Tíminn - 11.06.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.06.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Sunnudagur 11. júni 1972. í DAG er sunnudagurinn 11. júní 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliðiöf«g sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifrcið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. I.ækningastöfur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. '9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Kviild, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavik eru gefnar i sima 18888. ónæmisaðgcrðir gegn mænu- sótt fyrir lullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Apótck llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Næturvör/.lu lækna i Keflavik. 9. 10. og 11. júni annast Arn- björn ólafsson. 12. júni Guðjón Klemenzson. Nætur og helgidagavörzlu apótekanna i Reykjavik 10. til 16. júni annast Laugavegs Apótek, Holts Apótek og Kópavogs Apótek. 0RÐSENDING • Orlol' húsmæðra i Kópavogi, verður 8-16. júli að Lauga- gerðisskóla. Innritun á skrif- stofu orlofsins i Félagsheim- ilinu 2.h. sem opin er frá kl. 4-6 á þriðjudögum og föstu- dögum frá 23. júni. SÖFN OG SÝNINGAR Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30 til 16. FÉLAGSLÍF Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 12. júni verður farin skoðunarferð á sýningar i myndlistahúsið á Miklatúni, þaðan á óperuna Nóaflóð i Bú- staðakirkju. Lagt af stað frá Alþingishúsinu kl. 2. e.h. Upplýsingar i sima 18800. Félagsstarf eldri borgara Konur i styrktarfélagi vangefinna. Skemmtiferð verður farin sunnudaginn 11. júni n.k. um Árnessýslu. Lagt af stað frá bifreiðastæðinu við Kalkofnsveg kl. 10 árdegis. Þær sem hafa hug á að fara, eru beðnar að láta vita á skrif- stofu félagsins eða hjá Unni i sima 32716 fyrir föstudags- kvöld. Stjórnin Kvennadeild Borgfirðinga- félagsins. Fer skemmtiferð sunnudaginn 11. júni. Upplýsingar I súmum 35075 41893 og 16286, fyrir 9. júni. KIRKJAN Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 10.30 f.h. Garðar Þor- steinsson. Bessastaðakirkja.Messa kl. 2. Garðar Þorsteinsson. ÁRNAÐ HEILLA; 70 ára verður i dag Sigurður G. Jóhannsson pipulagninga- meistari Hátúni 13. Hann verður staddur i félagsheimili rafveitunnar eftir kl. 20. 80 ára er á morgun. 12. júni frú Steinunn Þorgilsdóttir, Breiðabólstað, Fellsströnd, Dalasýslu. A af- mælisdaginn verður hún stödd i Húsmæðraskólanum Staðar- felli, og tekur á móti gestum þar eftir kl. 4 siðdegis. Auulysinnar, sem eiga aft koma I blaftinu a sunnudögum þurfa aft herast fyrir kl. I á föstudögum. \ugl.stofa Tlmans er f Kankastræti 7. Slmar: 19523 - IH300. JÖRÐ TIL SÖLU Til sölu er jörð á Suðurlandi Búvélar og bústofn getur fylgt. Upplýsingar i sima 83329 i dag og milli kl. 8-9 á kvöldin. Jóhannes Brun, ofursti, einn kunnasti bridgemaður, Noregs, lét nýlega af störfum sem Bridge- ritstjóri Aftenposten eftir 50 ár, enda orðinn áttræður. Hér er spil, sem hann spilaði, fyrir tugum ára. * AK654 V' D3 ♦ 3 4 ÁK853 ♦ 973 V 87 ♦ ÁK10864 *, D7 £ 8 ▼ KG10942 ♦ G9752 * 6 ♦ DG102 V A65 ♦ D ♦ G10942 \ Jóþannes spilaði 4 Hj. i S. Vestur sþilaði út T—K og siðan Hj. AuStur tók á As og spilaði meira Hj. tekið á K og siðasta Hj. Austurs xtekið. Mótherjarnir máttu nú áðeins fá einn slag til viðbótar. Jónannes valdi að spila Sp. á K og tók siðan As og trompaði Sp. Hann spilaði blind- um inn á L—K og spilaði spaða og varð mjög ánægður, þegar A lét Sp—D. Hann trompaði ekki - heldur gaf niður T og A átti bara eftir L. Hann varð þvi að spila blindum inn og tveir tapslagir S hurfu á L-As og fimmta spaða blinds 10 slagir. Á skákmóti á Englandi 1961 stýrði Edmundson, sem nú er forseti bandariska skák- sambandsins, hvitu mönnunum i eftirfarandi skák gegn Furmston, sem hefur svart og á leik. 22.- Dg7! 23. Ha2 - Dh6 24. Rf2 - Rf6 25. Bel - Rg4! og hvitur gafst upp. (26. fxg4 - Be3+). BÆNDUR Er 17 ára, vanur sveitavinnu, hef bil- próf. Upplýsingar i sima 92-1201. Auglýsingasímar Tímans eru 18300 Kaupmannahafnarferð Flogið verður til Kaupmannahafnar 22. júni n.k. Komið til baka 6. júli.Þeir, sem ætla að fara, þurfa að tryggja sér farmiða sem fyrst. Fulltrúaráð framsóknarfélaganna i Reykjavik Hringbraut 30. Simi 24480. VEIÐIFÉLAG HOLTAMANNAAFRÉTTAR óskar eftir tilboði i stangaveiði i Þóris- vatni. Tilboðum skal skila til formanns félagsins ölvis Karlssonar, Þjórsártúni, fyrir 17. júni. Upplýsingar veittar á sama stað. Simi um Meiri-Tungu. LÍNUBYGGINGAR Tilboð óskast i byggingu eftirtalinna lina fyrir Rafmagnsveitur rikisins 1. 1 Mýrasýslu 11 kv. dreifilinur um 50 km að lengd. 2. 1 Dala- og Strandasýslu 11 kv. dreiflinur um 80 km að lengd. 3. Orkuflutningslina 30 kv. frá Kópaskeri til Þorshafnar, linulengd um 50 km. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavik frá og með fimmtudeginum 15. júni 1972, gegn 2.00,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 27. júni kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍP4I 26844 fY------------------------------------------------v. Bróðir okkar SIGURJÓN Á. ÓLAFSSON frá Krossum, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 13. júni kl. 3 siðdegis. Fyrir hönd vandamanna, Sigurlaug ólafsdóttir, Jóhann Tr. ólafsson, Margrét Ó. Hákansson. Útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa SIGURÐUR LYÐSSONAR frá Bakkaseli, sem andaðist 4. þ.m. fer fram frá Prestbakkakirkju föstudaginn 16. þ.m. kl. 14.00. Kveðjuathöfn verður I Fossvogskirkju mánudaginn 12. þ.m. kl. 15.00. Eiginkona, börn tengdasynir og barnabörn. Útför eiginmans mins, föður okkar og tengdaföður TORFA HJÁLMARSSONAR Halldórsstöðum, Laxárdai fer fram frá Þverárkirkju, miðvikudaginn 14. júni kl. 2. Kolfinna Magnúsdóttir börn og tengdabörn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.