Tíminn - 10.06.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.06.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Laugardagur 10. júni 1972. Bréf frá lesendum Eitt fæöir annaB af sér eins og sjá má af bréfi þvi, sem hér fer á eftir um nöfn á ýmsum veöur- fyrirbrigöum. Hver veit nema fleiri veröi til þess aö leggja orö i belg. En meöal annarra oröa: Hvers vegna setja menn ekki fullt nafn undir svona bréfstúfa? Nöfn á veðurfyrirbærum Einhver fann upp á þvi um daginn að lýsa á vegum Landfara eftir bæjum, þar sem fjöll byrgöu sólarsýn venju íremur lengi að vetri. Ég legg ekki orð i þann belg. Aftur á móti langar mig til þess aö fitja upp á ööru. Hlýjan sunnanvind, sem leggur af fjöllum i byggö niöur á' Norðurlandi aö haustlagi nefna Þingeyingar hinu fagra nafni ‘laufvinda. Þá er unaöstlð er laufvindar blása. Dalgola nefnist annað fyrirbæri I Norður-Múlasýslu. Mest kveður aö þvi a Jökuldal og þaöan er nafniö trúlega runniö. Mér skilst, aö þetta fyrirbæri sé ekki jafn- löfsælt og laufvindarnir þing ÓEÓ Króksfjarðarnesi. Húsmæðraskólanum á Staðar- felli var slitið með hátiðlegum hætti i kirkju staðarins siðasta sunnudag i mai. Séra Ingiberg Hannesson predikaði, og skóla- stjórinn, frú Ingigerður Guðjóns- dóttir, flutti skólaslitaræðu. Nemendur i vetur voru 24, og hæsta einkunn hlaul Svanhildur Guðmundsdóttir frá F'innstungu i Húnaþingi, 9,64. Breiðfirðinga- eysku. Dalgolan kvaö sem sé vera kuldabitur og streymir af fjöllum ofan eftir lygnar, frostharöar nætur. Að morgni er hún eins og mjór strengur, sem flæðir niöur gljúfur Jökulsár, en magnast, þegar fram á kemur, og strýkur þá allan dalbotninn og allt upp i hliðar báöum megin. Ofar er logn, og segja menn,aö mikil viö- brigöi séu að koma úr kyrröinni efra niöur i sveljandann hiö neöra á slíkum dögum. Á fsafiröi nefna menn aftakarok af vestri Básaveöur og á Sauðárkróki er Skaröagola, ef mér förlast ekki minni. Vafalaust eru fleiri slik veðurheiti til hér og þar um landiö, og væri gaman, ef menn vildu leggja i púkk aö rifja þau upp. Ég treysti þvi aö þeir, sem það vilja gera, megi „heita á hruöir þinar”, Landfari sæll, eins og segir I nýja sálminum i nýju sálmabókinni. Viöförull Og rétt var þar til getið hjá veöramanni. Landfari amast siður en svo viö þvi, þótt „heitið sé á huröir” hans, eins og bréf- ritari orðar þaö. félagið i Reykjavik færði skólan- um vönduð hljómflutningstæki að gjöf og nemendur frá fyrri árum heimsóttu hann og gáfu honum veglegar gjafir. Sýning á handa- vinnu nemanda var i skólanum um það leyti sem honum lauk. Fyrirhugaoar eru nýjar bygg- ingar á Staðarfelli, og margar umsóknir hafa þegar borizt um skólavist næsta vetur. Þyrlur og strandferöaskip Hvernig stendur á þvi að ekki eru notaðar þyrlur til fólks- flutninga yfir fjallvegi á vetrum til dæmis á Austfjörðum og Vestfjörðum, i staö þess aö hafa allt teppt eöa þá atast i snjó- mokstri, sem aöeins kemur að gagni I bil? Og hvers vegna er þungavara flutt á bilum út á landshorn i staö þess að nota strandferöaskipin, sem nú sigla hálftóm og þar af leiðandi meö stórhalla? Fyrir nokkrum árum var ég I Noregi. Þar voru vörur ætiö fluttar meö skipum, ef þvi varö við komið. f i Þvi aö upplognar veiöisögur Við höfum vist orðið heilmikið upp úr þessum útlendu feröa- mönnum, sem flykkjast hingað. Þaö er bara aö kunna aö krúnu raka þá. Sumt af þessu er auövitað lausingjalýöur, sem jaðrar viö, að stundi betl, og út úr þess konar fólki verður litiö dregiö. En ég veit, aö við gerum