Tíminn - 21.06.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.06.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Miövikudagur 2). júni 1972. Arlhur ('onan llovle Hefnd ungfrú Kitty Winter sér hylli þeirra". ,,En hvernig fór slikur maður að komast i kynni við slika dömu af háum stigum, eins og Violet de Merville?" ,,Kynnin hófust á sjóferð um Miðjarðarhatiö. Þetta var úrvals fólk, og hver greiddi sjálfur sinn farareyri. Eflaust hafa forstöðu- menn fararinnar ekki þekkt hið sanna innræti barónsins fyrr en það var um seinan. Þrjóturinn lagði ungfrúna i einelti með þeim árangri að hann vann hug hennar og hjarta að fullu og öllu. Það er ol' vægt að segja, að hún elski hann. Ilún er gagntekin af hon- um, tilbiður hann. Kyrir henni er hann allt i veröldinni. Ilún vill ekki hlýða á nokkur andmæli gegn hpnum. Alll hefur verið reynt til að lækna hana af þessari brjálsemi, en án árangurs. Og kórónan á öllu þessu er sú'fyrir- ætlun hennar að giftast honum i næsta mánuði. Þar sem hún hefur náð löaldri og vilji hennar er ósveigjanlegur, þá er örðugt að vita, hvernig á aðhindra, að þetta komi fram". ,,Veit hún um ævintýri hans, það sem gerðist i Austurriki?" ,,Hinn slægvitri þorpari hel'ur sagt henni öll sin hneýkslisævin- týri, en ávallt þannig, að hann er jafnan pislarvolturinn, alsaklaus með ¦öllu. llún trúir öllum frásiignum hans og hlýðir ekki á það, sem aðrir segja". ,,IIa, sér eru nú hver óskópin. - En þér hafið vist óviljandi gefiö upp nafn umbjóðanda yðar, sem ég geri ráð fyrir að sé de Merville, hers- höfðingi". — Gestur okkar hreyfði sig i stólnum. „Ég gæti svikið yður með þvi að segja að svo væri. En það er ekki svo. De Merville er hálfeyðilagður maður. Hinn trausti hermaður er nærri þvi lamaður út af þessu. Hann hefur misst þann kjark, sem aldrei brást á vigvöllunum, er orðinn gamall, hjálparvana öldungur með öllu ól'ær til að veita mót- stöðu hinum glæsilega þorpara, Auslurrikismanninum. Umbjóð- andi minn er gamall vinur hers- höfðingjans um margra ára bi). Ilann hefur látið sér annt um dóttur vinar sins siðan hún var telpa. Hann getur ekki horft á þennan sorgarleik til enda, án þess að reyna að koma i veg fyrir ógæfuna. Ekki þýðir neitt að leila til Scotland Yard. Sá, er ég starfa fyrir, stakk upp á þvi, að yðar væri leitað, en með þvi fasta skil- orði, að nafni hans væri ekki blandað inn i málið. K g efa það ekki, hr. Holmes, að með yðar miklu skarpskyggni munduð þér geta komizt eftir þvi, fyrir hvern ég starfa. En ég verð að biðja yður að láta það ógert og svifta ckki hulunni af þessum manni, sem ómögulega vfll láta sin get- ið". Ilolmes brosti litið eitt. ^S& Orvals hjolbardar Flestar geröir ávallt fyrirliggjandi Fljót og góð þjónusta KAUPFELAG ARNESINGA SELFOSSI ss VLt^ ,,Ég get vissulega lofað þessu", sagði hann. ,,Ég get bætt þvi við, að ég hef fengið áhuga á þessu máli og ég ætla að taka það til meðferðar. En hvernig á ég að ná sambandi við yður framvegis?" „Carlton klúbburinn veit jafnan hvar mig er að finna. En komi eitthvað sérstakt fyrir, þá hef ég einkasima nr. XX,31". Holmes skrifaði simanúmerið hjá sér. Hann sat enn smábros- andi með vasabók sina opna fyrir framan sig. „En hvernig er svo utanáskrift barónsins?" spurði hann. „Vernon Lodge, nálægt Kingston. Það er stórt hús. Mað- urinn hefur haft heppni með sér nýlega i einhverju vafasömu kaupskaparbralli, og er nú auðug ur maður, og þessvegna enn hættulegri andstæðingur en ella". „Mun hann vera heima nú?" „Já, hann er það". „Getið þér gefið nokkrar frek- ari upplýsingar um amanninn, en þér hafið þegar gert?" Laust embætti er forseti íslands veitir Prófessorsembætti i dönsku i heimspeki- deild Háskóla Islands er laust til umsókn- ar. Umsóknarfrestur til 20. júli 1972. