Tíminn - 17.06.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 17.06.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Laugardagur 17. júní 1972. Illl er laugardagurinn 17. júní 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliðiðiog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. S!ySSv«ruSÍ3Í3B i Borgar- spitalanum er Opi.1 allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. I.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. '9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nælur og hclgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 fóstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Úpplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavik erii gefnar i sima 18888. Ónæmisaðgcrðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum fr,4 kl. 17-18. Apótck llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardógum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. KvöUI og næturvör/.lu, i Keflavik 16. jiini annast Kjartan Ólafsson. Nætur- og hclgidagavórzlu apótekanna i Reykjavik 17. til 23. júni annast, Lyfjabúðin Iðunn, og Garðs Apótek. FÉLAGSLÍF Dansk kvindcklubs árlige sommerudflugt starter fra Tjarnarbúð tirsdag den 20. juni kl. 10.00 f.m. Bestyrelsen. Frá Prestkvennafélagi islands. aöalfundur Prest- kvennafélags íslands verður haldinn i Norræna húsinu, mánudaginn 19. júni n.k. kl. 14- Stjórnin. F e r ð a f é I a g s f e r ð i r , I.augardagsmorgun 17/6 kl. 9.30 Botnssúlur. Sunnudagsmorgun 18 /6 kl. 9.30 Grindaskörð Ferðafélag Islands, Oldugötu 3. Simar 19533 og 11798; Frá Kvenréttindafélagi is lands. 13. landsfundur Kven — réttindafélags Islands verður settur með kaffisamkvæmi i Atthagasal Hótel Sögu, mánu- daginn, 19. júni, kl 20.30. öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Fclagsstarf eidri borgara, mánudaginn 19. júní verður farið til Hveragerðis og mið- vikudaginn' 21. júní verða skoðanaferðir i kirkju i Reykjavik. Lagt af stað frá Alþingishúsinu báða dagana kl. 1 e.h. Vinsamlegast til- kynnið þátttöku i sima 18800 milli kl. 10 og 12 f.h. Félagsstarf eldri borgara. Asprestakall, Safnaðarferðin verður farin 24.til 25. júní n.k. Farið verður til Vikur i Mýr- dal. Upplýsingarhjá Guðnýju, i sima 33613. Kvenfélagið. HJONABAND i dag 17. júní verða gefin saman i hjónaband af sr Þorsteini Björnssyni, Kristin Sigurðardóttir bifreiðar- stjóri, Vogatungu 22, Kópa- vogi og Ólafur Jónsson, bifreiðaeltirlitsmaður, Heiðarbraut 11, Akranesi. Heirriiri lingi! hjónanna verður að Vogatungu 22 Köp. ÁRNAÐ HEILLA óskar óskarsson Bárugötu 4, Keykjavik, verður fimmtugur i dag. FLUGÁÆTLANIR Flugáætlun Loftlciða. Kirikur rauði kemur frá New York kl. 05.00. Fer til Luxemborgar kl. 05.45. Kr væntalegur til baka frá Luxemborg kl. 14.30. Fer til New York kl. 15.15. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. I'orfinnur Karlsefni kemur frá New York kl. 07.00. Kr væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.15. Leifur Kiriksson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Glasgow og London kl 08.00. Kr væntan- legur til baka frá London og Glasgow kl. 16.50. Fer tilNew York kl. 17.30. SIGLINGAR Skipadcild S.i.S. Arnarfell væntanlegt til Hotterdam á morgun. Jökulfell er i Reykja- vik. Disafell fór frá Ventspils til Líibeck. Helgafell er i Al- borg, fcr þaðan til Svend- borgar og Kotka.Mælifell er á Akureyri. Skaftafell fór 13. þ.m. írá Setubal til Faxaflóa. Hvassafell fer i dag frá Svend- borg'-til Leningrad og Vent- spils. Stapafell fór i morgun frá Austfjörðum til Reykja- vikur. Litlalell væntanlegt til Kotterdam á morgun, frá Weaste. SÖFN OG SYNINGAR Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30 til 16. KIRKJAN Bústaðakirkja, Guðsþjónusta kl. 11. Séra Olafur Skúlason. Asprcstakall.Messa i Laugar- neskirkju kl. 2. Séra Grimur Grimsson. