nema i stiittum mynda- texla með mynd og þar sat ekki einn i forsæli Jóliann Ilaf- stein, heldur lika (íeir 11a 11- grimsson. Kllert K. Seliram og (iunnar Thoroddsen. Ilvað gerðist? Ilvers vegna vildi Morgunblaðið ekki skýra frá þessum fundi? Astæðurnar eru þær, sem nú skal .greina: Kulltrúaráð S j á 1 f s t æ ð i s f é I a g a n n a i Keykjavik boðaði til þess l'undar , sem hér er á dagskrá. i skriflegu fundarhoði var ekki tekið fram,að Jóliann Hafstein ætti að tala um stiirf siðasta alþingis. Dagskrármálin voru — samkvæmt skriflegu fundarboði — eitthvað á þessa leið: 1. Ilvernig liefur stjórnarandstaða Sjálfstæðis- llokksins slaðið sig i vetur? — 2. llafa þingmenn Sjálfstæðis- flokksins i Keykjavik gætt hagsmuna Keykvikinga sem skyldi? — 3. A Sjálfstæðis- l'lokkurinn nokkurt málgagn? Um þessar spurningar var rætt á fulltrúaráðsfundinum og þar var liiti i iimræðum. Kundarmenn hafa greinilega komi/t að þeirri niðurstöðu,að réttast væri að svara siðustu s p u r n i n g u n n i c i n d r e g i ð ncitandi. I>að sé/.t á frásögn Morgunblaðsins af um- ræddum fundi." -TK Bréf frá lesendum útfararræður og þéttbýli t>að birtist þarna um daginn hjá ykkur bréfkafli, sem kallaður var „Talað yfir prestum”. Þetta vakti mig til umhugsunar um jarðarfararræðurnar. Fram á þessa öld bjó þorri landsmanna i sveitum eða tiltölu- lega fámennum þorpum eða bæjum. Prestur, sem hafði verið nokkur misseri i prestakalli sinu, þekkti oftast öll sin sóknarbörn, ef ekki af raun, sem oftast var, þá að minnsta kosti af afspurn. Slikum presti varð ekki skota- skuld úr að tala á viðhlitandi hátt yfir þeim, sem dóu, ef hann gat á annað horð komið hugsunum sinum i þokkalegan búning. Nú býr meirihluti landsmanna i þéttbýli, og prestarnir þar þekkja eðlilega ekki nema litið brot af sóknarbörnum sinum Ég hef hvað eftir'annað veriö við jarðarfarir á undanförnum árum, þar sem prestarnir hafa auðheyranlega vaðið i villu og svima um þá manngerð, sem verið var að bera til moldar, og hreint ekki teki^t að draga upp mynd, sem heitið g'agti nærri lagi. \ Þetta er þó ekki annað en verða hlýtur. Prestar hér i Reykjavik til dæmis eru önnum kafnir og þess er engin von, að þeir geti i stuttu viðtali við aðstandendur, misjafnlega færa um að gera á svipstundu grein fyrir hinum látna, hent neinar reiður á eigin- leikum þess og serkennum, er þeir eiga svo að tala yfir. Kigi þessar útfararræður að liðkast framvegis i þéttbýli, er það þvi tillaga min, að sóknar- prestarnir tali yfir þeim einum, sem þeir hafa haft af persónuleg kynni og geta farið um orðum frá eigin brjósti að mestu leyti, en aðstandendum verði leyft að fá óvigða menn kunnuga til þess að flytja minningarræður við útför annarra. Kg er viss um, að þetta gæli olt miklu betri raun. Það hlýtur að vera raun fyrir prestana sjálfa að neyðast til þess að tala yfir þeim, sem þeir vita hurla litið um og það er lika leiðinlegt lyrir þá, sem fylgja góðum kunningjum sinum til grafar, að hlusta á útfararræður, sem ekki verður annað um sagt en séu utan garna. Þetta er ekki mælt af neinni áreitni við presta, þvi að þetta er aðeins afleiðing af breyttum háttum og breyttri búsetu. En slikum breytíngum eiga lika að fylgja breyttar venjur til samræmis við annað. llitt er annað mál, að kannski væri bezta lausnin að hætta þessum útfararræðum. Kr. Pétursson. Átján vikur sól ei sér Nú er sólargangur hvað lengstur, og þess vegna er kannski úrhættis að tala um skammdegið. Samt