Tíminn - 17.06.1972, Side 18

Tíminn - 17.06.1972, Side 18
18 TÍMINN Laugardagur 17. júní 1972. ORÐSENDING FRÁ FJÚRÐUNGSMÓTI NORÐLENZKU HESTAMANNAFÉLAGANNA sem haldið verður á Vindheimamelum i Skagafirði 7., 8. og 9. júli n.k. Skráningu kappreiðahrossa þarf að tilkynna til Grims Gislasonar, Blönduósi fyrir 23. júni simi 4200 kl. 9—19 og i sima 4245 eftir kl. 20. Keppt verður i eftirtöldum hlaupum: 1. verðlaun kr. 20,000,00 1. verðlaun kr. 20,000,00 1. verðlaun kr. 10,000,00 1. verðlaun kr. 8,000,00 250 m skeið 800 m stökk 350 m stökk 250 m folahlaup Framkvæmdanefndin. SVO DÝR? Þegar þér hugleiðið hvað öryggisútbúnaður eins og fjaðrandi höggvari gefur sparað yður í beinum peningum við núverandi tryggingafyrirkomulag? # Þegar þér hugleiðið hið höa endursöluverð SAAB ? — kostur ö verðbólgutímum. Þegar þér hafið skoðað bílinn — séð hvað hann er fröbærlega hannaður, hagkvæmur og vandaður með aukaþægindum eins og rafmagnshituðu framsæti og Ijósaþurrkum. ER SAAB SVO DÝR ÞEGAR Á ALLT ER LITIÐ? ><,ciHn~ B30RNSS0N SKEIFAN 11 SÍMI 81530 ,ÖRYGGI FRAMAR ÖLLU" meö fjaðrandi höggvara 11928 - 24534 íbúðir til sölu: 2ja herbergja litil ibúð við Frakkastig. Sér inng. og hiti. Útb. 450 þús. 3ja herbergja efri hæð við Reynimel. Ný eldhúsinnrétt- ing. Góður garður. Skipti fyrir stærri ibúð i vestur- borginni æskileg. Útb. 1500 þús. 4ra herbergja litið raðhús við Framnesveg. Allt sér. Útb. 1200 þús. Skipti fyrir minna koma til greina. MSAHIDLIll VONARSTR/m 12. símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson heimasími: 24534, Ibúöir til sölu;i sérflok Ira — 5 herbergja endaibúð á 2. hæö við Hraunbæ. Suður- og vestursvalir, sér þvotta- herbergi, sér hitalögn, vandaðar innréttingar. Svefnherbergi i sér álmu. Útb. 15-1600 þús. 4ra — 5 herbergja sólrik ibúð á efstu hæð (4.) við Laugar- nesveg. Parquet á öllum gólfunt, suðursvalir, kæli- klefi af eldhúsi. Santeign vönduð. Veðbandalaus. Útb. 16—1700 þús. VONARSTRJfTI 12. símar 11928 og 24534 SMustjóri: Sverrir Kristiósson heimasimi: 24534, Stefnum að ánægju legri þjóðhátíð Mikill viðbúnaður var víða um land i gær vegna þjóðhátiða - haldanna. t bæjum og i höfuð- borginni var unnið að upp- setningu Mljómsveitarpalla og skreytingum. Eftir að verzlunum var lokað voru gluggar skreyttir, og s.L. nótt voru sölutjöld sett upp. Veðurstofan spáir góðu veðri lil hátiöahalda á Suður- og Vesturlandi. Verður norðlæg átt og fremur svalt. Á norðan- verðum Vestfjöröum og á Noröurlandi og suður eftir Aust- fjörðum má búast við slyddu- éljum. En undirbúningur hátiða - haldanna var margvislegur. Þegar leið á daginn voru allar útsölur Áfengisverzlunarinnar troðfullar og náðu biðraðir stundum út á götu. Lögreglan i Reykjavik óttast, að drykkju- skapur kunni að spilla hátiða - höldunum að einhverju leyti. Ekki eru tök á að gera neinar ráð- stafanir til að koma i veg fyrir slikt, ef þeir, sem tátt taka i þjöð- hátiðinni, sjá ekki sóma sinn i þvi að spilla ekki hátiðinni fyrir sjálfum sér eða öðrum með óhóf- legri áfengisnotkun og drykkju- látum. Lögreglumenn hafa staðið vakt við útsölurnar siðan á þriðjudag s.l. til að koma i veg fyrir, að unglingar innan lög- aldurs fái einhverja til að kaupa áfengi fyrir sig. En undanfarin ár hefur verið áberandi mikill drykkjuskapur á unglingum 17. júni, og hefur það sett leiðinda- svip á hátiðahöldin, þegar liður fram á nætur og miðborgin stundum verið likari vigvelli eftir orrahrið, en að þar hafi fólk komið saman til að minnast sjálfstæðis þjóðarinnar. En það er undir hátiðargestum sjálfum komið, hvernig til tekst og vonandi verður þjóðhátiðin i dag öllum þeim, sem þátt taka i henni, til ánægju og að ekki þurfi að óttast eftirköstin. Augtýs kendur Auglýsingar, sem eiga að koma i blaðinu á sunnudögum þurfa að berast fyrir kl. 4 á föstudögum. Augl.stofa Timans er i Bankastræti 7. Simar: 19523 - 18300. Þessa andlitsmynd af dr. Kristni Guðmundssyni, fyrrverandi utan- rikisráðherra og ambassador, færðu Akureyrarstúdentar frá árinu 1947 menntaskólanum nvrðra að gjöf í gær við skólaslit í Matthiasarkirkjunni. Dr. Kristinn var lengi menntaskólakennari á Akureyri. Myndina gcrði Ragnar Páll Einarsson listmálari, en hann er einmitt bróðursonur dr. Kristins.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.