Tíminn - 15.06.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.06.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 15. júni 1972. Króknr á móti bragði Hann gægðist fram úr felustað sinum og sá hið breiða, lotna bak og langa útlimi Rateaus slangra fram hjá. f sama bili kom Tournefort auga á Chauvelin við enda strætisins. Kateau sá Chauvelin lika, þeg- ar þeir voru komnir mjög nærri hver öðrum. flann hefur vist þekkt Chauvelin, þvi hann sneri þegar við og hljóp til baka niður strætið eins hratt og hann komst. Um leið og hann skauzt fram hjá Tournefort, rétti hann hinum virðulega þjóni vellerðarnefndar- innar svo vel útilátið hnefahögg undir kjálkabarðið, að hann kút- veltist um á steinlagðri stéttinni. A næsta augabragði var Chauvel- in kominn. Tournefort kallaði til hans um leið og hann brölti á fæt- ur: ,,Sáuð þér hann? Ilverja leið l'ór hann?” ,,Upp Rordel-götuna. Kltu hann, borgari,” muldraði Chauvelin grimmdarlega út á milli tannanna. Mennirnir tveir héldu eltinga- leiknum álram Iram og aftur um margar giitur og gættu þess að missa ekki sjónar á Rateau. Ilon- um lei/.t ekki ráðlegt að endur- taka hrekkjabrað sitt þar sem mennirnir voru nú tveir og scnni- lega báðir vopnaðir. Uoks var staðan orðin þannig, að Chauvelin var nær enda Bordet-gölu, en Tournefort nær neðri enda hennar. Kaleau var mitt á milli þeirra og gekk nú i hiegðum sinum, svo sem hann ætti sér einskis ills von. V Kngar hliðargiitur eru út frá Bordet-giilu, og lengd hennar er ekki yfir fimmtiu metra. Tourne- fort varð þvi brátt hughægra, er hann sá, að Rateau gat ek-i sloppið l'ram hjá þeim. Rateau stóð nú á stradinu og sýndisl vera að hugsa ráð sitl að nýju. Rétt fram undan honum voru opnar dyr á dálitilli veitingakrá með auglýsinga- spjaldi, sem a stóð ,,Le Bon Copain”. Rateau leit upp og niður el'tir strætinu, en sá auðvilað hvoruga ofsa'kjenda sinna. llann tók þvinæst skjóta ákvörðun, þrýsti bögglinum betur upp i handarkrikann og hvarf inn um dyr veitingahússins. Nú þótli félögunum úti horl'ur- nar hinar va'nlegustu. Urjóturinn var vel geymdur i bili, og þó að spæjararnir ga'tu enga hressingu fengið, þá fengu þeir að minnsta kosti hvild. l>eir skriðu nú Iram úr lylgsnum sinum og mættust á miðri götu, þar sem Rateau hafði staðið rétt áður. Myrkrið var nú að detta á og gatan var með öllu auð. En ljósin inni i stofunni gerðu það aö verkum, að vel mátti sjá utan frá allt, sem fram fór þar inni. Gluggaljöld voru fyr- ir neöri hluta glugganna, en yfir þau mátti vel sjá höfuö gestanna i ,,Le Bon Copain”, og eins alla þá, sem komu eða fóru. Tournefort steig upp á tröppu á húsi, sem var gegnt veitingastofunni. Uaðan gat hann nokkurnveginn séð það, sem fram fór inni i kránni sjálfri. Hann gaf foringja sinum skýrslu um það er hann sá, i stuttum, slit- róttum setningum. ,,Rateau hefur setzt niður .hann snýr baki að gluggan- um, hann hefur böggulinn last við hlið sér á bekknum. Ilann getur i fyrstu ekkert talað, þvi að hann hóslar eins og rostungur. Nú færir þjónn honum flösku af vini og brauðsneiðar með osti ofaná. Ilann er nú larinn að tala .talar nú i sifellu. Allir eru hlæjandi, sumir klappa saman höndum. Nú kemur Jean Viclor, húsbóndinn, þú kannast við hann, stór feitur slöttóllur, latur, en góður föður- landsvinur. Ilann hlær lika, er hann lalar við Rateau, sem hefur nú lengið nýtt hóslakast.” Chauvelin svaraði óþolinmóð- lega: ,,Nóg af þessu, borgari. Ilafðu augun á manninum, en haltu þér saman. Kg er sannast að segja hálf-uppgefinn.” Sizt að furða,” svaraði Tournefort, og bætti siðan við: ,,llvi ekki að fara nú beint inn og taka Rateau hönd- um. Við þurlum að ná i gimstein- ana og.....Og sieppa náðugri greifalrúnni og svikaranum Ber- lin”, lautaði Chauvelin grimmdarlega. ,,l>essi Bertin getur varla verið annar en böl- vaður Knglendingurinn, sem.. ,,llann þagnaði skyndilega, er hann sá að Tournefort horfði undrandi á hann. ,,l>ú missir sjónar al' Rateau, borgari,” ma'lti Chauvelin nú ró- loga. ,,Ilvað hel'st hann nú að sem stendur? ” Kn Tourneíort fann að þessi ró var aðeins á yfirborðinu hjá Chauvelin. Hann hefði gjarnan viljað spyrja nokkurra spurn- inga, en vissi af reynslunni að það varhvorki hyggilegt, né liklegl til árangurs. Hann snéri sér þvi með undirgefni að fyrra starfi sinu. ,,Kg sé ekki Rateau sem stend- ur,” mælti hann, ,,cn það er mikið skvaldur og mikil kátina þarna inni. Jú, þarna er hann á bak við búðarborðið að