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 11. Séra Emil Björnsson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Þor- bergur Krístjánsson. Laugarncskirkja, Messa á sunnudag kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Arbæjarprestakall, Guðsþjón- usta i Árbæjarkirkju 'kl. 11. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Grcnsásprestkall. Guðs- þjónusta i safnaðarheimilinu Miðbæ kl. 11. Séra Jónas Gislason. Langholtsprestakall. Guðsþjónusta kl. 10.30. Ræðu- efni: 17. júni. Séra Árelius Nielsson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórs- son. Hallgrimskirkja.messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja, Lesmessa kl. 10. Séra Arngrjmur Jónsson. Messa kl. 2. Sera Leó Júliusson prófastur messar. Séra Jón Þorvarðsson. [|«»jj»«l-(|g||M')|| 1 heimsmeistarakeppninni 1967 kom þetta spil fyrir i úrslitaleik Italiu og Bandarikjanna. * 5 V G9432 4 AG754 4, 53 *742 * A963 V A6 V 108 ? 2 ? KD86 * AKDG864 Jf. 1072 * KDG108 V KD75 ?• 1093 + 9 Bandarikjamennirnir Kay og Kaplan voru heldur betur bjart- sýríir, þcgsr þeir voru með spil Vesturs/Austurs og lokasögn þeirra varð 6 L i V- ljótur samningur i heimsmeistara- keppni, enda árangurinn eftir þvi, og Kay fékk aðeins 10 slagi. Sp-5 kom út, tekið á ás, og L spilað. Þá T-2 og Pabis—Ticci gaf. Blindur fékk á K, en ómögulegt var að koma i veg fyrir tvo tapslagi i sp. og einn á hjarta. A hinu borðinu var lokasögnin hjá Garozzo og F'orquet hinn eðlilegi samningur — 3. grönd. Eftir spaða út tók Garozzo þá niu slagi, sem hann átti beint. t skák Unzicker, sem hefur hvitt og á leik, og Reshewsky i Miinchén 1958 kom þessi staða upp. '¦' •' '¦'"''"' '":',"¦"' P, '"""X- ' ':' ri "C.;ý, "¦-" |p; ' pM frfm "» vt ™ A : I -\ gp I -\ '¦ :m&f:r TO 27. De2! - Dc8 28. Hc7! - Dd8 29. Dc4 - d5 30. Bxd5 - Rd2 31. Dc6! - Hf8 32. Hxf7! - HxH 33. g6 - hxg6 34. fxg6 - Kf8 35. gxf7 - Re4 36. De8+! og svartur gaf. PRJ0NAVEL TIL SÖLU 108 nála borð, áföst á steyptu borði. — Simi 30167 ÓDYRI MARKAÐURINN Terylene sumar blússur á drengi og telpur kr. 400,00 Fyrir dömur og herra 775,00 Litliskógur Snorrabraut 22 Sími 25644. VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ (H> ÖKUKENNSLA Æfingatímar Kenni á Skoda 1971 Fullkominn ökuskóli Útvega öll gögn á einum stað Sveinberg Jónsson sími 34920 Sýningin „N0RRÆNAR BARNABÆKUR 1972" verður opnuð almenningi sunnudaginn 18. júni n.k. kl. 16. Sýningin verður opin dag- lega kl. 14-19. Aðgangur ókeypis. Verið velkomin. Kithöfundasamband íslands NORRÆNA HÚSIÐ KSI-KRR islandsmót l.deild Laugardalsvöllur Fram — ÍA leika mánudagskvöld kl. 20,00 Vafalaust einn skemmtilegasti leikur mótsins Fram '•X.M :W'A VERZLUNARMANNAFELAG HAFNARFJARÐAR heldur fund i Skiphóli mánudaginn 19. júni kl. 20:00. Fundarefni: Heimild til yfirvinnubanns á félagssvæði Verzlunar- mannafélags Hafnarfjarðar. Stjórnin. \ Elskulegureiginmaður minn HANNES KJARTANSSON sendiherra scm andaðist i New York þann 11 þessa mánaðar verður jarðscttur frá Dómkirkjunni mánudaginn 19. júni kl. 1,30 cftir hádegi. Elin Kjartansson og börn. Eiginmaður minn LÚDVIG GUDNASON, Grænuvöllum 6, Selfossi, verður jarðsunginn frá Selfosskirkju mánudaginn 19. júni kl. 2. F.h. vandamanna Astriður Sigurðardóttir. Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ANDRÉSAR SVEINSSONAR frá Fagradal Guðrún Halldórsdóttir og börn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.