Tíminn - 11.06.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.06.1972, Blaðsíða 15
Sunnudagur 11, júni 1972. TÍMINN 15 Athyglisverð ar nýjungar — í starfi ÆR Bókin sem ekki er augjýst að verða uppseld Bókin: ,,AUt, sem þú hefur viljaó vita um kynlifió, en ekki þoraö aö spyrja um”, hefur nýlega veriö gefin út á islenzku og ekki augiýst aö ööru ieyti en þvl, aö út- komunnar var getiö I blööum. Samt sem áöur er bókin aö veröa uppseld, og þó var upplagiö eitthvaðri kringum þrjú þúsund, sem er i meira lagi hérlendis. ÓV-Reykjavik. Æskulýösráö Reykjavikur er aö hefja sumarstarf sitt um þessar mundir og kennir þar ýmissa grasa. Meðal nýjunga má nefna, að i Arbæjar- og Breiöholtshverfum hefur verið tekinn upp sá háttur, aö hafa skólana opna á þriöju- dögum og föstudögum kl. 20-23 og segir i fréttatilkynningu frá Æskulýösráöi, aö stööunum sé ætlaö þaö hlutverk, aö „auk þess að vera staðir, þar sem unglingar geta komið saman og átt athvarf ákvebna dagshluta, veröa ýmis dagskráratriöi þessi kvöld, væntanlega bæöi frá gestunum sjálfum og ýmsum aöilum og félögum, sem munu koma, kynna starfsemi sina og flytja ýmislegt efni.” Marpr sumarferðir fyrír eldrí borgara EB-Reykjavik Aætlaöar hafa veriö sex sumar- feröir á þessum mánuöi fyrir eldri borgara Reykjavik ur, sem farnar veröa á vegum Félagsstafs eldri borgara. Fyrsta ferðin veröur farin nú á mánudaginn, þaö er skoöunarferö um Reykjavik, sem endar i Bú- , staöakirkju, þar sem sýnd veröur óperan Nóaflóð eftir Benjamin Britten. önnur skoðanaferö verð- ur farin i Kjarvalshús næstkom- andi miðvikudag og sama kvöld geta eldri borgarar séð saman Sjálfstætt fólk i Þjóðleikhúsinu. Siöar I mánuöinum er áætluö ferö til Hveragerðis, skoðunar- ferö i kirkjur i Reykjavik, skoöunarferö I listasöfn Einars Jónssonar og Ásgrims Jónssonar og ferö til Borgarness. I júlimánuði verða fleiri skoöunarferöir farnar, þá er ráö- gerð grasaferð að Atlahamri I Þrengslum og ferö i Sædýrasafniö og Hellisgeröi I Hafnarfirði. Þá er áætluð berjaferö seint I ágúst. Þeir eldri borgarar, sem áhuga hafa á þessum feröum, geta feng- ið frekari upplýsingar og gert ferðapantanir á skrifstofu Félagsstarfs eldri borgara i Tjarnargötu 11, sem hefur sima 18800. Er viðtalstiminn frá klukk- an tiu til tólf fyrir hádegi. Samfara þessu starfi i Breið- holti og Árbæjarhverfi verður fariö i stuttar feröir i samráöi viö Farfugladeild Reykjavikur. Þetta starf er ætlaö þeim, sem fæddir eru 1959 og fyrr og hefst 20. júni. Þá hefur tekizt samstarf milli Æskulýösráðs og Sambands sunnlenzkra kvenna, sem verður þannig, aö reykvisk börn fara austur i sveitir og veröa þar i 2-3 daga og siðan er ætlazt til, að sveitabörnin af bæjunum geti komið og heimsótt Reykjavikur- heimilin. Vonast Æskulýðsráö til, að starf þetta geti orðið visir aö markvissri kynningu borgar- barna og sveitabarna á lifi og háttum hvors um sig. Þetta er ætlað börnum á aldrinum 10-12 ára. Stangaveiðiklúbburinn verður starfræktur i sumar, svo og reið- skóli i Saltvik, farnar verða dag- feröir i Saltvik og ýmislegt fleira. Tónabær opnaði aftur 9. júni og lék þá Trúbrot fyrir dansi og Magnús Magnússon var i plötu- búrinu. I heild litur sumardag- skrá Tónabæjar þannig út: Sunnudagur. Opið hús, 20-23,30 (58 og eldri ) aðgangur kr. 50.- Hljómsveit og diskótek. Mánudagur. Leigt félögum og samtökum. HRINGBRAUTIN TÓK T0LL í GÆR Klp-Reykjavik- laugardag. Tvitugur piltur á mótorhjóli varö fyrir slysi á mótum Hring- brautar og Kaplaskjólsvegar I gærkveldi. Hann var aö koma niður Bræðraborgastig og náöi ekki aö stööva hjólið á gatnamótunum. Ók hann viðstöðulaust yfir báöar akreinar Hringbrautarinnar og á staur, sem er á miðjum Kapla- skjólsveginum, en honum hefur veriö lokaö eins og kunnugt er. Pilturinn fékk heilahristing og er mikið skaddaður á vinstri hendi og síðu. Þá valt bill á Hringbrautinni á móts viö Háskólann i gærkveldi. 1 bilnum voru tvær stúlkur og einn piltur og ók önnur stúlkan. Hún var aö fara fram úr öörum bil,en ók utan I gangstéttarkantinn og við þaö fór bifreiðin heila veltu og stöövaöist á þakinu. Meiðsli á farþegunum uröu litil sem engin, þó kvartaöi ökukonan umeymsli I hálsi og var hún flutt á Slysavarðstofuna ásamt vin- konu sinni, sem fékk taugaáfall. Þriðjudagur. Opiö hús, 20-23,30 ( 58 og eldri) aðgangur kr. 50,- Diskótek, hljómsveit, skemmtiatriöi. Miövikudagur. 