Tíminn - 07.06.1972, Page 6

Tíminn - 07.06.1972, Page 6
6 TÍMINN Miðvikudagur 7. júní 1972 s á Station Nord I. Vélin affcrmd á Kap Moltke. Ilanski greifinn Eigil Knuther lengst til vinstri. 2. A Grænlandi koma hundasleftar sér hvaö bezt við flutninga á ýmis konar varningi, til dæmis þeim, sem notaður er i Station Nord. ;t. Mikla hrlð gerði þar á norðurslóöum og þurfti aö hreinsa vélina . "■> vandlega áður cn liægt var að leggja í loftiö. !. tslenzku I.andflugs-flugmennirnir. Sigurður Halldórsson, flugmaður til vinstri, en hann tók jafnframt þessar myndir, og Jón Valdimarsson, flugstjóri. 5. Séð út um glugga flugmannsins, langir skuggar kastast á hjarninu. Sprungna dekkið. (i. Þessi mynd er frá gömlu stöðinni á Grænlandi og sýnir vel, að Kári konungur lætur ekki að sér hæða á þessari breiddargráðu. 7. Komið á nýja staöinn og slegið upp tjöldum á meðan upp&etningin var skipulögð. S. íslenzku flugmennirnir tveir ásanit tvciinur dönskum veður- athugunarmönnuin heilsa upp á grænlenzkan sleðahund af úlfakyni. 11 sp

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.