Tíminn - 07.06.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.06.1972, Blaðsíða 8
TÍMINN Miövikudagur 7. júní 1972 Hinn 28. marz birtist i Morgun- blaöinu ritgerð frá félaginu Land- vara, sem skilgreint er sem landsfélag vörubifreiðaeigenda, undir fyrirsögninni: „Koma skip i stað bifreiða?" Tilefni nefndrar ritgerðar virð- ist vera viðtal, sem fréttaritari sjónvarps átti siðast liðinn vetur við vegamálastjóra og undir- ritaðan, forstjóra Skipaútgerðar rikisins, sem við það tækifæri eru sagðir hafa „ausið yfir alþjóð vafasömum fullyrðingum og ó- skemmtilegheitum i garð þeirra, sem annast vörudreifingu á landi". Fyrirsagnir blaðanna Meginefni umræddrar rit- gerðar er svo árásarkenndur áróður gegn Skipaútgerð rikisins, sem i rauh og veru væri varla svara verður, ef svokölluð lands- samtök væru ekki við þetta bendl- uð. Ekki er vist, að Landvörn hafi ráðiðfyrirsögninni: „Koma skip i stað bifreiða?" eöa fyrirsögn i öðru blaði: „Á að nota skip eða bifreiðar til vöruflutninga?", en báðar þessar fyrirsagnir eru mjög óviðeigandi, þvi að ekki er kunnugt, að nokkur haldi þvi fram, að þjóðin eigi að búa ein- göngu viö flutninga á landi, sjó eða i lol'ti milli innlendra staða. Þessar þrjár samgóngugreinar eiga auðvitað allar fullan rétt á sér, en að halda uppi góðum sam göngum i þessu l'jöllótta, strjál- býla landi með snjó á vetrum og tiðum veðrabrigðum, er dýrt, og ekki sama hvernig á er haldið. Fyrsti hluti Staðreynd er, að sum byggðar- lög landsins eru mjög illa sett án l'lutninga á sjó, og mun svo verða um langa framtið, þótt miklu l'é verði varið til vega. Af þessu leið- ir, að óhjákvæmilegt er að hafa skip til strandl'erða, og þurfa þau auðvitað að hafa hæfni til fjöl- þættra flutninga, m.a. til að flytja þung og stór stykki og styðja þannig tæknilega þróun og vél- væðingu. Einnig hæfni til að í'lytja frystar vörur, svo sem beitu og fisk og kjótvörur fyrir innan- landsmarkað og sumpart útflutn- ing. Er liklegt, að flutningur strandferðaskipanna á frosinni beitu, sem varla eða ekki gæti f'arið fram með bilum, sé árlega nauðsynleg forsenda verðmæta- öflunar svo nemur hundruðum milljóna króna fyrir þjóðarbúið. óhagkvæm samkeppni Kunnugt er, að verkefni strand- ferðaskipanna eru mjög misjöfn eftir árferði og árstimum. Verk- efnin eru venjulega yfirgnæfandi mest á vetrum, þegar snjóalög eru mikil, og minnst að sumrinu (júli—sept.), þegar samgöngur á landi og i lofti eru beztar og öruggastar, en mest samkeppni um vöruflutninga er auðvitað frá bilum, og þá kemur fram þessi mynd: Landsmenn eiga marga stóra og dýra vörubila, sem eru litt eða ekki nýttir i vikur eða mánuði að vetrinum vegna snjóa eða annarra vegatálmana, og þeir eiga einnig dýr strandferða- skip, sem flytja vörur allt i kring- um land árið um kring: eru vel nýtt, þegar vegir á landi eru sem viðast ófærir, en illa nýtt, þegar vegir eru greiðfærastir. Ef góður og hygginn búmaður ætti bæði strandferðaskipin og þá bila, sem mestum sveiflum valda i verkefnum skipanna, myndi hann væntanlega gera sér grein fyrir þvi, að óheppilegt er að dæma skipin i verulegan taprekstur á bezta siglingatima ársins vegna mikillar fjárfest- ingar i hiliiin, scm hljóta að verfta illa nýttir i lcngri og skemmri tima ;ír hvcrtog gcta ckki komio i stað skipanna lil viðunandi l'ull- nægingar á flutningaþörfum ibúa liimia viusu byggða. Hinn hyggni búmaður myndi þvi væntanlega draga úr fjárfestingu til um- ræddra bila með lakasta nýtingu, en minnka jafnhliða verulega rekstrarhalla