Tíminn - 21.06.1972, Page 12

Tíminn - 21.06.1972, Page 12
12 TÍMINN Miövikudagur 21. júni 1972.’ //// er miðvikudagurinn 21. júní 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliöiöiog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Si'mi 11100. Sjúkrabifreiö i Hafnarfiröi. Simi 51336. Slysavaröstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. I.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl.D-ll f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur og hclgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. .Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavik eru gefnar i sima 18888. Ónæmisaögcröir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Apótck llafnarfjaröar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kviild- og næturviirzlu, f Keflavik, 21. júni annast Arn- björn ólafsson. Na-tur- og helgidagnviirzlu apótekanna i Reykjavik 17. til 23. júni annast, Uyfjabúðin Iðunn, og (iarðs Apótek. FÉLAGSLÍF Asprcstnkall, Salnaðarlerðin verður farin 2l.til 25. júní n.k. Farið verður til Vikur i Mýr- dal. Upplýsingar hjá (íuðnýju, i sima 33613. Kvenlélagið. Frá Ncssókn. Safnaðarfélag Nessóknar fer sina árlegu sumarferð n.k. sunnudag 25. júni. Upplýsingar i sima 16783 i dag kl. 16 til 19. Aöalfundur. Skógr;ektarfélags Mosl'ellshrepps verður haldinn, ldstudaginn 23. júní, að Illégarði uppi kl. 20.30. Áriðandi að fjölmenna. Stjórnin. Fcröafclagsfcröir. Skóg- ræktarferð i Heiðmörk i kvöld kl. 20 frá B.S.I. Fjölmennið i siðustu lleiðmerkurferðina. Ferðafélag Islands. Feröir um iiæslu hclgi. A fiistudagskvöld kl. 20: Uórsmörk Landmannalaugar, Eiriksjökull. Á suniuidagsmorguii kl. 9.30 Brúarárskörð. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3. Simar: 19533 og 11798 Fcröahappdrætti Óháða safnaöarins. Dregið var i happdrættinu 17. júni, en vinningsnúmer innsigluð. Þeir sem eiga eftir að gera skil.eru vinsamlega beðnir að koma andvirði miðanna.eða ó- seldum miðum i Kirkjubæ við Háteigsveg næstu daga kl. 5 — 7, eða senda þá i pósti. Nefndin. Kvenfélag Hreyfils. Fundur fimmtudagskvöld 22. júní, kl. 20.30 i Hreyfilshúsinu. Rætt um ferðalag. Stjórnin. SIGLINGAR Skipadcild S.í.S. Arnarfell fer væntanlega i dag til Reykja- vikur. Jökulfell er i ólafsvik, fer þaðan til Eyjafjarðarhafna og Austfjarðarhafna. Disafell átti að fara i gær frá Ventspils til LUbeck. Helgafell fór 19. frá Svendborg til Kotka. Mælifell er á Sauðárkróki, fer þaðan til Keflavikur. Skaftafell lestar á Faxaflóahiifnúm. Hvassafell fer frá Leningrad á morgun til Ventspils. Stapafell er i oliu- llutningum á Faxaflóa. Litla- l'ell er i Rotterdam. Skipaútgcrö rikisins.Esja er á Vestfjarðarhöfnum á suöur- leið. llekla er i Reykjavik. Ilerjólfur'fer frá Vestmanna- eyjum kl. 10.30. til Uorláks- halnar, þaðan al'tur kl. 17.00 til Vestmannaeyja. Frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavikur. Skipaútgcrö rikisins. M/S Esja l'er vestur um land i hringferð laugardaginn 24. þ.m. Viirumóttaka miðviku- dag, limmtudag og föstudag til Palreksljarðar, Tálkna- fjarðar, Bildudals, Uingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, Bolungarvikur, isafjarðar, Norðurfjarðar, Sauðárkróks Siglufjarðar, Akureyrar og I lúsavikur. BLÖÐ OG T'IMARIT Timarit lönaöarmanna.2 hefti 1972 hefur horiz.t blaðinu. Elni: Kveðja frá iðnaðarráð- herra. Landssamband isl iðn rekcnda, Gunnar J. Friðriks- son. ,,Ég treysti iðnaðar- mönnum til sinna handtaka". Viðtal við Emil Jónsson, l'yrrv. ráðherra. Iðnráðin og starfsemi þeirra, Sigurður Kristinsson málarameistari. lilllutningsmiðstöð iðnaðar- ins, Ingvar Jóhannsson vél- stjóri, o.l'l. FLUGÁÆTLANIR Fliigáætlun l.oftlciöa. Snorri Uorfinnsson kemur frá New York kl. 05.00. Fer til Luxem- borgar kl. 05.45. Er væntan- legur til baka l'rá Luxemborg kl. 14.30. Fer til New York kl. 15.15. Eirikur Rauði kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborg kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.30.. Fer til New York kl 17.15. Þorfinnur Karlsefni kemur frá New York kl. 08.00, fer til Luxem- borgar kl. 08.45. