Tíminn - 07.06.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 07.06.1972, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 7. júni 1972 TÍMINN 19 LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK Miðvikudagur Bústaðakirkja y iúni K1- 17-00 Nóaflóðið (þriðja sýning) Iðnó kl. 17.00 Endurtekin dagskrá úr verkum Steins Steinarr i umsjá Sveins Einars- sonar. Austurbæjarbió Kl. 17.30 Kammertónleikar II (Verk eftir Schumann, Dvorák, Þorkel Sigurbjörns- son og Stravinsky) Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Lilla Teatern i Helsinki: Um- hverfis jörðina á 80 dögum (Jules Verne/Bengt Ahlfors). Fyrsta sýning. Laugardalshöll Kl. 21.00 Sveriges Radioorkester. Ein- leikari á Pianó: John Lill. Stjórnandi: Sixten Ehrling. Fimmtudagur Norræna húsið 8. júni Föstudagur 9. júni Kl. 17.00 Finnskt vísnakvöld. Maynie Sirén og Einar Englund (undirleikari). Bústaðakirkja Kl. 17.00 Nóaflóðið (fjórða sýning). Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Lilla Teatern i Helsinki: Um- hverfis jörðina á 80 dögum (önnur sýn- ing). Norræna húsið Kl. 12.15 islenzk þjóðlög. Guðrún Tómas- dóttir. Undirleikari: ólafur Vignir Al- bertsson. Norræna húsið Kl. 17.00 Jazz og ljóðlist. Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Sjálfstætt fdlk Laugardalshöll Kl.~21.00 Sinfóniuhrjómsveit tslands Ein- leikari á fiðlu:Yehudi Menuhin Sjórnandi: Karsten Andersen. Norræna húsið Kl. 20.30 Visnakvöld Ase Kleveland og William Clauson. Myndlistarsýningar opnar meðan á Listahátið stendur. SÝNINGARDAGANA FÁST ADGÖNGUMIDAR EINNIG VIÐ INNGANGINN Aðgöngumiðasalan er i Hafnarbúðum. Opið kl. 14—19 daglega. Simi 2 67 11. LISTAHÁTÍD í REYKJAVÍK Bótagreiðslur ALMANNATRYGGINGA í Reykjavík Útborgun ellilifeyris i Reykjavik hefst þessu sinni fimmtudaginn 8. júni. Tryggingastofnun rikisins. r r JESUFOLK allra tima les BIBLÍUNA að staðaldri BIBLÍAN fæst hjá bóka- verzlunum, kristilegu félög- unum og hjá Bibliufélaginu. HH) ÍSL.BIBIÍUFÉIAG BAUoaiMsxiiijn • »Eit) Ant LAUSSTAÐA Staða húsvarðar Alþingis er laus til sóknar. Staðan veitist frá og með 1. n.k. Laun samkvæmt 12. launaflokki i la kerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir sendist skrifstofu Alþingis i 25. júni n.k. um-júli una-yrir Skrifstofa Alþingis, 25. mai 1972 —- Útboð - Raflagnir Óskað er eftir tilboði i raflagnir fyrir Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, viðbyggingu, álmu C að Hátúni 12, Rvk. Útboðsgagna má vitja á rafteiknistofu Ólafs Gislasonar Hofteig 22, Rvk. gegn 2000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þ. 20. júni n.k. kl. 11 f.h. Rafteiknistofa ólafs Gislasonar Hofteig 22 Rvk. Simi 32686. HVERJIR ERU KOSTIR SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS? iSOí VERÐTRYGGÐ SrARISKlRTEINI I Kr.10000 1972-2. (I V%^*! fö. ,,//.<.-. i .A \ i- Aðalkostir eru: að þau eru eina verðtryggða sparnaðarformið, sem á boð- stólum er, að höfuðstóll tvöfaldast með vöxtum á 14 árum en skírteinin eru innleysanleg hvenær sem er eftir fimm ár, að góður almennur markaður hefur skapazt fyrir skírteinin, að höfuðstóll, vextir og vaxtavextir eru verðtryggðir, að þau jafngilda fjárfestingu í fasteign, en eru fyrirhafnar- og áhyggjulaus, að þau eru nafnskráð, en eftir sem áður skatt- og framtalsfrjáls. Spariskírteini ríkissjóðs eru nú til sölu hjá bönkum, sparisjóðum og verðbréfasölum. Athygli er vakin á því, að kjör skírteinanna eru óbreytt í þremur síðustu útgáfum frá ársbyrjun 1971. iB) SEDLABANKI ISLANDS fi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.