Tíminn - 14.06.1972, Qupperneq 6

Tíminn - 14.06.1972, Qupperneq 6
6 TÍMINN Miövikudagur 14. júni 1972. Avarp Elfasar Jónssonar, blaðamanns, á útifundinum á sunnudag: enaur Auglysingar, sem eiga aO kuma I blaöinu a sunnudógum þurfa aö berast fyrir kl. 4 i fösludögum. Augl.stofa Tlmans er í Bankastrxti 7. Slmar: 19523 • 18300. Allt á sama stað Laugavegi 118- Simi 22240 EGILL VILHJÁLMSSON HE Klias Jónsson. sem við erum að leggja áherzlu hér i kvöld. Góðir fundarmenn! Á árinu 1974 höldum við Is- lendingar hátið til að minnast þess, að ellefu hundruð ár eru iiðin frá þvi tsland byggðist. Forfeður okkar vildu ekki þola ofriki og valdniðslu og settust þvi að á íslandi til að vera hér frjálsir og sjálfstæðir menn. Á þúsund ára . afmæli ts- landsbyggðar, fyrir tæpum eitt hundrað árum, náðist áfangi i sjálfstæöisbaráttu þjóðarinnar. Ég veit ekkert, sem væri betur fallið til þess að heiðra minningu þessara frjálshuga og sjálfstæðu land- námsmanna, né væri okkur tslendingum sjálfum til meiri sóma, en að á ellefu hundruð ára afmælinu ynnist enn einn sigur i sjálfstæðismálum þjóð- arinnar með þvi, að erlendar herstöðvar hyrfu úr landinu fyrir fullt og allt. Eg er sannfærður um, að með góðu starfi og öflugum stuðningi við fyrirheit rikis- stjórnarinnar um brottför hersins, þá mun þetta takast — þá mun sá dagur koma á þessu kjörtimabili, að siðasti erlendi hermaðurinn yfirgefur islenzka grund. Vinnum öll saman að þvi, að sá dagur renni upp sem fyrst! RADIAL „MICHEUN gerirmuninn Atvinnubifreiðastjórar fullyrða að Michelin radial hjólbarðar endist allt að helmingi lengur en venjulegir hjólbarðar. CREME FRAÍCHE Cocktailsósa sinnepssósa Cocktailsósa: ji dl af tómatsósu í dós af sjrÖum rjóma. Sinnepssósa: 2 msk af sinnepi í dós af sjrðum rjóma. Gott með fiski, pylsum, hamborgurum, steiktu kjóti, kjúklingum, kryddsíld, humar, rcekju o.fl. MJOLKURSAMSALAN I REYKJAVÍK Fundarstjóri, góöiV fundar- menn! t>að er vissulega fagnaðar- efni, að á þessu sumarkvöldi skuli svona margir vera hér samankomnir til þess að leggja áherzlu á brottför alls erlends hers af íslandi. Og enn ánægjulegra er, að Hafnar- fjarðargangan og þessi úti- fundur eiga sér stað einmitt á þeim timum, þegar i fyrsta sinn um langt árabil er raun- hæft að gera ráð fyrir, að krafa okkar hér i kvöld — her- inn burt— nái fram að ganga. Erlendur her hefur verið á islandi i samfleytt rúmlega tvo áratugi, þrátt fyrir þær yf- ERLENDAR HERSTOÐVAR A ÍSLANDI ÓSAMRÝMANLEGAR SJÁLFSTÆÐI ÞJÓÐARINNAR irlýsingar islenzkra ráða- manna við upphaf hersetunn- ar, að ekki kæmi til mála, að hér á landi yrði erlendur her á friðartimum. l>essi her hefur búið vel um sig, og á hérlendis öfluga fylgismenn sem hafa á liðnum árum reynt að koma þvi inn hjá þjóðinni, að her- seta um ókomna framtið sé eðlileg og nauðsynleg. Þessi öfl hafa með látlausri áróðurs- iðju sinni reynt að gera er- lenda hersetu að sjálfsögðum bætti i islenzku þjóöfélagi. Um þaö leyti sem lslending- ar öðluðust loks fullt sjálfstæði eftir margra alda erlend yfir- ráð, skildu forystumenn þjóð- arinnar, og alluralmenningur, vel nauðsyn þess að búa i her- lausu landi. Sem dæmi um þetta er oft vitnað til ummæla eins af forystumönnum Sjálf- stæðisflokksins á alþingi 5. október 1946, þar sem hann lýsti þeirri skoðun sinni, að herstöðvar erlends rikis i landi okkar væru ósamrýman- legar sjálfstæði þess. Áróðurs- meistarar hersetunnar hafa að undanförnu gjörsamlega snúið þessum sannindum við, og boöa nú, að erlend herseta sé nauðsynleg forsenda sjálf- stæðis! Uótt þessar tilraunir her- setumanna til að gera hvitt að svörtu og brjóta niður sanna sjálfstæðisvitund þjóðarinnar, hafi vafalaust borið einhvern árangur, þá hefur þó ekki enn tekizt að brengla þjóðernis- kennd meirihluta þjóðarinnar. 1 siðustu alþingiskosningum veitti þjóðin þeim þremur stjórnmálaflokkum, sem um margra ára skeið hafa haft brottför hersins að baráttu- máli, hreinan meirihluta á al- þingi. Vegna þessara kosningaúrslita fór eðlilega svo, að þessir þrir flokkar mynduðu nýja rikisstjórn, sem gerði brottför hersins á þessu kjörtimabili aö mikil- vægu stefnuskrármáli sinu. Með núverandi rikisstjórn komust til valda á tslandi mennsem skilja þaðglögglega, sem öll þjóðin vissi fyrir ald- arf jórðungi siðan, að erlendar herstöðvar eru ósamrýman- legar sjálfstæði þjóðarinnar. Þeir skilja, svo vitnað sé i orð forsætisráðherra á siðasta hausti, að það er eðlileg ósk litillar þjóðar, sem nýlega fékk fullveldi, að geta lifað i landi sinu án þess að erlent herliðhafi þar varanlega setu. Það er á þessa eðlilegu ósk, Tvær kartöfluupptökuvélar til sölu Amazone og hollenzk BAVv poka- vélar, og diskaherfi fyrir þritengibeizli. Vélarnar eru i góðu ástandi. Upplýsingar i sima 99-5645 eða 99-5648. - meiri afköst mea Z1 slóttuþyrlu Mest selda sláttu þyrlan í Evrópu Tvær stærðir: 1,35 og 1,65 m — Meiri sláttuhraði engar tafir — Aðeins 4/6 hnífar auðveld hnífaskipting — Mest reynzla i smíði sláttuþyrla ÞORHF TRAKTORAR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.