Tíminn - 07.06.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.06.1972, Blaðsíða 16
 •rc-ux mjBrtnrifiyBBC 16 TÍMINN Miðvikudagur 7. júni 1972 tí Tímaseðillin Umsjón: Alfreð Þorsteinsson Eins. og fram kemur annars staðar á síðunni, hefst júní- mót FRI á Laugardalsvellin- um i kvöld, en mótið mun standa tvo daga. Timaseðill- inn i kvöld litur þannig út: Kl. 20.00: 400 m grindahlaup, hástökk karla, kúluvarp karla spjótkast kvenna. Kl. 20.10: 100 m grindahlaup kvenna. Kl. 20.15: 200 m hlaup karla. Kl. 20.20: 500 m hlaup. KI. 20.30: Spjótkast karla, langstökk karla Kl. 20.45: Kúluvarp kvenna. Kl. 20.50: Hástökk kvenna, 200 m hl. kvenna. Kl. 21.00: 800 m hl. kvenna. Kl. 21.10: 800 m hl. karla. B.- riðill. Kl. 21.20: 800 m hl. karla. A.- riðill. Kl. 21.30: 4x100 m boðhl. karla Kl. 21.35: 4x100 m boðhl. kvenna. Enginn fótur fyrir því, að „keypt séu röng áhöld í mörgum tilfellum" Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi, svarar Asgeiri Guðmundssyni, formanni Fimleikasambandsins A iþróttasiðu Timans laugard. 27. mai sl. birtist viðtal við Asgeir Guðmundsson, formann Fim- leikasambands Islands, um hið ágæta námskeiö sambandsins, sem lauk þann dag. Frábær norskur iþróttakenn- ari, Tore Johansen, gæddur mik- illi kennslureynslu og kunnáttu, nákvæmur og glöggur i allri for- sögn, annaðist kennsluna, og hin 14 ára stúlka, Liv Gulbrandsen, aðstoðaði hann með sýningum sinum. Geta hennar og hæfni var undraverð. Um leið og ég leyfi mér að þakka námskeiðið, sem iþrótta- kennarar og nemendur tþrótta- kennaraskóla tslands sýndu mik- inn áhuga, vil ég óska samband- inu til hamingju með þetta fram- tak og vona, að það lyfti undir is- lenzka getu og hæfni i leikfimi. Ekki skal þvi gleymt, að stjórn Kra lcik lireiðabliks og Vals. GuAmundur ÞórAarson, hinn sókndjarfi miAherji BreiAabliks, sést á þess- ari iii vnil skora fyrra mark félags sins i leiknum. SigurAur Dagsson, markvörAur, fær ekki við neitt ráð- iA. (Tímamyndir Róbert). Staðan og markhæstu leikmenn Nú hafa öll 1. deildar liðin leikið a.m.k. tvo leiki, KR og Breiðablik hafa leikið þrjá leiki. Hafa öll lið- in tapað einu stigi eða fleiri, nema Fram, sem unnið hefur báða sina leiki. Staðan i deildinni er þá þessi: Fram 2 2 0 0 3:0 4 KR 3 Keflav. 2 Breiðab. 3 Akranes 2 Vik. 2 Valur 2 Vestm. 2 Markhæstu leikmenn 1. deildar eru: AtliHéðinss.,KR Steinar Jóhannss., ÍBK Matthias Hallgrimss.,lA Alexander Jóhanness., Val Hinrik Þórhallss., Brblik Næsti leikur i 1. deild háður n.k. laugardag. Þá leika i Vestmannaeyjum IBV og Viking- ur. . 2 0 1 5:3 4 1 1 0 3:1 3 111 5:7 3 1 0 1 3:3 2 0 1 1 0:1 1 0 1 1 3:4 1 0 0 2 2:5 0 3 2 2 2 2 verður Fimleikasambandsins og að- stoðarfólk hennar stóð ötullega að framgangi námskeiðisins, en þar var Ástbjörg Gunnarsdóttir fremst i flokki. Einnig er vert að geta aðstöð- unnar, sem námskeiðinu var búið i iþróttahúsi Seltjarnarnes- hrepps, og er vert að leggja á það áherzlu, að Tore Johansen hafði um forráðamenn hreppsfélags- ins, skólans og svo starfsfólk hússins sérstök viðurkenningar- orð við mig. Námskeiðið, forstaðan og að- staðan var til sóma isl. iþróttallfi. Eitt var það i viðtalinu við for- manninn, sem ég verð að láta i ljós undrun mina á, en það er um- sögn hans um leikfimitækin: „......keypt eru röng áhöld i mörgum tilfellum" og ,,....og að við teljum það ekki i verkahring Fimleikasambandsins að sjá um kaup á þeim". Tæki þau, sem Isl. iþróttahús eru búin, eru annaðhvort smiðuð hér heima samkv. viðurkenndum alþjóðlegum teikningum eða þau eru keypt að utan og þá frá fyrir- tækjum, sem njóta viðurkenning- ar erlendra skólayfirvalda eða fimleikasambanda svo sem: Turn Mayer I Vestur-Þýzkalandi (framleiðandi til Olympiuleika, Evrópu- og heimsmeistara- keppni): Janssen og Fritssen, Hollandi (framleiddi fyrir Olympiuleikana i Mexico 1968): Þorsteinn