strandferðaskip- Ekkert sérleyfi t umræddri greinargerð Land- vara er m.a. sagt: „Skipaútgerð rikisins er eini aðilinn, er tekur að sér vöruflutninga á sjó með ströndum landsins". Þetta er rangt. Skipaútgerðin hefir aldrei haf't serleyfi til flutninga, og önn- ur skip og samgöngutæki geta keppt við hana að vild, og gera það, þegar eitthvað er bitástætt að flytja. Er þess skemmst að minnast, að önnur skip fengu seint i vetur flutning á nokkur þúsund tunnum saltsildar frá ýmsum höfnum hér suðvestan- lands til niðursuðu á Siglufirði l'yrir 85 kr. á tunnu auk krók- gjalds, sennilega 8 kr. á tunnu hvoru megin, samsvarandi alls rúml. 600 kr. á tonn, en Skipaút- gerðin hafði sett upp 5 kr. hærra flutningsgjald á tunnu, eða rúm- lega 30 kr. hærra flutningsgjald á tonn. Hins vegar var hinn opin- beri taxti Skipaútgerðarinnar frá 1/8 '70 kr. 105.- á tunnu, og má af þessú sjá, að Skipaútgerðin bauð nærri 15% afslátt frá þeim taxta og missti samt flutninginn. Fyrir langleiðaflutning áburðar hafa strandferðaskipin i nokkur ár, þrátt fyrir mjög aukinn út- gerðarkostnað, yfirleitt ekki fengið nema kr. 435.- sem flutningsgjald á tonn og kost að þó vinnu um borö i skipum "viö uppskipun, en um slikan flutning keppa ekki bilar, jafnvel þótt til byggðarlaga sé, þar sem þeir að öðru leyti eru næstum einvaldir um vöruflutninga. Flutningskostnaður á sjó og landi Samkvæmt skýrslum fyrir árið 1971 voru flutt á vegum Skipaút- gerðar rikisins 35.124 tonn varn- ings, og virðist meðalfarmgjald hafa orðið kr. 1102- á tonn á bilinu frá lægsta farmgjaldi, kr. 435.- fyrir áburð, kr. 545.- fyrir saltsild o.s.frv., til hæsta farmgjalds kr. 1600.- á tonn. Esja Ot- og uppskipunargjöld fyrir vörur, sem fóru gegnum Rvik, reyndust á likan hátt að meðaltali kr. 420.- á tonn, en hámarkstonn- taxti á flestar vö'rur var kr. 450.-. Mjög lágt út- og uppskipunar- upp i 800 kr. fyrir tóbak og áfengi, en aðeins helmingur nefndra gjalda er til örvunar viðskipta, reiknaður fyrir vörur frá Reykja- vikurhöfn, og meðal-hafnar vörugjald, sem Skipaútgerðin Samanburður flutningskostnaðar Telja má óraunhæft að bera saman flutningsgjöld Skipaút- gerðarinnar, eins og þau reyndust að meðaltali á árinu 1971, að mestu leyti samkvæmt töxtum frá 1. ágúst 1970 annars vegar, og ofangreinda taxta vörubila eftir nýákveðna 15% hækkun, og má þvi telja rétt að hækka áður greindan meðalflutningskostnað á vegum Skipaútgerðarinnar, kr. 2.072.- á tonn, einnig um 15%, og koma þá út kr. 2383.- á tonn. i umræddri greinargerð Landvara var lýst óánægju yfir þvi, að Skipaútgerðin skuli hafa nokkuð mismunandi gjaldtaxta fyrir vörur eftir tegundum, og mætti samkvæmt þvi ætla, að hliðstætt tiðkaðist- ekki fyrir flutning með bilum, en þó munu einnig i þeim flutningum koma fyrir margþætt frávik, auk hins opinbera mismunar eftir vega lengdum, sem er hins vegar mjög litill hjá Skipaútgerðinni, vegna þeirrar stefnu að jafna nokkuð lifskjör fólks i landinu og sporna gegn þvi, að óbyggilegt verði nema á þéttbýlissvæðinu á Suð- Vesturlandi. Skal samt til lauslegrar ihug- unar og umræðu gerður eftir greindur samanburður á flutn- ingskostnaði með bilum og strandferðaskipum, miðað við magn flutt með strandferðaskip- um, aðallega milli Rvikur og ann- arra landssvæða, á árinu 1971: Flutningskostnaður á 1000 kg. Vörur aðallega fluttar Taxti Fl. kostn. Bila- Magn Fl.kostn. milli Rvikur og eftir- vóru- m/strandf. taxti flutt hærri samt. greindra staða eða bila skipum '71 hærri en með skv. taxta landssvæða settur með 15% skipa skipum bila vorið '72 álagi 1971 Kr. Kr. Kr. tonn. Kr. 1. Sunnanveröir Vestf. 