Tíminn - 07.06.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 07.06.1972, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 7. júni 1972 TÍMINN 19 LISTAHÁTÍD í REYKJAVIK Miðvikudagur Bústaðakirkja 7. júni K1- 17.00 Nóafióðið (þriðja sýning) Iðnó kl. 17.00 Endurtekin dagskrá úr verkum Steins Steinarr i umsjá Sveins Einars- sonar. Austurbæjarbíó Kl. 17.30 Kammertónleikar II (Verk eftir Schumann, Dvorák, Þorkel Sigurbjörns- son og Stravinsky) Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Lilla Teatern i Helsinki: Um- hverfis jörðina á 80 dögum (Jules Verne/Bengt Ahlfors). Fyrsta sýning. Laugardalshöll KI. 21.00 Sveriges Radioorkester. Ein- leikari á Pianó: John Lill. Stjórnandi: Sixten Ehrling. Fimmtudagur Norræna húsið 8. jÚIlÍ Kl. 17.00 Finnskt visnakvöld. Maynie Sirén og Einar Englund (undirleikari). Bústaðakirkja Kl. 17.00 Nóaflóðið (fjórða sýning). Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Lilla Teatern i Ilelsinki: Um- hverfis jörðina á 80 dögum (önnur sýn- ing). JESÚFÓLK allra tima les BIBLÍUNA að staðaidri BIBLÍAN fæst hjá bóka- verzlunum, kristilegu félög- unum og hjá Bibliufélaginu. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG $u6Bran&9Asiofit BUIOXIMSKIIXJÍO • XIIXUTfC JÓN ODDSSON hrl. málflutningsskrifstofa Laugaveg 3. Simi 13020 LAUS STAÐA Staða húsvarðar Alþingis er laus til um- sóknar. Staðan veitist frá og með 1. júli n.k. Laun samkvæmt 12. launaflokki i launa- kerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir sendist skrifstofu Alþingis fyrir 25. júni n.k. Skrifstofa Alþingis, 25. mai 1972 Útboð - Raflagnir Óskað er eftir tilboði i raflagnir fyrir Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, viðbyggingu, álmu C að Hátúni 12, Rvk. Útboðsgagna má vitja á rafteiknistofu Ólafs Gislasonar Hofteig 22, Rvk. gegn 2000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þ. 20. júni n.k. kl. 11 f.h. Rafteiknistofa ólafs Gislasonar Hofteig 22 Rvk. Simi 32686. Föstudagur Norræna húsið 9. júni ki. 12.15 islenzk þjóðlög. Guðrún Tómas- dóttir. Undirleikari: ólafur Vignir Al- bertsson. Norræna húsið KI. 17.00 Jazz og ljóðlist. Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Sjálfstætt fólk Laugardalshöll KL'21.00 Sinfóniuhljómsveit tslands Ein- leikari á fiðlu:Yehudi Menuhin Sjórnandi: Karsten Andersen. Norræna húsið Kl. 20.30 Visnakvöld Ase Kleveland og William Clauson. Myndlistarsýningar opnar meðan á Listahátið stendur. SÝNINGARDAGANA FÁST AÐGÖNGUMIÐAR EINNIG VIÐ INNGANGINN Aðgöngumiðasalan er i Hafnarbúðum. Opið kl5 14—19 daglega. Simi 2 67 11. ■ LISTAHÁTÍÐI ” REYKJAVÍK Bótagreiðslur ALMANNATRYGGINGA í Reykjavík Útborgun ellilifeyris i Reykjavik hefst þessu sinni fimmtudaginn 8. júní. Tryggingastofnun ríkisins. spariskIrteini Kr. 10000 Aðalkostir eru: að þau eru eina verðtryggða sparnaðarformið, sem á boð- stólum er, að höfuðstóll tvöfaldast með vöxtum á 14 árum en skírteinin eru innleysanleg hvenær sem er eftir fimm ár, að góður almennur markaður hefur skapazt fyrir skírteinin, að höfuðstóll, vextir og vaxtavextir eru verðtryggðir, að þau jafngilda fjárfestingu í fasteign, en eru fyrirhafnar- og áhyggjulaus, að þau eru nafnskráð, en eftir sem áður skatt- og framtalsfrjáls. Spariskírteini ríkissjóðs eru nú til sölu hjá bönkum, sparisjóðum og verðbréfasölum. Athygli er vakin á því, að kjör skírteinanna eru óbreytt í þremur síðustu útgáfum frá ársbyrjun 1971. s4ASV> SEÐLABANKI ISLANDS HVERJIR ERU KOSTIR SPARISKlRTEINA RÍKISSJÓÐS ?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.