Tíminn - 15.06.1972, Qupperneq 1

Tíminn - 15.06.1972, Qupperneq 1
fÍGNÍSl ÞVPTTAVÉLAR J>y>á«g/tyé£g/t A/ RAFTÆKJADEILD Hafnarstræti 23 Símar 18395 & 86500 v / Fimm Vest- mannaeyingar á tveim gúmbátum umhverfis landið H E—Vestmannaeyjum, SJ—Reykjavík Fimm ungir Vest- mannaeyingar lögðu af stað í hringferð um- hverfis land i gærkvöldi á tveim gúmbátum. Slík ferð hefur aldrei verið farin áður og eru piltarnir mestu full- hugarað leggja í hana i opnum gúmbátum. Leiðangursmennirnir eru. Guðjón Jónsson, Torfi Haraldsson, Kristinn R. ólafsson, Marínó Sigsteinsson og ólafur K. Tryggva son. Svo sem kunnugt er fór Hafsteinn Sveinsson einn sins liðs umhverfis land fyrir nokkrum árum á plastbát með hvalbak og hlífðargleri. Piltarnir lögöu af stað ur Vestmannaeyjahöfn um kvöldmatarleytið i gær. Fyrsti áfangastaður þeirra er Horna- fjörður og áætluðu þeir að komast þangað á 10 timum eða með morgninum. Þeir hugðust þá hafa viðkomu hjá Vestmannaeyjabátum, sem eru á veiðum austur með Suðurlandi, og bjuggust við að frá kvöldkaffi hjá skipverjum. Bátarnir, sem piltarnir nota til fararinnar, eru af Zodiacgerð með öflugum, vatnsþéttum utanborðs- mótórum af Mercurygerð. Þeir eru 14 fet að lengd Zodiac Mark 2. eða sama tegund og bátar Landhelgisgæzlunnar. Slika báta notuðu landhelgis- gæzlumenn i hinu frækilega björgunarafreki á Isafjarðar- djúpi i óveðrinu veturinn 1968. Bátarnir eru með upp- blásnum gúmkili, en trébotni. Verksmiðjan, sem framleiðir bátana framleiddi loftbelgi Myndin var tekin,er félagarnir lögöu af staöúr Vestmannaeyjahöfn i gærkvöldi ( Timamynd HE) ■ ■ ■ | fyrir aldamót. Bátarnir eru ó- yfirbyggðir. Þeir eru sagðir . góðir sjóbátar. Talsverterum smábátaeign i Vestmannaeyjum, og eru bátarnir af ýmsum gerðum. V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.1 Fleiri ætluðu að taka þátt i hringferðinni, en heltust úr lestinni. Ungu mennirnir eru vel búnir hvað klæðnað og allan öryggisbúnað snertir. Þeir geröu ráð fyrir að verða 3 vikur til mánuð i siglingunni um landið. Gúmbátarnir ganga 27 milur á klst. þegar bezt lætur. En leiðangurs- menn hafa talsverðan far- angur og alltaf verða nokkrar bensinbirgðir um borð. !■■■■■■< AIIc olílri Mnllo cVVIU Sil dllull segja blindu bræðurnir frá Vestmannaeyjum, Arnþór og Gísli Helgasynir, sem setja upp hvftu koliana í dag ÓV—Reykjavik. Meðal þeirra stúdenta, sem útskrifast frá Menntaskólanum i Reykjavik i dag, eru vestmanneysku bræðurnir, Arnþór og Gisli Helgasynir, sem báðir eru blindir. Þegar fréttamaður Timans ræddi við Arnþór i gærkveldi, sagði hann, að allt of mikið væri gert úr þessu að sinu viti. Stúdentspróf þeirra bræðra væri ekkert námsafrek út af fyrir sig. — Sé manni sköpuð sú aðstaða, sem til þarf, sagði Arnþór, — og riki skilningur af hálfu bekkjarbræðra og kennara, þá er þetta alls ekki neitt afrek. f öðru lagi er námsefni mennta- skólanna ekki það þungt, að hverjum manni eigi ekki að vera i lófa lagið að ljúka þvi. — Þannig aö skilningur og styrkur bekkjabræðra og kennara var fyrir hendi? — Já, Það er eiginlega gert miklu meira aö því að auglýsa þetta upp en okkur likar, og sú auglýsing hlýtur að stafa af einhverjum regin- misskilningi. — Hvar heldurðu, aö hann geti legið? — Ætli hann sé ekki sá, aö menn...já, ég veit ekki, hvort menn halda svo mikla vitsmuni falda i sjón eða hvað? Mér hefur virzt aðeins einn verkamaður i Vest- mannaeyjum, svo og náttúr- lega aðstandendur, skilja, að þetta sé ekki eins erfitt og af er látið. Hann spurði mig aö þvi nú i vor, hvort þetta væri eins erfitt og af væri látið, en ég kvaö náttúrlega nei við. Annars finnst mér algjör- lega ástæöulaust að vera aö minnast á þetta, og ég vona, aö rektor taki ekki upp á þvi viö skólaslitin. — Hvaö stendur svo til hjá „Viö höfum ekki haft fyrir hlutunum, þaö hafa aörir gert” segja blindu bræöurnir Arnþór og Gisii Helgasynir, sem í dag setja upp stúdentshúfurnar. Arnþór er til hægri meö Mao-merkiö I barminum. ( Timamynd: Gunnar.) Verða hvítu reitirnir úr Hreppunum? Klp-Reykjavik Þessa dagana er verið aö leita meö logandi Ijósi um alit land, aö hvitu málmgrýti, sem hægt er aö nota i hvitu reitina á skákplötuna, sem þeir Spassky og Fischer nota I heimsmeistaraeinviginu. Veriö er að smiða borðiö sjálft svo og litil borö, sem keppendur geta notað fyrir gos og öskubakka ásamt fleira. Veröa þau tilbúin um helgina, og er þá eftir að gera plötuna, sem sett verður á stóra borðið. Hun verður gerð hjá Steinsm. S. Helgasonar, og á vegum hennar er verið að leita að efni i hvitu reitina. Efnið á að vera úr ísl. málmgrýti, og gengur erfiðlega að finna nógu ljóst efni. Þessa dagana er verið að leita i Gnjúpverja- hreppi, en þar eru góöar vonir um að finnist nógu hvitt efni. Búið er að finna efni i dökku reitina og verða þeir grænir að lit. Spasskí kemur eftir viku Taflmeistararnir eru nú að tygja sig til tslandsferðar- innar. '’-’asski mun koma hingað n i nds 21. júni, en Fischer i hiiiu 25.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.