3450 2383 1067 1400 1.493.800 2. Norðanverðir — 4485 2383 2102 5280 11.098.560 3. Raufarh. —Borgarfj. 4600 2383 2217 2259 5.008.203 4. Seyðisfj. — Reyðarfj. 5520 2383 3137 7057 22.137.809 5. Fáskrúðsfj. — Djúpiv. 6000 2383 3617 3512 12.702.904 6. Hornafjörður 6350 2383 3967 4162 16.510.654 23.670 68.951.930 7. Vestmannaeyjar Ef skipum reiknað fl.gjald eins og 11 bílum skv. lið 1 1067 9.000 9.603.000 32:670 78.554.930 gjald var tekið fyrir sumar vörur, en aftur á móti kom lágmarks- stykkjagjald fyrir aðrar (smá- sendingar) til nokkurrar hækk- unar, þannig að meðalgjaldið náði áöur greindri tölu. Hafnarvörugj. i Rvík nema samkv. gjaldskrá á tonn t.d. frá 26 kr. fyrir sement og salt, 39 kr. fyriráburð og kornvöru, 120 kr. fyrir skófatnað, vefnaðarvöru, öl og gosdrykki, 310 kr. fyrir vélar, Meðal farmgjald Út- eða uppskipun i Rvik Vöruhafnargjald I Rvik Út- eða uppskipun utan Rvíkur Vöruhafnargjald utan Rvikur greiddi Rvikurhöfn fyrir vörur til og frá höfninni, nam á siðast liðnu ári 50 kr. á tonn. Sé reiknað með sama upp- og útskipunargjaldi og i Rvik á öðr- um höfnum, en að meðaltali held- ur meira vöruhafnargjaldi (vegna hálfs gjalds frá Rvik), ætti flutningskostnaður á tonn með strandferðaskipum rikisins að hafa orðið að meðaltali nokk- urn veginn sem greinir á árinu 1971: Kr. 1.102.- — 420.- — 50.- Kr. 1.572.- — 420.- — 80.- Kr. 2.072.- Taxtar vörubila milli Rvikur og ýmissa staða á viðskiptasvaeðum strandferoaskipa eru sagðir sem hér greinir á tonn, eftir ca 15% hækk- un frá miðjum aðríl s.l.: Rvík — sunnarverðir Vestfirðir Rvfk — norðanveröir — Rvík — Ólafsfjörður/Siglufjörður Rvik — Akureyri Rvik — Húsavfk Rvik — Raufarhöfn/Þórshöfn Rvik — Vopnaf jörður Rvik — Seyðisfjörður/Neskaupst. Eskifj./Reyðarfjörður Kr. 3.450.- 4.485.- 3.450.- 2.875.- 3.335.- 4.485.- 4.715.- 5.520.- Taxti er ekki gefinn upp fyrir flutning varnings með bilum milli Rvikur og byggða sunnan Reyðarfjarðar, en miðað við siðast nefndan taxta og mismun vegalengda, virðist ekki fjarri að áætla bilataxta: Rvik — Fáskrúðsf j/Djúpiv. Rvik — Hornaf jörður Kr. 6000,-átonn — 6350.- á tonn Hlutur Reykjavíkur í strandferðakerfinu Áður hefir verið sagt, að heildarvörumagn flutt með strandferðaskipum rikisins hafi á árinu 1971 numið 35.124 tonnum, og kann þvi að verða varpað fram þeirri athugasemd, að tonnatalan (32.670) isamanburðarskýrslunni hér að ofan um flutning milli Rvikur og tiltekinna staða eða landssvæða hljóti að vera oftalin. Athugasemd um þetta á rétt á sér, þvl að flutningar strand- ferðaskipanna til og frá Rvik námu á árinu 1971 aðeins 29.000 tonnum, en I staðinn fyrir flutn ingsmagn þar af, sem ekki ætti beinlinis að l'alla undir nefnda samanburðarskýrslu, koma aðrir og sumpart meiri langleiðaflutn ingar, svo sem beita frá Vest- mannaeyjum og sunnanverðum Austfjörðum til Vestfjarða o.fl., þannig að nefnd samanburðar- skýrsla ætti að þessu leyti að hafa sæmilegan grundvöll. Vöruflutn- ingar með strandferðaskipum rikisins eru nú að yfirgnæfandi leyti langleiðaflutningar, en taxtafyrirkomulag o.fl. veldur þvi, að bilar annast mest vöru- flutninga innanlands á stuttum leiðum. Athyglisvert er, að hér um bil 83% af vörumagni fluttu með strandferðaskipum rikisins á' siðastliðnu ári var til eða frá Rvik, og sýnir það, hve þýðingar- mikil höfuðborgin er i umræddu samgöngukerfi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.