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur um embætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamála ráðuney tið, 15. júni 1972. 1134. Lárétt 1) Timabií.- 6) Hérað.- 8) Fæða.-9) Box.-10) ökutæki.- ll)Mánuður.-12) Borða.- 13) Tengdamann.- 15) At.- Lóðrétt 2) Bandariki.- 3) Stafur.- 4) Sálræna.- 5) Oskra.- 7) Mað- ur.- 14) Spil.- Ráðning á gátu Nr. 1133 Lárétt 1) Bagal,- 6) Lán.- 8) AAB.- 9) Dul.- 10) Ama.- 11) Rán.- 12) Kyn.-13) III.- 15) Hasla.- Lóðrétt 2) Albania.- 3) Gá.- 4) Anda- kil.- 5) Basrs.- 7) Blund.- 14) Is.- ¦ ¦/ 2 \ V ^ll' 1 Wwr HVELL G E I R I D R E K I MIÐVIKUDAGUR 21. júní 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. Siðdegissagan: „Einkalif Napóleons" eftir Octave Aubry i þýðingu Magnúsar Magnússonar. Þóranna Gröndal les (19). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 islenzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Borgin á fjallinu. Séra Árelius Nielsson talar um Assisi. 16.40 Lög leikin á fiðlu. 17.00 Fréttir. Tónleikar. ' 17.30 ,,A vori lifs i Vinarborg" 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglcgt mál. Páll. E. Bjarnson menntaskóla kennari flytur þáttinn. 19.35 Álitamál. Stefán Jóns- son stjórnar umræðuþætti. 20.00 Gestir i útvarpssal: 20.20 Sumarvaka 21.30 útvarpssagan: „Nótt i Blæng" eftir Jón Dan.Pétur Sumarliðason les (7). 22.00. Fréttir. Veburfregnir kl. 22.15. Kvöldsagan = „Gömul sa.ga" eftir Krist- inu Sigfúsdóttur. Ólöf Jóns- dóttir les (20). 22.35 Nútimatónlist: Halldór Haraldsson kynnir. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Miövikudaqur 21. iúni. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Eyja örlaganna. Mynd frá BBC um Irland og sögu þess. Flogið er yfir landið i þyrlu og skoðaðir fagrir og sögufrægir staðir. Leið- sögumaður er irski rithöf- undurinn James Plunkett. Farið er viða um og meðal annars skoðaðir staðir þar sem Synge og Yeats dvöld- ust áður fyrr, og einnig er rifjuð upp saga irskra klaustra og aldalöng bar- átta Ira gegn yfirgangi ann- arra þjóða. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.35 Adam og Eva. Ballett eftir Birgit Gullberg um dvöl mannkynsforeldranna i Paradis og brottrekstur þeirra þaðan. Dansarar Mona Elgh og Niklas Ek\ Tónlist konsert fyrir strengjasveit eftir Hilding Rosenberg. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 21.55 Valdatafl. Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 5. þáttur. Krókur á móti bragði. Þýðandi Heba Júliusdóttir. Efni 4. þattar: Caswell Bligh hefur fullan hug á að komast á þing og sonur hans, Kenneth, sem einnig hefur hagsmuna að gæta hjá fyrirtækinu, hvet- ur föður sinn til dáða á stjórnmálasviðinu, og hyggst verða sjálfstæðari i störfum við það. En Caswell gamli óttast að þingstörfin taki of mikinn tima og dragi úr völdum sinum hjá fyrir- tækinu, og einnig myndi þá John Wilder fá alltof mikil völd i hendur að hans áliti. En kosningabaráttan er þegar hafin og erfitt að snúa við. 22.40 Dagskrárlok. SKILTI á grafreiti og krossa. Flosprent s.f. Nýlendugötu 14. Simi 16480.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.