Alþýðublaðið - 22.06.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.06.1922, Blaðsíða 1
1923 Fimtadaglna 22. júní 140 töluhl&ð keitif anna verður farin sunnudaginn 25. júní. Lagt af stað kl. 10 f. h. Safnast verður saman í Bárúbúð kl. 9 f. h. og gengið í skrúðgöngu inn að Tungu. Paðan verður farið i bifreiðum á áfangastaðinn, sem eru Baldurshagaflatir. Fargjald í vöruflutningabifreiðum kr. 1 fyrir fullorðna og kr. 0,50 fyrir börn. í fólks- flutningabifreiðum verður gjaldið fyrir fullorðna kr. 2,50, fyrir börn kr. 1, aðra leiðina,' — Mjög margt verður til skemtunar; ræðuhöld, söngur, lúðraflokkur og fleira. Skemtiskrá útbýtt á skemtistaðnum, — Hver einasti alþýðumaður og kona verða að koma. -— (Athugið grein í blaðinu um þetta efni.) Verkefni. Það vsr sýst íram á það ( blað- Ínu i fyrradag raeð fácinum drátt am, bve örlítið þjóðinni miðar áfram í þá átt, að eiastaklingar heunar verði farsælii en þeir hafa verið hingað til, svo örlítið, að miðað við rás tíœanna raiegi miklu frem- nr tala um afturfarir en framfadr. 'Og þur var jafnframt bent á, að una þetfa megi kenna litiimenskn þeirra, sem með völd og ráð fara í þessu landi. NiS er ansaðhvork, að menn vslji halda áfram að hjakka í aasssa farinu, eða þeir vilja manna sig og taka á af öilum kröftum <iU þess að hrinda þjóðinni fram í farsældaráttina. Þetta eru verkefnin. Þeir, sem vil)a hið fyrra, kyr- stöðu, sem ávalt er sama aem afturför, vilja vitanlega vinna að |>ví, að sömu menn, sem hingað *il hafa fadð með stjórn landsins, haltíi þvi áfram. Með þvf móti haía þeir áreiðanlega tryggingu fyrir því, að breytingarnar, sem ékki er unt að koma í veg fyrir, verði aldrei annað né meira en hringsól um sama depílinn, að alt aaldist í sömu álappalegu skorð- unum, þótt s»ean reyni með tjóni lífs og íarsældar, að þær séti óþol- andi. Þeir, seæs alfc af eru ásægð- ir með óskipuiagið, óstjóraism eg mesBÍngarleysið, eins og það er alt saraan feér á landi, aðhyliast vitanlega því betur ástandið, sem það tekur minni breytingum til batnaðar, Hlnir aftur á mótí, sem vilja hið siðara, sann'ar framfarir, gera jafnvitanlega alt, sem þeir geta til þess að iá aðra menn að stjórn landsíns og yfirráðum en verið hafa hingað til, aðra rseísn, sem hafi mikln iullkomnari og æðri hugsjón um skipuíag, stjóra og menniagu en núlegur veruleiki sýair, sem nokkoð var lýst í blað- inu í fyrrad. Þeir vita, sem er, að fyrsta skilyrðið til þess að geta komið hugsjónum í framkvæmd er að ryðja þeim nr vegi, sem móti hugsjósunum standa, og setja hina í staðinn, sem fyrir hugsjónunum berjast. Þjóðin hefir nú nýverið i fóttroðningu bann laganna fengið raunalega reynslu um það, hversu það gettt að van- rækja þetta grundvallarskilyrði, svo að ætla mætti, að hún brendi sig ekki aftur á sama soði. Þar var þó að eiœs um eitt atriði í lífskjötum þjóðarianar að ræða. Es í stjórnmáium hennar er ekkí um eitt, heldui alt að ræða. Þess vegna er þar enn meira undir þvi komið, að réttiiega sé að fsrið. En það verður svo bezt, að þeim einum, sem sannar fram- farahugsjónir hafa, verði fengið færi á að eiga atkvæði um ör- lög þjéðarinnar. Og eisa síjórn- málastefnan, sem viðlitsvérð hug- sjón vakir fyrir, er jafnafarstefh- an Það er þvf verkefni allra sannra framfaramanna f landinu að koma /afnaðarstefnunni sem allra fyrtt i fulla framkvæmd. Og það er mikið verkefni. Til þess þarf fyrst eg fremst að koma á nýjn og betra skipu- lagi, sem samsvari éðlilegri rás lifsins, svo að alt sem öðlðst hef- ir hinn dásamlega rétt lifsins, fáí að njóta sín til fulls ás allrar að- þfengisgar, skipulagi, sem hafi f för með sér fullkominn jöfnnð á lifskjörúm manna, en það er hið eina eðlilega, því að mennirnir eru af sjálfum sér mjög jafnir. „Ef að úr buxunum fógetinn fer og frakkahum svo litla stnnd, þá má ekki greina, hver maður- ins er." | Til þess þarf i öðru lagi að koma á aýtri stjórn, stjórn, sem

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.