Tíminn - 17.06.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.06.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Laugardagur 17. júní 1972. BARNALEIKTÆKI * ÍÞRÖTTATÆKI Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESS.. Suðurlandsbraut 12. Shni 35810. ar Eflið eigin hug og byggðarlagsins með viðskiptum við kaupfélagið kaupfélag Súgfirðinga SUÐUREYRI ÚTBOÐlfl Tilboé óskasl i sölu á tjaldvegg I tþróttasal vift Alftamýra- skóla, hér i borg. Úlboftsskilmálar eru afhentir i skrifstofu vorri. Tilboftin verfta opnuft á sama staft föstudaginn 20. júni n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Bœttur hagur fólksins er takmark félagsins Stofnað 1889 kaupfélag Svalbarðseyrar SVALBARÐSEYRI J II 11 if 1111, Ih !! Mm,, i ðið íi KROSSFESTING Ég get ekki oröa bundizt um það, hvaö sumir foreldrar geta verið miskunnar 1 ausir (hugsunarlausir, væri þó kannski réttara orö), þegar þeir gefa ómálga bönum sinurfi nöfn, sem hljóta að veröa þeim til raunar og jafnvel athlægis, og þá ekki siður látið i ljós undrun mina yfir þvi, að nokkur prestur skuli staðfesta sum þessara ónefna, er ber fyrir eyru manns, með skirn, sem þeir kalla heilaga. Ég nefni ekkert þessara nafna, sem ég hef i huga, þvi að nóg er fyrir l'ólk að burðast með þau, þótt það sé ekki hengt upp til sýn- is i blöðum. Það kannast liklega flestir við einhver þessara orð- skripa, sem eiga að gilda sem eiginnöfn og nálgast það að mega heita krossfesting. En þessar nafngiftir eru þeim mun ófyrir- gefanlegri sem gnægð til af ágæt- um nöfnum, bæði þeim, sem not- uð hafa verið meö þjóðinni frá landnámstið og jafnan verið al- geng, og öðrum, sem fátiðari eru og jafnvel mjög fátið, en fara þó ágætlega. ()g þegar skeytt er saman nöfnum með forlið og við- liö, er úr óendanlega miklu að velja er vel hentar, en við tilbún- ing nafna af þvi tagi er einmitt oft herfilega syndgaö upp á náð — og reyndar langt umfram það, er nokkur náð hrekkur til. Allar heilbrigðar mæður elska börn sin umfram annað. Takið . fyrir alla.muni i.taumana. ef til orða kemur aö gefa barni ykkar ónefni, svo að það þurfi ekki að iil.yg öas t.s i n.f-y.n rþað. vantar bithaga handa þessum hestum i umhverfi Reykjavikur. Land er hér vafalaust þegar of- beitt, og iðulega má sjá hross i girðingum á svo nauðbitnu landi, að það er eins og grundin hafi verið rökuð með rakvél. Hesta- menn semtök þeirra eöa einstakl- ingar innan þeirra, eiga að hrinda af stað hreyfingu, sem hefur það markmið að breyta holtum og melum i gróið land, sem getur orðið viðunandi bithagi með tið og tima. Borgin mun halda áfram að stækka, og þeim, mun frem- ur fjölga en hitt, er eiga hest eða hesta sér til gamans, og það er ekki ráð nema i tima sé tekið. Ég hefði gaman af þvi, ef ein- hver úr hópi hestamannanna vildi láta heyra til sin um þetta. Kr. K.A. BRKYTUM ÞKSSUM BKRANGRI Mér blöskrar, þegar ég virði fyrir mér allan þann berangur, sem er hér i grennd við Reykja- vik. Mér finnst eins og holtin og melarnir æpi á mig. Þetta ætti allt að græða upp, og það er nóg af fólki á höfuðborgar- svæðinu sem vafalaust gæti öðl- azt aukna lifsfyllingu við þess konar tómstundastörf. Og það er ekki bara augað, sem þráir að sjá þessar hæðir þaktar gróðri, held- ur kallar þörfin lika að. Fjöldi fólks á hér hesta, og þaö Verkstjóri óskast að vöruafgreiðslu vorri i Reykjavik til að- stoðar yfirverkstjóra. Umsóknir ásamt áhugaverðum upplýsingum sendist fyrir lok þessa mánaðar. SKIPAÚTGERÐ RIKISINS Hilfnað erverk þáhafiðer iparnaður ikapar feromcti Sarafinnnbankinn Sumarstarfsemi Æskulýðsráðs Reykjavíkur í Arbæ og Breiðholti „Opið hús” i Breiðholtsskóla og Árbæjar- skóla þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20.00- 23.00. Borðtennis, billiard, bob, diskótek, o.fl. Kynnisferðir um Reykjavík og nágrenni. Mánudagar kl. 13.00-18.00 verft kr. 100.— Fimmtudagar kl. 9.00-18.00 verft kr. 200,- Hclgarferftir á vegum Farfugladeildar Reykjavfkur. Aldursmörk: Fædd ’59 og eldri. Klúbbgjald: Kr. 100.- Innritun og starfsemi hefst: 20. júni i Breiftholtsskóla, 23. júni i Arbæjarskóla. Æskulýðsráð Reykjavikur. UTB0Ð Tilboð óskast í múrverk, innréttingar og fullnaðarfrágang á skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði, sem nú er i byggingu við Suðurlandsbraut 30 i Reykjavik. útboðsgögn verða afhent i verkfræðistofu vorri frá og með þriðjudeginum 20. júni 1972 gegn 3.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 28. júni 1972. kl. 11.30 Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen s.f., Ármúla 4, — Reykjavik. 0QOOOOO Jm* OOOOOOOO 17. JjÚNÍ BImÐRUR MEÐ LYFTIGASI oooooooooooooooo E..5 T OOOOOO Fánar-Rellur °g fleira NESTI á Ártúnshöfða ooooooo

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.