21-01 ( 57 og eldri) aögangur 150 kr. Pop 77— dansleikur og hljóm- plötukynning. Hljómsveit og diskótek. Fimmtudagur. Opiö hús, 20-23.00 ('58 og eldri) aögangur 50 kr. Diskótek, hljóm- sveit og skemmtiatriði. Búlð að stofna um 100 veiðifélög EB—Reykjavik. Þór Guðjónsson veiðimála- stjóri, sagði I viötali, er Timinn átti viö hann i vikunni, aö nú væru veiðifélögin i landinu um eitt hundraö talsins. Sagöi hann aö, eftir aö lögin um stofnun veiöi- félaga heföu veriö sett 1970, hefði veriö ötullega unniö aö stofnun Landnemamynd afrb™h^)d Mánuöum saman voru Islendingar á Nýja-lslandi og Indiánar þeir, sem i grennd við þá bjuggu, i sóttkvi, og komst einn þeirra, sem liföi þetta af, Magnús Stefánsson frá Fjöllum i Kelduhverfi svo að orði, að þeir, sem ekki horföu sjálfir upp á þá eymd, er þarna blasti viö augum, gætu ekki gert sér i hugarlund, hvað þetta fólk varð að þola. Hin fyrirhugaða mynd um landnemana Islenzku ætti þvi aö geta orðið stórbrotin, ef ekkert verður undan dregið af þvi, er þeirurðu aðþola.þvi að vitaskuld komust fleiri i hann krappan en þeir, sem fyrstir settust að á Nýja-lslandi. þeirra. Nú væri búið aö stofna veiðifélög um langflestar af stærri ám landsins. Hins vegar væri eftir aö stofna veiöifélög um flest stööuvötnin. Sem kunnugt er, var um daginn stofnaö veiöi- félag um stærsta vatn landsins, Þingvallavatn. Föstudagur. Dansleikur, 21-01, ( '56 og eldri) aðgangur 175 kr. Hljómsveit og diskótek. Laugardagur. Dansleikur, 20-24, ( 57 og eldri) aðgangur 150 kr. hljómsveit og diskótek. Leiktækjasalur i kjallara er op- inn alla dagana frá kl. 16. Nánari upplýsingar um starf Æskulýðsráðs eru veittar á skrif- stofu ráösins, Frikirkjuvegi 11, simi 15937. Læknisstaða Staða sérfræðings i geðlækningum við Kleppsspitala er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum Lækna- félags Reykjavikur og stjórnarnefndar rikisspitalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnar- nefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 15 júli n.k. Reykjavik 9. júni 1972 Skrifstofa rikisspitalanna. LJÓSAAÓÐURSTARF Staða ljósmóður i Patreksfjarðar- og Viknaumdæmi (Patreksfjörður og Rauða- sandshreppur) i Vestur-Barðastrandar- sýslu er laus til umsóknar frá og með 1. ágúst n,k. Laun samkvæmt launakerfi ljósmæðra. Umsækjandi gæti fengið starf við sjúkra- húsið á Patreksfirði er gengt væri ásamt ljósmóðurstarfinu. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum, sem veitir nánari upplýsingar, fyrir 1. júli n.k. Sýslumaðurinn i Barðastrandarsýslu, 2. júni 1972. Jóhannes Árnason Hjúkrunarkonur óskast Þrjár hjúkrunarkonur óskast til starfa við sjúkrahúsið á Patreksfirði frá og með 1. ágúst n.k. eða fyrr eftir samkomulagi. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum, sem veitir allar nánari upplýsingar fyrir 1. júli n.k. Sýslumaðurinn i Barðastrandarsýslu, 2. júni 1972. Jóhannes Árnason Aðstoða rlækn isstaða Staða aðstoðarlæknis við taugalækninga- deild Landspitalans er laus til umsóknar frá 1. júli næstkomandi. Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykjavikur og stjórnar- nefndar rikisspitalanna. Umsóknir, er greini frá aldri, námsferli og fyrri störfum, sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 9. júli n.k. Reykjavik 9. júni 1972 Skrifstofa rikisspitalanna. AUGLÝSING FRÁ PÓST- 0G SÍ MAMÁLASTJÓRNIN NI Póstur og simi mun I vor ráöa pilta og stúlkur á aldrinum 18-25 ára til verklegs og bóklegs náms I póstfræöum á vegum Póst- og simaskólans. Námstiminn er eitt til tvö ár, eftir undirbúningsmenntun, og fá nemar laun meöan á honum stendur. Um framtiöar- starf er aö ræöa fyrir þá, sem ljúka náminu. Menntunarkröfur eru stúdentspróf, verzlunarskólapróf, eöa hliöstæö menntun og er námstiminn þá eitt ár. Náms- timi gagnfræöinga er tvö ár. Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá dyraveröi Póst- og simahússins viö Kirkjustræti, en nánari upplýsingar gefa Kristján Helgason, skólastjóri Póst- og simaskólans og Rafn Júliusson, póstmálafulltrúi, simi 26000. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 24. júni n.k. Tíminn er peníngar AuglýsicT i Timanum MMMMMMIMMIMIWt—•

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.