Einarsson Strand og Skrivrit i Sviþjóð og Virklund i Danmörku. Ég hefi verið milligöngumaður um smiði eða innflutning tækja bæði fyrir skóla og félög og vil þvi alvarlega bera af mér að keypt séu „... röng áhöld i mörgum til- fellum". Rétt er það, að ekki er það i verkahring Fimleikasambands- ins að leggja út fé fyrir tæki skóla eða félaga, en ekkert vildi ég frekar en njóta samstarfs þess i framtíðinni við val þeirra tækja, sem félög fela mér að útvega. Eðlilegt er, að áhugafélög eða deildir félaga, sem leggja sér- staklega stund á keppnisleikfimi, útvegi sér og eigi sértæki til þeirra iðkana eins og hefur verið tilfellið með 1R, KR, Armann, Siglfirðinga q.fl.. Til kaupa slikra stórra og dýrra tækja hafa félögin hlotið 33% styrk frá iþróttasjóði. Þegar ég nefni sér-tæki keppnisleikfimi á ég við: Tvislá, olympiu-jafnvægisslá, svifrá, fjaðradýnu, langar dýnur og gólf- þekjur fyrir frjálsar gólfæfingar. (Bráðabirgðar gólfþekju keypti Reykjavikurborg nýlega fyrir 100 þús. kr.) Tekið skal fram, að þessi tæki eru ekki meðal þeirra tækja, sem samkv. reglugerð 1959/1969 eiga að yera i skólasölum og varða skólaleikfimi. Ef einhverjir vankantar eru á kaupum iþróttatækja I sali, vildi ég fúslega verá með að sniða þá af. Þorsteinn Einarsson Fjúka íslands- metin í kvöld? ÖE-Reykjavik. Fyrsta fr jálsiþróttamót sumarsins, sem haldið er á Laugardalsvellinum, júnimót Hermann Gunnarsson, Val, er I góAri æfingu um þessar mundir og átti skinandi góAan leik gegn BreiAablik. Hér sést hann I viðureign við einn varnarmanna BreiAabliks. Nú er lokið þrem opnum mótum i golfi, sem gefa stig til landsliðs GSI. Eru það Faxakeppnin i Vest- mannaeyjum, Þotukeppnin i Hafnarfirði og Pierre-Robert- keppnin hjá Golfklúbbi Ness. Þeir, sem eru i 10 efstu sætunum i þessum motum,fá allir stig, efsti maður 10 stig, annað maður 9 o.s.frv. Alls hafa 18 menn hlotið stig til þessa, og eru 10 efstu þessir: Stig Mót 1. Björgvin Hólm, GK 23 3 2.EinarGuðnas.,GR 19,5 2 3. SigurðurHéðinss.,GK 18 2 4. ÓttarYngvas.,GR 15 2 5. Þorbjörn Kjærbo, GS 14 2 6. JúliusR. Júliuss.,GK 11 3 7,Gunnl.Ragnarss.,GR 10,5 3 8.-9. Jón H. Guðlaugss., GV 10 2 8.-9. Jóh. O.Guðmundss., 10 2 10.AtliAðalsteinss.,GV 8 1 Alls eru mótin, sem gefa stig, 9 talsins, og fer það 4. fram um næstu helgi. Er það Bridgestone- Camel-keppnin hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Eftir það verður hlé á þessum mótum fram til 18. júli, er Coca Cola-keppnin fer fram hjá Golfklúbbi Reykjavikur. FRÍ, hefst I kvöld kl. 8. og heldur áfram annað kvöld á sama tima. Eftir hina skemmtilegu keppni milli Guðmundar Hermannsson- ar og Hreins Halldórssonar i kúluvarpinu á EÓP-mótinu i sið- ustu viku má fastleg búast við, að sú grein verði i sviðsljósinu. Báðir kapparnir eru skráðir til leiks og munu sjálfsagt leggja sig fram til hins Itrasta. Auk þeirra keppa Erlendur Valdimarsson og Páll Dagbjartsson i kúluvarpinu. Keppnin i 800 m hlaupinu verð- ur einnig hörð, en alls eru 13 hlauparar skráðir til leiks, þ.á.m. Agúst Ásgeirsson IR, Böðvar Sigurjónsson UMSK og Einar Öskarsson UMSK. Bjarni Stefánsson og Vilmundur Vil- hjálmsson KR ásamt Sigurði Jónssyni HSK taka þátt i 200 m hlaupinu. Barátta verður sjálf- sagt hörð I langstökki, spjótkasti og hástökki.Þá verður og keppt i 5 km hlaupi og 400 m grindahlaupi karla. Þátttaka verður góð i. kvenna- greinum, og ef vel viðrar má búast við 3 til 4 Islandsmetum. Lára Sveinsdóttir A er líklegur sigurvegari I 100 m grindahlaupi, 200 m hlaupi og hástökki, og bar- áttan getur orðið hörð I 4x100 m boðhlaupi milli UMSK og Armanns. Ragnhildur Pálsdóttir UMSK tekur þátt i 800 metra hlaupi, og metið liggur laust. Helzti keppinautur hennar verður Lilja Guðmundsdóttir IR. Þá verður keppt i kúluvarpi og spjót- kasti kvenna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.