ætla ég að leyfa mér þaö. Mér verður stundum hugsað til þess, sem segir i árbók Ferða- ielags islands 1953, þar sem lýst er Mýrasýslu. Þar er skotiö að visu, sem Sveinn frá Mælifelli kvað hafa ort um Svartagil i Norðurárdal: Átján vikur sól ei sér Svarta- hér á gili. Norðankælan erfið er á þvi timabili. Svartagil er norðan i móti eins og nærri má geta. og harla nærri allhárri íjallshlið. svo að von er, að þar njóti ekki sólar fyrr en hún hefur hækkað gang sinn til muna. Samt hafa verið önnur byggð ból. þar sem lengur var forsæla. t Náttúrufræðingnum 1954 er þetta Jeppi til sölu International Scout jeppi til sölu nu þegar. simi 10005. erindi, sem Vilmundur land- læknir kenndi dr. Sigurði Þórarinssyni um Syðra-Fjörð i Lóni, sagt eftir Eiriki Guðmunds- syni frá Hoffelli i Nesjum: Mikales frá messudegi miðrar góu til, i Syðra-Firði sólin eigi sést það timabil. Og að þreyja i þessum skugga þykir ýmsum hart. Samt er á minum sálarglugga sæmilega bjart. Mikjálsmessa er 29. september, og sé litið á almanakið kemur i ljós, að ekki hefur sól sézt i Syðra- Firði i kringum tuttugu og fjórar vikur. Viltu nú ekki spyrjast fyrir um það, Landfari, hjá kunnugu og langminnugu fólki, hvar á landinu eru eða hafa verið bæir, sem öðrum lengur voru i forsælu að vetrinum. Kannski hefur ein- hvers staðar verið bær, þar sem fólk þurfti enn lengur að biða þess, að sólin gægðist yfir fjalls- brúnina heldur en i Syðra-Firði. Þ.A. Hálfir skósólar og heilir Vertu mér hjálplegur Landfari minn. Svo er mál með vexti , aö mig vantar sárlega Hálfa skólsóla eftir Þórberg. Fáist þú til þess að birta þessar linur og komi ein- hvers staðar i leitirnar manneskja, sem lætur kverið falt, er það bón min til þin, að hún megi skrifa þér og þú annaðist meðalgönguna fyrir mig. Korgfir/.kur bóndasonur. Landfari tekur þetta að sér i trausti þess, að bóndasonurinn borgfirzki geri sér ljóst, að Hálfir heilir skósólar i kaupfélaginu i skósólar kosta meira en jafnvel Borgarnesi. BYGGINGATÆKNIFRÆÐINGUR Umsóknarfrestur um stöðu byggingafull- trúa i Keflavik, framlengist til 20. júni n.k. Umsóknir sendist undirrituðum. Bæjarstjórinn i Keflavik. ^BÆNDUR Höfum ávallt fyrirliggjandi: EGGJABAKKA (gráir og hvitir) ELCONAL, gegn hænsnalús HELOSAN-SALVA, sótthreinsandi og græðandi júgursmyrsl TO-FO fóðurgjafar fyrir hænsni Ennfremur hinar viðurkenndu KFKfóðu rvorur GUÐBJÖRN GUDJ0NSS0N heildverzlun, Sfðumúla 22. Simi 8Ó295 — 85694 > Tryggingaþjónusta ~ Leiðbeiningar um í hinu margbrotna þjóðfélagi nútímans eru hvers konar tryggingar æ nauðsynlegri og mikils um vert að því fé, sem varið er til þeirra, sé varið á hagkvæman hátt. Samvinnutryggingar hafa því lagt ríka áherzlu á að breyta eldri tryggingategund- um og kynna ýmis konar nýmæli á sviði tryggingamála. Mikils er um vert, að viðskiptavinir noti sérþekkingu okkar um val á nauðsynlegum tryggingum og starfsfólk Aðalskrifstofunnar og umboðsmenn um allt land eru reiðu- búnir að gera iðgjaldaútreikninga og kostnaðaráætlun án nokkurra skuldbindinga um viðskipti. tryggingaval Tryggingafulltrúar okkar eru sérstaklega þjálfaðir til þessa leiðbeiningastarfs og eru viðskiptavinir og aðrir hvattir til að nota þessa þjónustu. Hafið því samband við Að- alskrifstofuna eða næsta umboð og óskið leiðbeininga og áætlúnar um tryggingamál yðar. SAMVINNUTRYGGIiNGAR ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38500

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.