tala við Jean Victor. llann leggur nú peninga á borðið, — bara gullpeninga, svei mér þá annars!” Þvi næst stökk Tournefort fyrirvaralaust niður af þrepinu. Chauvelin mælti nokkuð stutt: ,,Hvað ertu nú að gera, borgari?” „Rateau er rétt að fara,” sagði Tournefort dálitið æstur. ,,Hann drakk úr glasi sinu i einum teyg, tók böggulinn og bjóst til að halda af stað”. Mennirnir tveir þrengdu sér inn i dimmasta krókinn við dyrnar og biðu með eftirvæntingu þess, að bráð þeirra kæmi i ljós. ,,Ég vildi óska að borgari Gourdon væri hér lika,” hvislaði Tournefort. „Betra að vera þrir en tveir, fyrst myrkrið er dottið áV „Ég sendi hann á stöðina við M o u f f a r d g ö t u ,” svaraði Chauvelin stuttur i spuna. „Hann hátti að skila þvi, að ég vildi fá nokkra vopnaða menn hingað þegar i staö. Hann ætti að vera kominn hingað nú, ég hef sterka flautu, svo ef.” Hann þagn- aði snögglega, þvi dyr veitinga- stol'unnar opnuðust, og Rateau kom út á strætið. Fylgdu honum hlátrar, sköll og lófaklapp gest- anna, sem staddir voru i „Le Bon Copain.” Nú var hvorki að sjá ótta eða flýtisverk á Rateau. Hann leit hvorki til hægri né vinstri, heldur hélt upp strætið i hægðum sinum. Njósnararnir tveir fylgdu honum eftir álengdar. Þeir gátu aðeins séð hann eins og skugga i dimm- unni, með böggulinn undir hand- leggnum. Hafi Rateau áður óttazt eftirförina, þá var hann að sjá alveg áhyggjulaus nú. Hann slangraði blistrandi eftir götunni, svo inn i Montague St. Genevieve stræti og þaðan tók hann stefnu beint niður að Signu. Þá er hann kom niður að fljótinu, reikaði hann þar fram og aftur um stund og stefndi loks til Pont Neuf- brúarinnar á Signu. Hann var enn blistrandi, Tournefort og Chauvelin voru nú fast á hælum hans. „Þetta blistur er farið að koma ónotalega við taugarnar i mér,” sagði Tournefort ergilegur. „Ég hef heldur ekki heyrt þrælinn hósta i eitt einasta skipti, siðan hann kom út úr „Le Bon Copain”. Þótt kynlegt mætti virðast, var likast þvi, aö þessi orð Tourne- forts hleyptu rafstraumi i Chauvelin. Hann fékk óljóst hug- boð um eitthvað nýtt og ægilegt. Tournefort heyrði hann tauta: „Hvert i heitasta! Það skyldi þó aldrei. „Hvað er um að vera, borgari?” spurði Tournefort, undrandi yfir þvi, að sjá Chauvel- in svona æstan. Ró hans og isköld rökvisi var þekkt og viðurkennd af öllum i velferðarnefndinni. Lofum þeíma&nfa 1130. Lárétt 1) llulduverur,- 6) Kraftur,- 8) Vatn,- 9) Úrskurð,- 10) I kýrvömb,- II) Eins.- 12) For- 12) Sérhljoðinn,- 15) Skott- Lóðrétt 2) Fugl - 2) Eff,- 4) Gamla.- 5) Deyfa,- 7) Jurt,- 14) Þófi.- Ráðning á gátu No. 1129 Lárétt 1) Aftur,- G) Ren.-8). Lóa,- 9) Gil.- 10) Kál - 11) Kæk,- 12) Iðn - 12) Ann.- 15) Hrogn - Lóðrétt 2) Frakkar,- 3) Te,- 4) Ungling.- 5) Slaka.- 7) Blina,- 14) No,- HVELL D R E K I Fimmtudagur 15. júni. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frivaktinni. Eydis Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.3 0 Síðdegissagan: „Kinkalif Napóleons” eftir Octavc Aubry. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 M iðdegistónleikar: Musica Antiqua. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 ,,A vori lifs i Vinarborg”. Dr. Maria Bayer-Juttner tónlistarkennari rekur minningar sinar. Erlingur Daviðsson skráði. Björg Arnadóttir les (6). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, Dagskrá kvöldsins. 19.00 F'réttir, Tilkynningar. 19.30 Leikrit: „Madame dc....” eftir Jean Anouilh, byggt á skáldsögu eftir Louise de Vilmorin. Þýð- andi: Áslaug Árnadóttir. Leikstjóri: Benedikt Árna- son. 20.30 Frá listahátið i Reykja- vik: Sinfóniuhljómsveit is- lands leikur á lokahljóm- leikum hátiðarinnar i Laugardalshöll. Stjórnandi: André Watts frá Bandarikj- unum. Pianókonsert nr. 2. i B-dúr op. 83 eftir Johannes Brahms. 21.20 Þegninn og þjóðfélagið. Ragnar Aðalsteinsson og Már Pétursson sjá um þátt- inn. 21.45 Kórsöngur. Hollenzki út- varpskórinn syngur lög eftir Mendelssohn. Söngstjóri: M .Boeckel. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðuríregnir. Kvöldsagan: „Gömul saga” cftir Kristinu Sigfúsdóttur. 22.35 Dægurlög á Norðurlönd- um. Jón Þór Haraldsson kynnir. 23.20 F'réttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Auglýsið í Tímanum VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ Hálfn&ð erverk þá h&fið er I I _ I sparn&ðnr sk&p&r verðmæti Samvinnnb&nklnn Auglýsingasímar Tímans eru 18300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.