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 17.30. Fer til New York kl 18.15. Leit'ur Eiriksson kemur lrá New York kl. 07. 00 Fer til óslóar og Kaupmannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn og ósló kl. 16.50. Fer til New York kl. 17.30. MINNINGARKORT Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir töldum stööum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minn- ingabúðinni Laugavegi 56, hjá Siguröi M. Þorsteinssyni, slmi 32060, hjá Sigurði Waage, simi 34527, hjá Magnúsi Þórarinssyni, slmi 37407 og Stefáni Bjarnasyni simi 37392. Minningarspjöld liknarsjóðs dómskirkjunnar, eru afgreydd hjá Bókabúð Æskunnar Kirk- juhvoli, Verzlunni Emmu Skólavörðustíg 5, Verzluninni öldugötu 29 og hjá prestkonum. 1 sveitakeppni var lokasamn- ingurinn hinn sami á báðum borð- um 4 Sp. i S og sama útspil var — Hj-5. 4 Á753 V' G1084 4 KDG5 * A ♦ D10 4 52 4 Á7643 4 9743 4 8 V ÁKD96 4 1092 4 D1062 £ KG9642 T 73 ♦ 8 + KG85 A ööru boröinu tók A tvo hæstu I llj. og spilaöi siðan D til þessa að koma I veg fyrir niðurkast hjá S. En hann svaraði einfaldlega með þvi að trompa með Sp-K — spilaði litlum sp. á Ás og kastaði T sinum á Hj-G. Vestur trompaði, en það var siðasti slagur varnarinnar. Á hinu borðinu lagðist Austur dýpra i vörnina og sá, að það var ekki nóg að fá 2 Hj-slagi og einn á tromp, vörnin varð að fá einn slag i viðbót til að hnekkja spilinu. Eftir að hafa tekið Hj-útspili,ð spilaði A T-10, sem V tók á Ás. Eftir langa umhugsun komst V. að þeirri niðurstöðu, að T-10 A gat ekki verið einspil — spilaði þvi IIj., sem A tók og 3ja Hj. frá A tryggði V slag á Sp-D. i meistarakeppni Munchen- borgar 1959 kom þessi staða upp i skák Scheipl, sem hefur hvitt og á leik, og Hohenberger. m m m m\ Ijj i§| ’-Mi. 21. HxR-dxc-5 22. Hxf6-Hf8 23. Dg3-Kh8 24. Dc3-Kg8 25. Bh6-Dc7 26. Hg6 + -hxg6 27. Dg7-gefið. 0DYRIR MARKAÐURINN Sokkarnir með loftsólunum, fyrir sjúka og sára fætur, bæði háir og lágir. LITLI SKÓGUR Snorrabraut 22 Simi 25644. Get útvegað 9-10 ára telpu sveita- pláss. Meðgjöf. Upp- lýsingar i sima 33373. Atvinna óskast 22 ára gamall piltur óskar eftir sumar- vinnu, helzt úti á landi. Margt kemur til greina. Upplýs- ingar i sima 22685 milli kl. 17-21. .Ir Hvergerðingar -Ölfusingar Aðalfundur Framsóknarfélags Hveragerðis og Ölfuss verður haldinn fimmtudaginn 22. júni næst komandi kl. 20:30, á venjulegum fundarstaö. Steingrimur Hermannsson mæt- ir á fundinum. Fundarefni — venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Kópavogskonur Farið verður i orlofið 8-16. júlí. Skrifstofan er opin föstu- daga og þriðjudaga kl. 4-6 í félagsheimilinu 2. hæð. Orlofsnefnd. Starf forstöðumanns Námsflokka Reykjavikur er laust til umsóknar. Launeru rniðuð við launakjör skólastjóra gagnfræðastigs- skóla. Umsóknum skal skila til fræðáluskrifstofu Reykjavikur fyrir 1. júli n.k. Fræðslustjórinn i Reykjavik Auglýsing frá lánasjóði íslenzkra námsmanna um fimm ára styrki Hér með eru auglýstir til umsóknar 10 styrkir, sem veittir eru þeim, sem i vor luku stúdentsprófi eða prófi frá raun- greinadeild Tækniskóla íslands og hyggj- ast hefja nám i háskóla eða tækniskóla á komandi hausti. Sá, sem hlýtur slikan styrk, heldur honum i allt að 5 ár, enda leggi hann árlega fram greinargerð um námsárangur, sem lána- sjóðurinn tekur gilda. Þeir einir koma til greina, sem hlutu ágætiseinkun eða háa fyrstu einkunn. Umsóknir, ásamt afriti af prófskirteini, eiga að hafa borizt skrifstofu lánasjóðs is- lenzkra námsmanna, Hverfisgötu 21, fyrir 30. júni n.k. Skrifstofan afhendir umsóknareyðublöð og veitir allar nánari upplýsingar. Reykjavik, 19. júni 1972. Lánasjóður isl. námsmanna. + Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langaamma. MARIA JÓNSDÓTTIR Forsæti, V-Landeyjum. verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju laugardaginn 24. júni n.k. kl. 2 e.h. Sætaferðir frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11.30. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Eiginmaður minn HALLDÓR DIÐRIKSSON bóndi, Búrfelli, Grfmsnesi, andaðist 20. júni. Kristina Guðjónsdóttir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.