Tíminn - 17.06.1972, Side 22

Tíminn - 17.06.1972, Side 22
22 TÍMINN Laugardagur 17. júní 1972. MÓDLEIKHÚSID SJALFSTÆTT FÓLK sýning sunnudag kl. 20. Tvær sýningar eftir. SJALFSTÆTT FÓLK miðvikudag kl. 20. Næst siöasta sinn. HVERSDAGSDRAUMUR OG ÓSIGUR sýning fimmtudag kl. 20. Siðasta sinn. OKLAHOMA sýning föstudag kl. 20. Næst siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan lokuð i dag. Opnar á morgun kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. Spanskflugan sunnudag kl. 20.30 Allra siðasta sýning. Dóminóþriðjudag kl. 20.30. 6. sýning. Gul kort gilda Atómstöðin miðvikudag kl. 20.30. Dóminó fimmtudag kl. 20.30. siðustu sýningar Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191 Aðgöngum iðasalan er lokuð 17. jini PWiil Engin sýning i dag Sunnudagur Synir Kötu Elder Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3 Draumóramaðurinn Siðasta sinn Viðfræg amerisk litmynd æsispennandi og vel leikin tsl. texti. John Wayne Dean Martin Martha Hyer Launsátur (The Ambushers) Afar spennandi og skemmtileg ný amerisk njósnamynd i Techinceler. Leikstjóri: Hcnri Levin. Eftir sögu „The Ambuches” eftir Danald Hamilton Aðalhlutverk: Dean Martin, Scnta Berger, Janice Itule. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 12 ára. Barnasýning kl. 10 min. fyrir 3 Bakkabræður berjast við Herkúles Barnasýning sunnudag kl. 10. min fyrir 3 Spennandi TARZANMYND i 11 11 rrn Slml 5024*. “RIO LOBO” JOHN WAYNE Hörkuspennandi og viö- buröarrik ný bandarisk iit- mynd með gamla kappan- um John Wayne verulega i essinu sinu. tsl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd i dag 17. júni kl. 9 og sunnudag kl. 5 og 9 Átta börn á einu ári, Litmyndin skemmtilega með Jerry Lewis. Sýnd sunnudag kl. 3 Engin sýning i dag. Sunnudagur tslenzkur texti Tannlæknirinn á rúm- stokknum. Sprenghlægileg ný dönsk gamanmynd i litum, með sömu leikurum og i „Mazurka á rúmstokknum” OLE SÖLTOFT og BIRTE TOVE. ÞEIR SEM SAU „Mazurka á rúmstokknum” LATA ÞESSA MYND EKKI FARA FRAMHJA SÉR. Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7 og 9 Barnasýning kl. 3. Strokufangarnir meö Roy Itogers Tónabíó Slmi 31182 Engin sýning 17. júni Sunnudagur Víðáttan mikla (TheBig Country) Heimsfræg og snilldar vel gerð, amerisk stórmynd i litum og Cinemascope. Burl Ives hlaut Oscar-verð- launin fyrir leik sinn i þess- ari mynd. tslenzkur texti Leikstjóri: William Wyler Aðalhlutverk: Gregory Peck, Jean Simmons, Carroll Baker, Charlton Heston, Burl Ives. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Barnasýning kl. 3 Nýtt teikmmyndasa fn 30 einbýlishús í smíðum í Ólafsvík Margir íbúanna á nýjum JS — Ólafsvik Eins og kunnugt er, gerðu Ólafsvikurbátar það gott á ver- tiðinni og sézt það þessa dagana á nýju bilunum, sem nú koma daglega til Ólafsvikur. Geysilega mikið er nú af nýjum bilum i kauptúninu. Miklar byggingaframkvæmdir eru nú i Ólafsvlk og munu hvorki meira né minna en 30 einbýlishús I smiðum þar. Auk þess er mikið verzlunarhús að risa við aðalgötu kauptúnsins. Er það tveggja hæða, um 80 fermertrar og mun hýsa 5 verzlanir. Einnig er fyrir- hugaö að hefja byggingu verbúða bíl eftir vertíðina á næstunni og þótti ýmsum ekki af veita. Ólafsvikurbátar byrjuðu á trolli um mánaðamótin og halda sig mest i Breiðafirðingum. Ekki hefur þó gengið eins vel og neta- veiðarnar i vetur, þvi varla fæst bein úr sjó enn sem komið er. Vegna aukinnar aösóknar veröur sýningin „Norræn graflk” i Norræna Húsinu, framlengd til Leikfélag Ólafsvikur hefur undanfarið sýnt „Melkorku” undir leikstjórn Harðar Torfa- sonar og gert viðreist. Sýningar hafa verið viða um Snæfellsnes, auk Seltjarnarness og sveita austanfjalls. Næsta vetur verður bætt 4. bekk og landsprófsdeild viö skólann i Ólafsvik. sunnudagskvölds 18. júni. 30 myndir hafa þegar selzt. „NORRÆN GRAFÍK" ÍSLENZKIR TEXTAR M.A.S.H. Ein frægasta og kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siðustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og ver- ið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd.kl. 5, 7 og 9. Siðustu sýningar . SVARTI SVANURINN Hörkuspennandi sjó- ræningjamynd gerð eftir sögu Sabatinis Tyrone Power Barnasýning laugardag 17. júni og sunnudag kl. 3. Engin sýning i dag Sunnudagur Tálbeitan (Assault) Ein af þessum frægu saka- málamyndum frá Rank. Myndin er i litum og afar- spennandi. Leikstjóri: Sidney Hayers tslenzkur texti Aðalhlutverk: Suzy Kendall Frank Finley Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 BOðarloka af beztu gerð með Jerry Lewis Mánudagsmyndin: Misþyrmingin Sænsk ádeilumynd, fyndin og harmþrungin. Höfundur og leikstjóri: Lars Forsber. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð innan 16 ára. Auglýgið í Tímanum Peter O’Toole Petula Clark “Goodbye, Mr. Chips” co-slarring Sir Michael Redgrave Skemmtileg og áhrifa- mikil ensk stórmynd I lit- um, gerðeftir hinni vinsælu skáldsögu eftir James Hilton, sem komið hefur út i isl. þýðingu. ÍSLENZKUR TEXTI. Viðfræg bandarisk stór- mynd i litum og Panavis- ion. Stórkostleg kvik- myndataka, frábær leikur, hrifandi mynd fyrir unga sem gamla. Lélkstjóri: Jgmes Gold- stone « Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Allra siðasta sýning. Barnasýning kl. 3 Munster-Fjölskyldan sprenghlægileg gaman- mynd i litum með isl. texta. Verið þér sælir, hr. Chips. MÍIM Pn-senls An Artliur I*. Jmolis I’iihIui Iion Engin sýning 17. júni SUNNUDAG Sigurvegarinn PRiiii nEiumfln jonnnE ujooduírrd ROBERT UJRGnER luinnmc sýnd kl. 5 og 9 Sýnd i dag 17. júni og sunnudag kl. 5 og 9 Tarzan og Týndi leið- angurinn Barnasýning kl. 3 sunnu- dag — Gleðilega hátið— hofnorbíó sími IB444 ÉG NATALÍA Bráðskemmtileg og hrif- andi bandarisk litmynd um ungu stúlkuna, sem fanst hún vera svo ljót. PATTY DUKE JAMES FARENTINO tsl. texti. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.