Tíminn - 21.06.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.06.1972, Blaðsíða 2
TÍMINN Miövikudagur 21. júni 1972. Bréf frá lesendum VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <H> TILLITSLEYSI Ég ók, ásamt fleira fólki, alla leið upp i skiðaskálann i Hvera- dölum 17. júni, þeirra erinda að snæða þar með samferðafólkinu minu. Þegar upp eftir kom, var þar harðlokað, og skilst mér nú, að skálinn hafi verið lokaður bæði á fóstudaginn og laugardaginn. Aftur á móti minnist ég þess ekki að hafa séð eða heyrt það auglýst, að það yrði lokað þessa daga. Hafi það ekki verið gert á skil- merkilegan hátt, sem ég ætla, að ekki hafi verið, finnst mér það til- litsleysi i meira lagi. K. SJUNGOM... Landfari góður! Mætti ég biðja Til ríkisstofnana og ríkisstarfsmanna Námskeið í stjórnsýslu og hagsýslu í Osló Fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslu- stofnun á þess kost að senda ríkisstarfsmann á árlegt þjálfunarnámskeið norsku hagsýslu - stofnunarinnar í stjórnsýslu og hagsýslu, sem haldið er í Ósló og hefst um 15. septem- ber nk. Námstíminn er um 12 mánuðir, og er nám- skeiðiö haldið til þess að þjálfa ríkisstarfs- menn í skipulags-, áætlunar- og hagræðing- arstörfum og er aðallega ætlað þeim, sem hafa sflík störf með höndum. Námskeiðinu er skipt í þrjá hluta: 1. Inngangur: 13 vikna bókleg kennsla í stjórnsýslu og hagsýslugreinum, þ. m. t. hagjræðingartækni, mannlegum sam- skiptum og grundvallaratriðum í notkun skýrsluvéla (rafreikna). Starfsþjálfun: Átta mánaða vevkleg þjálf- un í norskum ríkisfyrirtækjum eða einka- fyrirtæki. Kostnaðargreining: Tveggja vikna kennsla í kostnaðarfræði og kostnaðar- greiningu. Umsækjendur skulu hafa staðgóða reynslu á einhverju sviði iríkisrekstrarins, og er próf í viðskiptafræði, hagfræði, verkfræði, tækni- fræði eða skyldum greinum æskilegt. Gert er ráð fyiúr, að þátttakandi starfi á þessu sviði að námstíma loknum. Skólagjöld eru engin. Jafnflramt er gert ráð fyrir, að þátttakandi haldi óskertum launum á námstímanum, fái greidd fargjöld og að auki venjulega náms- mannayfirfærslu gegn skuldbindingu um að starfa a. m. k. tvö áir hjá ríkinu, eftir að námi er lokið. Umsóknir um þátttöku frá ríkisstofnunum eða ríkisstarfsmönnum ásamt umsögn yfir- manns, eftir því sem við á, þurfa að berast fjármálaráðuneytinu, fjárlaga- og hagsýadu- stofnun, Arnarhvoli, eigi síðar en 14. júlí nk., og eru þar gefnair allar nánari upplýsingar. í umsókninni skal greina núverandi stöðu og verkefni, aldur, menntun, reynsilu og ástæðu fyrir umsókninni. Fjármálaráðuneytið, f járlaga- og hagsýslustofnun, Arnarhvoli. 2. 3. liiiiiiiiiiiilllilliiiiiiil þig að koma á framfæri smáleið- réttingu á fyrirsbgn i Timanum 17. júni. Tilfært var upphaf þekkts, sænsks stúdentasöngs, og það prentað þannig: „Sjung om studentens lyckliga dag". En þetta er ekki rétt, held- ur er upphaf ljóðsins þannig: ,,Sjungom studentens lyckliga dag, latom oss fröjdas i ungdofnens vár," þ.e., ekki ,,syngið um", heldur „syngjum". Þetta hefur svo sem sézt þannig rangt prentað áöur, en sjálfsagt er að ,,hafa það, sem sannara reynist". Með fyrirfram þökk fyrir birt- ingu þessarar leiðréttingar, 55 ára stúdent (og stúdentasöngvari) FEITT STYKKI Landfari! Mér þykir þú vera ekki stór i sniðum að birta það, meira að segja athugasemdalaust, þegar þú ert uppnefndur og kallaður Timadindill eins og ég sá, að gert var um daginn. Ég held, að ég hefði krassað i þetta hjá mannin- um, ef ekki fleygt öllu saman beint i körfuna. Ég missi á þér traust og álit, þegar þú lætur bjóða þérsvona hótfyndni. Þvi að hótfyndni var þetta og asnaspark. Gamall kunningi. Beztu þakkir, kunningi, að þú skulir taka upp hanzkann fyrir þann gamla. En hugleiddu það lika, að dindillinn er feitt og góm- sætt stykki. Það bliknar hvorki né blánar, fólkið á bæ Landfara, þótt þvilik kjörmeti sé nefnt. Rey nslan hefur sannað — og mun sanna yður f ramvegis — að hagkvæmustu viðskiptin \ gerið þér ávallt hjá kaupfélaginu. Seljum allar fáanlegar nauðsynjavörur á hagstæðu verði. Kaupum islenzkar framleiðsluvörur. Tryggingaumboð fyrir Samvinnutryggingar og Andvöku. Greiðum hæstu vexti af sparifé i innlánsdeild vorri. Það eru hyggindi—sem i hag koma—að skipta við kaupfélag Steingrímsf jarðar HÚLMAVÍK ÚTIBÚ KALDAÐARNESI OG DRANGSNESI HEYHLEÐSLUVAGNAR 18 og 24 m ÞORHF REYKJAVIK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25 TRAKTORAR Auglýs Auglýsingar, sem eiga ao koma f biaöinu á sunnudögum þurfa ao berast fyrir kl. 4 á föstudögum. Augl.stofa Timans er í Bankastræti 7. Slmar: 19523 - 18300.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.