það gott á þeim, sem koma i árnar. Þannig er það aö minnsta kosti þar, sem ég þekki bezt til. Spurningin er bara, hvort viö getum ekki meö hugkvæmni lokkað þessa útlendinga til þess^ að losa sig við meiri peninga i landinu okkar. Mér dettur i hug, hvort hausar af ferhyrndu fé og mislitum hrútum, bildóttum, arn- höfðóttum, golsóttum og baug- óttum gætu ekki verið söluvara i ferðamannaverzlunum.ef þeir væru vel stoppaðir upp af kunn- áttumönnum og festir á fallega skildi. Ég held það hlyti að vera hægt að lokka efnaöa skratta til þess aö kaupa svoleiöis nokkuð dýrt. Þetta væri annað en þeir geta fengið annars staöar, og svo gætu þeir logið þvi vestur I Ameriku eöa suður I Frakklandi, að þetta væru veiðidýr eöa villi- fénaður sem þeir heföu lagt að velli eftir afskaplegar þrek- raunir. Þvi aö upplognar veiði- sögur hljóta að vera tengdar við fleira en lax. J.J. Norölendingur. Löggjöf og mannanöfn Lög þau, sem fyrirskipa út- lendum mönnum, aö fá islenzkan rikisborgararétt aö leggja niöur nöfn sin, og taka sér I staöinn is- lenzk nöfn, eiga vist ekki neitt fordæmi meðal annarra þjóöa. Ég vildi aö þetta væri látiö af- skiptalaust, en eigi að gilda um það lagareglur, væri mér nær skapi, að útlendingum væri bannað að taka sér islenzk nöfn, þótt þeir verði islenzkir rikis- borgarar. Einn á Laufásveginuit Enga biia i miðbænum Ég vil endilega að bilaumferð um gamla miðbæinn okkar hérna verði stórlega takmörkuð. Bezt væri, að þar væru engir bilar, meginhluta dagsins, svo að fólk gæti farið þar algerlega frjálst ferða sinna. Hugsiö ykkur muninn: Það yröi eins og frelsun og lausn undan fargi. Þið minnizt kannski ekki neins verkfalls, sem stöðvaði bilaumferð svo til alger- lega. En þið hljótið að muna, hve oft er blessunarlega hljóðlátt um verzlunarmannahelgina. p L Dalasýsla: Skólaslit á Staðarfelli Bensín & gasolíu sjálfsalar Bensín og gasolíusjálfsalar verða eftirleiðis við Umferðamiðstöðina íReykjavik. Opið verður a/larnætur, frá k/. 9 að kvöldi, ti/ kl. 6 aðmorgni, nema Sunnudaga er opið til kl. 12 á hádegi: Mynt ísjálfsalana fæst afgreidd í Nætur- sölunni. Hver myntpeningur kostar kr. 100 SHELL Olíufélögin tsso Pétur Thor- steinsson i Leningrad APN-Reykjavik Pétur Thorsteinsson, ráðu- neytisstjóri utanrikisráðu- neytisins dvelur þessa dag- ana ásamt fylgdarliði I Sovétrikjunum i boði utan- rikisráðuneytisins þar. ís lenzku gestirnir voru m.a. tvo daga i Leningrad og heimsóttu þá útborgina Petrodvorets, sem fræg er fyrir garða sina, er byggðir voru á timum Péturs I. og Katrinar II. Þá skoðuðu gestirnir listaverkin I Vetrarhöllinni og Petrov- safnið. t viðtali við APN sagðist Pétur Thorsteinsson hafa tvivegis áður komið til Leningrad, árið 1945 og 1958. Væri erfitt að bera saman Leningrad nú og þá, svo miklar hefðu breytingarnar orðið. Gifurleg þensla væri nú i húsbyggingum og lifnaðarhættir hefðu breytzt. Breiðdalur: Rædd bygging nýs sláturhúss EB-Reykjavik. Breiðdælingar ( og aðrir félagsmenn kaupfélags þeirra og Stöðfirðinga hafa nú hug á að byggja nýtt sláturhús á Breiðdalsvik. Var um það fjallað á fundi þar eystra sið- astliðið mánudagskvöld. Sláturhúsið, sem fyrir er á Breiðdalsvik.er komið nokkuð til ára sinna. Hefur það verið notað af Breiðdælingum, Stöðfirðingum og nokkrum bændum á Berufjarðarströnd. GINSBO □r Vinsæl Vönduð Svissnesk ur BIÐJIÐ UM MYNDLISTA Kaupiðúrin hjá úrsmiö FrancK Michelsen úrsmiðameistari Laugavegi 39 Reykjavik. SSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.