Tíminn - 20.06.1972, Page 23

Tíminn - 20.06.1972, Page 23
Þriðjudagur 20. júni 1972. TÍMINN 23 Frá gagnfræðaskólinum í Kópavogi Væntanlegir nemendur i 3., 4., 5. og 6. bekk þurfa að skila umsóknum um skóla- vist fyrir júnilok. Fræðsluskrifstofa Kópa vogs tekur á móti umsóknum milli kl. 9—12. Þeim nemendum, sem ekki senda inn umsóknir fyrir tilskilinn tima, er ekki hægt að tryggja skólavist i haust. Með umsókn um 5. bekk skal fylgja ljósrit af gagnfræðaprófsskirteini, en inntökuskil- yrði eru þau, að nemandi hafi hlotið eink- unnina 6,0 á samræmdu gagnfræðaprófi. Skólastjórar. Umferðarfræðsla 5 og 6 ára barna í Hafnarfirði, Gullbringu- og Kjósarsýslu Lögreglan og umferðarnefndir efna til umferðarfræðslu fyrir 5 og 6 ára börn. Hvert barn á þess kost að mæta tvisvar klukkustund i hvort skipti. Sýnt verður brúðuleikhús og kvikmynd. Börnin fá verkefnaspjöld og eru þau beðin að mæta með liti. 22.—23. júni 6 ára börn 5 ára börn Viðistaðaskóli, Hafnarf. 09.30 11.00 Lækjarskóli 14.00 16.00 26. júni — 27. öldutúnsskóli júni. 09.30 11.00 Barnask. Garðahrepps 14.00 16.00 28.- 29. júni Grindavik. 5 og 6 ára 10.30 Barnaskóli Njarðvikur. (Vogar, Vatnsleysuströnd og Njarðvik). 5 og 6 ára 13.00 Barnaskólinn Gerðum 5 og 6 ára 14.30 Barnaskólinn Sandgerði 5 og 6 ára 16.00 30. júni. Varmárskóli Mosfellssveit 5 og 6 ára 10.00 Lögreglan i Hafnarfirði. Gullbringu- og Kjósarsýslu. JESÚFÓLK alira tima les BIBLÍUNA að staðaldri BIBLtAN fæst hjá bóka- verziunum, kristilegu félög- unum og hjá Bibliufélaginu. HIÐ ÍSL BIBLÍUFÉLA.G tiUQfttKIIZtSIO • ftlTKJATfC Liandsins gróðnr - yðar hróðnr BÖNAÐARBANKI =' ÍSLANDS I 1/2 LBS. TÚPUM Einnig hermetite vélaþéttir í grænu og rauðu túpunum g' -41 A ARMULA 7 - SIMI 84450 LAUS STAÐA Staða fulltrúa við embætti bæjarfógetans á ísafirði og sýslumannsins i Isafjarðar- sýslu er laus til umsóknar. Laun skv. 25. launaflokki hins almenna launakerfis starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 1. júli 1972. Bæjarfógetinn á ísafirði og sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. Mallorca FERÐIRNAR VINSÆLU Veljið á milli sex Úrvalsferða í ágúst, september og október Fyrirtaks hótel eða íbúðir. Einkabifreið fyrir þá sem óska þess. Skoðunar- og skemmtiferðir. Úrvals fararstjórn. Ánægjan fylgir Úrvalsferðum. FERÐASKRIFSTOFAN URVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26900

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.